bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 02. Nov 2010 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Nú fer að styttast í það að ég láti heilsprauta E28 535i hjá mér og mig vantar ráðleggingar og ábendingar
um hvaða sprautara ég ætti að hafa samband við.

Auðvitað skipta gæði máli þar sem þetta er bíll sem mér er annt um og ég mun vilja eiga í framtíðinni.
Það er eitthvað ryð komið í síls og þyrfti að laga það einnig.

Allar ábendingar vel þegnar.

Svo langar mig að láta ryðverja botninn á honum, er það ekki gert EFTIR málun þar sem hún er á dagskrá bráðlega?
Eða er betra að láta græja svoleiðis fyrir málun?

Kveðja,

Skúli R.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Nov 2010 06:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Taktu botnin á undann,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Nov 2010 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Taktu botnin á undann,,


:shock:

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Nov 2010 12:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
myndi ekki ryðverja botnin nema þú ætlir að taka botnin og vinna hann niður,ryðhreinsa og mála, annars veldur ryðvörnin þér bara meira ryði

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Nov 2010 02:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Bílageirinn, Bjössi..... only way to go á suðurnesjunum og allt sem að ég hef fengið þar er TOPP... og er búinn að versla mikið þar...

verlsaði mikið við Magga Jóns, fannst hann vinna þetta mjög vel fyrst en svo fóru að koma í ljós ýmsir leiðinlegir gallar og samsetningin á sumu sem að hann sá um var alveg mega ömurleg... hef reyndar heyrt MARGA tala vel um Alla sem að er að mála þar núna og þekki Alla af misjöfnu, hefur verið allmennilegur við mig en líka algjört dick... ætla allavega ekki að versla við MJ aftur...

fór með bíl fyrir vin minn til Bílasprautun Suðurnesja, skítavinnubrögð... ekkert meira að segja um það..

Bílbót, veit að Xavant hefur mikið verslað við þá og þar er allt í topp en tók rosalegan tíma...

Bílar & Hjól.... Gæi er fínn, en mér finnst Kristján bróðir hans (sem að málar held ég mest og er aðal gaurinn á bakvið batterí-ið núna held ég á meðan Gæi er veikur) hrikalega fráhrindandi og skemmir held ég bara fyrir þessum rekstri, algjör fucking dick-head.... Fékk hinsvegar mjög vandað frá þeim...

Bílnet hef ég verið að heyra góða hluti um, hef ekki enn farið þangað í viðgerð en Gunni Ásgeirs klikkar sjaldan, bæði hress og hefur alltaf getað bjargað hlutunum...

Ég treysti hinsvegar Bílageiranum mjög vel fyrir því sem að hann gerir, alltaf verið mjög allmennilegur og það sást sennilega best á E39 535i núna í vor (þegar að ég sótti hann þar eftir málningu á framenda) hversu vandað er til verka, mæli bara með því að þú farir á verkstæðin og fáir tilboð, finnst Bílageirinn, Bílar & Hjól og Bílnet koma best til greina (myndi setja Bílbót inn í þetta en ég hef eiginlega aldrei vitað um eins langan biðtíma)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Nov 2010 04:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Hef verslað við Bílnet og Bílgeirann vegna E34 535i hjá mér. Fer ekki aftur til Bílgeirans, vinnubrögðin eru í mjög góðu lagi samt en ástæðan er önnur, en er mjög ánægður með Bílnet.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Nov 2010 10:35 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Thu 05. Jan 2006 22:25
Posts: 1382
Bílnet eru að koma hrikalega sterkir inn,Gunni er sagður með betri málurum landsins af þeim sem þekkja.....

_________________
Hilmar B Þráinsson S 822-8171


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Nov 2010 14:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
bílar og hjól heilmáluðu subaru, auk þess sem þeir hafa málað mikið fyrir kunningja og fjölskyldu...

klikkar ALDREI - vinnubrögðin frábær - þjónustan frábær og þeir koma eins mikið til móts við þig eins og þeir mögulega geta -

láta ekkert slæmt frá sér fara.

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Nov 2010 19:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 04. Aug 2008 14:13
Posts: 3
Location: Keflavík
ég ætlaði nú að svara honum Viktor fyrst hann er að nafngreina mig þarna .....

en tel það ekki þess virði að öðru leiti en því að ég veit ekki til þess að bróðir minn sé veikur eða að ég máli fyrir hann :)

Kristján Gunnarsson

Bílar og Hjól

p.s.

Viktor þú mátt eiga peninginn sem þú skuldar mér


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Nov 2010 19:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
:rofl:


Viktor á steypubílnum :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Nov 2010 23:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Here we go again... !!!!!!! :!: :!: :!:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Nov 2010 23:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Viktor þú mátt samt ekki eiga peninginn sem þú skuldar mér ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Nov 2010 01:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Viktor, þú mátt skulda mér.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Nov 2010 01:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Takk fyrir að eyðaleggja þráðinn minn :burn:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Nov 2010 02:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
noone wrote:
ég ætlaði nú að svara honum Viktor fyrst hann er að nafngreina mig þarna .....

en tel það ekki þess virði að öðru leiti en því að ég veit ekki til þess að bróðir minn sé veikur eða að ég máli fyrir hann :)

Kristján Gunnarsson

Bílar og Hjól

p.s.

Viktor þú mátt eiga peninginn sem þú skuldar mér


Þakka þér Kristján, hann ætti að nýtast vel í skeinipappírinn hérna...

Annars vil ég benda á að Kristján Gunnarsson hringdi sérstaklega í mig til þess að biðjast afsökunar á framkomu sinni við mig undanfarið... en ætli símtalið hafi ekki frekar verið ætlað í það að benda mér á þennan þráð...

Virðingarvert samt að biðjast afsökunar...

*edit*
Skúli, ætlunin mín var allavega aldrei að eyðileggja þráðinn fyrir þér heldur benda þér og miðla til þín þeirri reynslu sem að ég hef af málningarverkstæðum á okkar heimasvæði....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group