bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vandræði með plötuspilara https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47763 |
Page 1 of 1 |
Author: | jens [ Mon 25. Oct 2010 22:14 ] |
Post subject: | Vandræði með plötuspilara |
Ég er með stakan heimabíomagnara og svo CD spilara tengdan við og það virkar bara eins og það á að gera, svo fæ ég mér plötuspilara sem ég tengi inn á magnarann. Málið er að ég næ ekki nægum styrk út úr plötuspilaranum, aðeins c.a 1/5 af volum sem ég fæ úr CD. Getur verið að nálinn sé að stríða mér eða hafa menn lent í þessu. |
Author: | MR.BOOM [ Mon 25. Oct 2010 22:19 ] |
Post subject: | Re: Vandræði með plötuspilara |
Er hann með phono inngang....ef svo er ekki þá þarf sérstakan phonomagnara.... |
Author: | gstuning [ Mon 25. Oct 2010 22:31 ] |
Post subject: | Re: Vandræði með plötuspilara |
Er jarðtengingin fyrir plötuspilarann tengd í magnarann? ég man eftir því á einhverju dóti sem við áttum heima, það var stakur vír sem þurfti að jarðtengja í magnarann í skrúfu þar aftann á til að fá eitthvað hljóð. |
Author: | jens [ Mon 25. Oct 2010 23:33 ] |
Post subject: | Re: Vandræði með plötuspilara |
MR.BOOM wrote: Er hann með phono inngang....ef svo er ekki þá þarf sérstakan phonomagnara.... Takk takk stundum hugsar maður ekki ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |