bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 61 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject: Beater Þráðurinn.
PostPosted: Thu 22. Oct 2009 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Jæja þá er nú að koma vetur og maður nýbúinn að selja Beater síðasta veturs þannig þessi öndvegis bifreið varð fyrir valinu.


Eðal Nissan Primera '96/7 2.0 Ssk og fínerý

Verður svo eitt mega modd í náinni framtíð. :mrgreen:

Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Last edited by Axel Jóhann on Tue 03. Nov 2009 18:41, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Beater Time!
PostPosted: Fri 23. Oct 2009 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Hvaða mod er það?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Beater Time!
PostPosted: Fri 23. Oct 2009 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Þá var nú Fordinn betri.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Beater Time!
PostPosted: Fri 23. Oct 2009 00:27 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
ég fékk mér vetrar bílinn í sumar.. peugeot 106 rallye 8) verður vonandi ökufær á næstuni

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Beater Time!
PostPosted: Fri 23. Oct 2009 00:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Axel Jóhann wrote:
Jæja þá er nú að koma vetur og maður nýbúinn að selja Beater síðasta veturs þannig þessi öndvegis bifreið varð fyrir valinu.


Eðal Nissan Primera '96/7 2.0 Ssk og fínerý

Verður svo eitt mega modd í náinni framtíð. :mrgreen:

]


Race hudd á primurinn :alien:

Annars þá stefni ég á það að kaupa Beater núna um mánaðamótinn kem með myndir þá :)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Beater Time!
PostPosted: Fri 23. Oct 2009 00:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Awesome bíll æj nei Fordinn var mjög góður en það er ekkert slæmt að eiga auka peninginn á mánuði sem maður borgaði af honum. :mrgreen: :thup:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Beater Time!
PostPosted: Fri 23. Oct 2009 10:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
pifff hver þarf beater í eyjum :shock:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Beater Time!
PostPosted: Fri 23. Oct 2009 11:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 30. Dec 2004 14:16
Posts: 429
Maður á bara að kaupa sér bíl sem er hægt að keyra allt árið án þess að vera með eitthvað mega vesen :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Beater Time!
PostPosted: Fri 23. Oct 2009 12:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 12. Aug 2006 19:59
Posts: 205
Location: Hafnarfjörður
DiddiTa wrote:
Maður á bara að kaupa sér bíl sem er hægt að keyra allt árið án þess að vera með eitthvað mega vesen :lol:


Nákvæmlega, ekki myndi ég nenna að keyra eitthvað hræ sex mánuði ársins...

_________________
MY2002 E46 330d Touring - Mr.X remap


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Beater Time!
PostPosted: Fri 23. Oct 2009 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
DiddiTa wrote:
Maður á bara að kaupa sér bíl sem er hægt að keyra allt árið án þess að vera með eitthvað mega vesen

_________________
Ducati 1000 DS '04


Okey... :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Beater Time!
PostPosted: Fri 23. Oct 2009 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Ég hef gaman af þessu, ég átti F-150 pikka allt síðasta ár og það var mega gaman en dýrt og líka það ég fýla að keyra gömul hræ. :mrgreen:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Beater Time!
PostPosted: Thu 29. Oct 2009 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Axel Jóhann wrote:
Jæja þá er nú að koma vetur og maður nýbúinn að selja Beater síðasta veturs þannig þessi öndvegis bifreið varð fyrir valinu.


Eðal Nissan Primera '96/7 2.0 Ssk og fínerý

Verður svo eitt mega modd í náinni framtíð. :mrgreen:

Image



From this



To this! :lol:
Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Beater Time!
PostPosted: Thu 29. Oct 2009 13:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
:thdown: :thdown: :thdown:

Gott að þú gerðir þetta á Nissan í staðinn fyrir BMW. Færð :thup: fyrir það. ;)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Beater Time!
PostPosted: Thu 29. Oct 2009 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þú ert sérstakur... :lol:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Beater Time!
PostPosted: Thu 29. Oct 2009 14:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Nú er bara að slamma!

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 61 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 55 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group