bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Triumph Spitfire 1500 1968 :)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47844
Page 1 of 4

Author:  Viggóhelgi [ Fri 29. Oct 2010 08:27 ]
Post subject:  Triumph Spitfire 1500 1968 :)

Góðann og blessaðann daginn...

núna lét maður einn gamlan draum rætast, að eignast alvöru fornbíl.

fyrir valinu varð Triumph Spitfire 1500 1968 árg.

enjoy

Image
Image
Image
Image

Author:  jens [ Fri 29. Oct 2010 08:39 ]
Post subject:  Re: Triumph Spitfire 1500 1968 :)

TIl hamingju, á ekki til orð :drool:

Author:  HAMAR [ Fri 29. Oct 2010 08:54 ]
Post subject:  Re: Triumph Spitfire 1500 1968 :)

Já sæll, til hamingju 8) 8) 8)

Author:  SteiniDJ [ Fri 29. Oct 2010 09:12 ]
Post subject:  Re: Triumph Spitfire 1500 1968 :)

Fallegur, til hamingju! Er þetta cover í kringum stýrið?

Author:  Jón Ragnar [ Fri 29. Oct 2010 09:18 ]
Post subject:  Re: Triumph Spitfire 1500 1968 :)

Svalur þessi 8)


það var alltaf svona spitfire uppi á akranesi og hann var með einhvern ógurlegan mótor, fáir bílar sem áttu breik 8)

Author:  Viggóhelgi [ Fri 29. Oct 2010 09:22 ]
Post subject:  Re: Triumph Spitfire 1500 1968 :)

SteiniDJ wrote:
Fallegur, til hamingju! Er þetta cover í kringum stýrið?


já þetta er cover, ég þarf að panta nýtt viðarstýri, eða taka þetta í gegn, svolítið tjáð.

Author:  bErio [ Fri 29. Oct 2010 10:06 ]
Post subject:  Re: Triumph Spitfire 1500 1968 :)

Varstu að vinna i lottó eða gamli
Shiii
Til hamingju með þetta 8)

Author:  Viggóhelgi [ Fri 29. Oct 2010 10:37 ]
Post subject:  Re: Triumph Spitfire 1500 1968 :)

Víkingalottóið - milljarður - hvað get ég sagt! :D

enn nei ekkert svoleiðis, bara bíladella á háu stigi! :D

Author:  Bjarkih [ Fri 29. Oct 2010 11:08 ]
Post subject:  Re: Triumph Spitfire 1500 1968 :)

Þú er hetja :thup:

Author:  GudmundurGeir [ Fri 29. Oct 2010 11:20 ]
Post subject:  Re: Triumph Spitfire 1500 1968 :)

Djöfull er hann flottur!!

Author:  Thrullerinn [ Fri 29. Oct 2010 11:41 ]
Post subject:  Re: Triumph Spitfire 1500 1968 :)

Þetta er alveg guðdómlega flott kvikindi !!! :thup:

Author:  birkire [ Fri 29. Oct 2010 12:46 ]
Post subject:  Re: Triumph Spitfire 1500 1968 :)

haha þetta er svo lítið að númeraplöturnar virðast gígantískar

Author:  urban [ Fri 29. Oct 2010 13:05 ]
Post subject:  Re: Triumph Spitfire 1500 1968 :)

birkire wrote:
haha þetta er svo lítið að númeraplöturnar virðast gígantískar



ég ætlaði einmitt að spurja að því hvort að númarplöturnar væru í yfirstærð :)

Author:  Zed III [ Fri 29. Oct 2010 15:54 ]
Post subject:  Re: Triumph Spitfire 1500 1968 :)

nice, alveg hrikalega flottur.

Author:  Axel Jóhann [ Fri 29. Oct 2010 16:16 ]
Post subject:  Re: Triumph Spitfire 1500 1968 :)

Hvaða vél er í þessu?

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/