bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ryðvörn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47807 |
Page 1 of 1 |
Author: | batti [ Wed 27. Oct 2010 18:14 ] |
Post subject: | Ryðvörn |
Núna er gamla settið að röfla um að það þurfi að láta ryðverja undirvagninn á bílnum sínum. Bíllinn sem um ræðir er 2007 árgerð af Toyota Hilux. Þau vilja meina að undir vagninn sé orðinn rosalega slæmur og finnst það skrítið þar sem þau eru búin að eiga 5 nýja svona bíla síðan 1998 og hafa aldrei orðið var við svona áður og aldrei þurft að gera neitt svona lagað áður. Með hverju mæla menn? Hvert á maður að snúa sér í þessum efnum, hver er sanngjarn í svona verk? Hvað kostar svona aðgerð? |
Author: | Benzari [ Wed 27. Oct 2010 18:41 ] |
Post subject: | Re: Ryðvörn |
Kostaði ca. 30 þúsund fyrir 3-4 árum. Bílahöllin- Bílaryðvörn hf Bíldshöfða 5 110 Reykjavík Sími: 567 4949 Fax: 567 4466 |
Author: | Alpina [ Wed 27. Oct 2010 18:57 ] |
Post subject: | Re: Ryðvörn |
Benzari wrote: Kostaði ca. 30 þúsund fyrir 3-4 árum. Bílahöllin- Bílaryðvörn hf Bíldshöfða 5 110 Reykjavík Sími: 567 4949 Fax: 567 4466 Tek undir með Tedda.. og svo er bílahöllin er með eitt besta efnið á markaðinum |
Author: | Thrullerinn [ Wed 27. Oct 2010 19:37 ] |
Post subject: | Re: Ryðvörn |
Alpina wrote: Benzari wrote: Kostaði ca. 30 þúsund fyrir 3-4 árum. Bílahöllin- Bílaryðvörn hf Bíldshöfða 5 110 Reykjavík Sími: 567 4949 Fax: 567 4466 Tek undir með Tedda.. og svo er bílahöllin er með eitt besta efnið á markaðinum Er málið að ryðverja? það er stóra spurningin |
Author: | GunniT [ Wed 27. Oct 2010 21:35 ] |
Post subject: | Re: Ryðvörn |
Thrullerinn wrote: Alpina wrote: Benzari wrote: Kostaði ca. 30 þúsund fyrir 3-4 árum. Bílahöllin- Bílaryðvörn hf Bíldshöfða 5 110 Reykjavík Sími: 567 4949 Fax: 567 4466 Tek undir með Tedda.. og svo er bílahöllin er með eitt besta efnið á markaðinum Er málið að ryðverja? það er stóra spurningin Ef að þetta stenst að botninn á 2007 árgerð af bíl sé orðinn slappur þá held ég að það sé bara nauðsynlegt ?? |
Author: | gunnar [ Wed 27. Oct 2010 21:45 ] |
Post subject: | Re: Ryðvörn |
En ef bíllinn er byrjaður að ryðga verður þá ekki að gera við það fyrst áður en það er ryðvarið yfir ryðið.. |
Author: | GunniT [ Wed 27. Oct 2010 22:58 ] |
Post subject: | Re: Ryðvörn |
gunnar wrote: En ef bíllinn er byrjaður að ryðga verður þá ekki að gera við það fyrst áður en það er ryðvarið yfir ryðið.. Jú myndi nú halda það allavega.. En hvernig er með ábyrgðarmál á svona hjá Toyota?? |
Author: | Wolf [ Wed 27. Oct 2010 23:02 ] |
Post subject: | Re: Ryðvörn |
Virkar þetta eitthvað yfirhöfuð?? safnast ekki bara raki undir þessu og allt ryðgar með tímanum undir ryðvörninni,,, var ekki einhver hér sem var að krukka eitthvað í gamlan bíl sem botninn leit ágætlega út, en var svo í graut undir ryðvörninni. |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 28. Oct 2010 00:45 ] |
Post subject: | Re: Ryðvörn |
GunniT wrote: gunnar wrote: En ef bíllinn er byrjaður að ryðga verður þá ekki að gera við það fyrst áður en það er ryðvarið yfir ryðið.. Jú myndi nú halda það allavega.. En hvernig er með ábyrgðarmál á svona hjá Toyota?? Það var á tímabili sem Toyota bílar féllu úr ábyrgð ef þeir voru ryðvarðir en ég veit ekki hvort það er ennþá! En þetta er EKKI óalgengt, þetta er svona undir t.d. árs gömlum 200 landcruser, en vissulega þarf að laga allt ryð sem er komið því annars er bara verra að ryðverja, því þá lokast ryðið undir ryðvörniinni og versnar bara. |
Author: | batti [ Thu 28. Oct 2010 02:29 ] |
Post subject: | Re: Ryðvörn |
ég þyrfti að kíkja á þetta allavega og jafnvel henda inn myndum. Foreldrar mínir eru kannski alveg þau bestu í að meta e-ð svona lagað en þeim finnst þetta mjög óeðlilegt og hlutur sem þau hafa ekki séð áður, mér persónulega finnst þetta hálf fáránlegt ef rétt reynist þar sem um 2007 árgerð af bíl er að ræða og ætti að mínu mati undirvagninn ekki að vera orðinn mjög slæmur af ryði. Kíkja svo með hann í Toyota og sjá hvað þeir segja við þessu. En ég þakka svörin og ráðleggingarnar |
Author: | Kristjan [ Thu 28. Oct 2010 04:22 ] |
Post subject: | Re: Ryðvörn |
Axel Jóhann wrote: GunniT wrote: gunnar wrote: En ef bíllinn er byrjaður að ryðga verður þá ekki að gera við það fyrst áður en það er ryðvarið yfir ryðið.. Jú myndi nú halda það allavega.. En hvernig er með ábyrgðarmál á svona hjá Toyota?? Það var á tímabili sem Toyota bílar féllu úr ábyrgð ef þeir voru ryðvarðir en ég veit ekki hvort það er ennþá! En þetta er EKKI óalgengt, þetta er svona undir t.d. árs gömlum 200 landcruser, en vissulega þarf að laga allt ryð sem er komið því annars er bara verra að ryðverja, því þá lokast ryðið undir ryðvörniinni og versnar bara. Double negative is double... |
Author: | Kristjan [ Thu 28. Oct 2010 04:22 ] |
Post subject: | Re: Ryðvörn |
Axel Jóhann wrote: GunniT wrote: gunnar wrote: En ef bíllinn er byrjaður að ryðga verður þá ekki að gera við það fyrst áður en það er ryðvarið yfir ryðið.. Jú myndi nú halda það allavega.. En hvernig er með ábyrgðarmál á svona hjá Toyota?? Það var á tímabili sem Toyota bílar féllu úr ábyrgð ef þeir voru ryðvarðir en ég veit ekki hvort það er ennþá! En þetta er EKKI óalgengt, þetta er svona undir t.d. árs gömlum 200 landcruser, en vissulega þarf að laga allt ryð sem er komið því annars er bara verra að ryðverja, því þá lokast ryðið undir ryðvörniinni og versnar bara. Double negative is double... |
Author: | Viggóhelgi [ Thu 28. Oct 2010 08:40 ] |
Post subject: | Re: Ryðvörn |
þetta hefur verið vandamál með hilux'inn, hef heyrt þetta frá mörgum eigendum. og líka af fólki sem er með 1 árs gamlan bíl, alltaf í kring um hjólin. (innanverðu) og á bitunum undir bílnum svörin sem að ég fékk síðast var það að bíllinn kemur ryðvarinn... það er víst alveg 100% minnir samt að það hafi verið bætt hjá kunningja mínum, þ.e. að toyota lét pússa upp ryðið og tektíla aftur bílinn |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 28. Oct 2010 09:02 ] |
Post subject: | Re: Ryðvörn |
Kristjan wrote: Axel Jóhann wrote: GunniT wrote: gunnar wrote: En ef bíllinn er byrjaður að ryðga verður þá ekki að gera við það fyrst áður en það er ryðvarið yfir ryðið.. Jú myndi nú halda það allavega.. En hvernig er með ábyrgðarmál á svona hjá Toyota?? Það var á tímabili sem Toyota bílar féllu úr ábyrgð ef þeir voru ryðvarðir en ég veit ekki hvort það er ennþá! En þetta er EKKI óalgengt, þetta er svona undir t.d. árs gömlum 200 landcruser, en vissulega þarf að laga allt ryð sem er komið því annars er bara verra að ryðverja, því þá lokast ryðið undir ryðvörniinni og versnar bara. Double negative is double... Double post is double ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 28. Oct 2010 14:26 ] |
Post subject: | Re: Ryðvörn |
deilt um þetta, jú ef þú ert með nýjan bíl með hreinum og ryðlausum botni þá virkar þetta, aðalega sem hljóðeinangrun samt, að ætla fara sprauta þessu undir notaðan bíl, tala nú ekki um ef það er komið ryð, þá fyrst fer ryðið í gegn |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |