bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Geggjaður Ford F-150 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4796 |
Page 1 of 1 |
Author: | Raggi M5 [ Tue 02. Mar 2004 09:39 ] |
Post subject: | Geggjaður Ford F-150 |
Djöfull væri ég til í þetta tæki: Ford F-150 SVT Lightning 4,9 í 100 og er 13,20 sec með míluna orginal. 400 hp http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=1&BILAR_ID=180713&FRAMLEIDANDI=FORD&GERD=F-150%20SVT%20LICHTNING&ARGERD_FRA=2000&ARGERD_TIL=2002&VERD_FRA=3350&VERD_TIL=3950&EXCLUDE_BILAR_ID=180713 |
Author: | Jss [ Tue 02. Mar 2004 10:18 ] |
Post subject: | |
Ég væri alveg til í einn svona. 4,9 í 100 km/klst. ![]() |
Author: | 318is [ Tue 02. Mar 2004 14:25 ] |
Post subject: | |
Geðveikur bíll! Eini bíllinn á landinu held ég. Sá hann einmitt auglýstan í Fréttablaðinu um daginn! En maður þarft að vera sonur olíufursta til að reka svona bíl, vá hvað ég held að þetta eyði miklu! En hvað gerir maður ekki fyrir ánægjuna ![]() |
Author: | Gunni [ Tue 02. Mar 2004 14:55 ] |
Post subject: | |
Ég hef aldrei fattað þetta pallbílafetish. Til hvers að eiga pallbíl ef þú notar ekki pallinn ![]() ![]() |
Author: | Haffi [ Tue 02. Mar 2004 16:05 ] |
Post subject: | |
pfffff pallbílar owwwwwwwwnz! |
Author: | Raggi M5 [ Tue 02. Mar 2004 16:22 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: Ég hef aldrei fattað þetta pallbílafetish. Til hvers að eiga pallbíl ef þú notar ekki pallinn
![]() ![]() En þennan pallbíl múhahahaha ![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 02. Mar 2004 22:57 ] |
Post subject: | |
ég sé nú ekkert því til fyrirstöðu að nota pallin á þessum ford, að bera þennan bíl saman við M-coupe er nú alveg útí hött, mér finnst þetta æðislegur bíll |
Author: | Gunni [ Tue 02. Mar 2004 23:07 ] |
Post subject: | |
Ég var ekkert að bera hann saman við eitt eða neitt. Var bara að velta upp þeirri spurningu til hvers menn væru að vera á 2ja sæta pallbílum og pallurinn er bara uppá punt, eða til að vera kúl ?! Og enginn hefur svarað því! |
Author: | ///MR HUNG [ Tue 02. Mar 2004 23:12 ] |
Post subject: | |
Gunni minn maður getur alltaf notað svona pall fyrir alveg ótrúlegustu hluti,Eftir að ég keypti pikkann minn þá er ég varla að tíma að selja því ég mun sjá þvílíkt eftir pallinum þótt að hann eyði eins og hálfviti ![]() |
Author: | Gunni [ Tue 02. Mar 2004 23:17 ] |
Post subject: | |
En ég skal lofa þér að svona pallbílahnakkar nota EKKI pallinn sinn! |
Author: | Haffi [ Wed 03. Mar 2004 01:29 ] |
Post subject: | |
ég er með plan í hvað ég myndi nota pallinn minn í .... stappfyllann af græjum og halda portable útihátíðir um allt landið... tussutryllir dauðans!! |
Author: | Tommi Camaro [ Wed 03. Mar 2004 01:36 ] |
Post subject: | |
félagi minn á þetta, hann á líka 350z og svo audi all road, þetta er vangefinn bíll . ford ákvað að taka þessa bíll úr framleiðslu vegna þess að þeir er svo miklir slysa valdar. þessi grá er limted series held að það sé undir 4000 þús í heiminum í dag |
Author: | Jss [ Wed 03. Mar 2004 09:15 ] |
Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: félagi minn á þetta, hann á líka 350z og svo audi all road, þetta er vangefinn bíll
. ford ákvað að taka þessa bíll úr framleiðslu vegna þess að þeir er svo miklir slysa valdar. þessi grá er limted series held að það sé undir 4000 þús í heiminum í dag Undir 4 milljónum bíla, það er aldeilis sjaldgæft. ![]() ![]() Skil samt hvað þú meinar, stóðst bara ekki mátið. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |