bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bílageymslur eða stæði til leigu? Vitiði um svoleiðis? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47750 |
Page 1 of 1 |
Author: | BMW728i [ Mon 25. Oct 2010 11:45 ] |
Post subject: | Bílageymslur eða stæði til leigu? Vitiði um svoleiðis? |
Veit einhver hvort það sé hægt að fá leigt öruggt stæði í nokkra mánuði? Á stað þar sem ekki er keyrt utan í bíla, þeir ekki hurðaðir eða annaðir slíkt ![]() |
Author: | -Hjalti- [ Mon 25. Oct 2010 11:52 ] |
Post subject: | Re: Bílageymslur eða stæði til leigu? Vitiði um svoleiðis? |
fullt af bílageymslum í boði. Er skilda að þetta sé á höfuðborgarsvæðinu ? |
Author: | BMW728i [ Mon 25. Oct 2010 11:53 ] |
Post subject: | Re: Bílageymslur eða stæði til leigu? Vitiði um svoleiðis? |
Það væri betra, en skiptir svo sem ekki höfuðmáli, svo lengi sem það er ekki á Reyðarfirði eða eitthvað þaðan af lengra. Öryggið ofar öllu! |
Author: | -Hjalti- [ Mon 25. Oct 2010 11:58 ] |
Post subject: | Re: Bílageymslur eða stæði til leigu? Vitiði um svoleiðis? |
BMW728i wrote: Það væri betra, en skiptir svo sem ekki höfuðmáli, svo lengi sem það er ekki á Reyðarfirði eða eitthvað þaðan af lengra. Öryggið ofar öllu! Geymslur fyrir bíla og önnur farartæki á höfuðborgarsvæðinu eru einfaldlega helmingi dýrari en fyrir utan borgina , svo þetta er bara spurning hvað þú vilt eyða í þetta |
Author: | BMW728i [ Mon 25. Oct 2010 13:20 ] |
Post subject: | Re: Bílageymslur eða stæði til leigu? Vitiði um svoleiðis? |
Jú mikið rétt. En svo er dropinn auðvitað ekki beinlínis ódýr í dag, þannig að sparnaðurinn getur verið fljótur að étast upp ef það er mjög langt að fara til að huga að bílnum. Ég býst við að vilja geta sett í gang einu sinni til tvisvar í mánuði og tekið einn hring. En aðal málið er hvort staðurinn sé öruggur. Ég get ímyndað mér að verð á svona löguðu sé allt frá 3 - 12 þús. pr. mánuð. |
Author: | Thrullerinn [ Mon 25. Oct 2010 14:04 ] |
Post subject: | Re: Bílageymslur eða stæði til leigu? Vitiði um svoleiðis? |
Ég er líka að hugsa um að kippa porkinum af númerum, allar ábendingar vel þegnar, þarf að vera þurrt. |
Author: | bimmer [ Mon 25. Oct 2010 14:12 ] |
Post subject: | Re: Bílageymslur eða stæði til leigu? Vitiði um svoleiðis? |
F1 og F2 eru með svona bíssness. |
Author: | Alpina [ Mon 25. Oct 2010 17:29 ] |
Post subject: | Re: Bílageymslur eða stæði til leigu? Vitiði um svoleiðis? |
Tekið af L2C Við erum nokkrir félagar með gott pláss í miðbæ Reykjavíkur og getum leigt út stæði fyrir bíla og hjól í lengri eða skemmri tíma. Mánaðarleiga fyrir bíla 8-10 þúsund og hjól 3-4 þúsund eftir stærð. Upplýsingar í síma 698-4121 eða á biggi@xnet.is Kveðja Biggi Ath! bara geymslustæði ekki viðgerðir ATH það ku vera öryggiskerfi þarna |
Author: | Dóri- [ Mon 25. Oct 2010 19:56 ] |
Post subject: | Re: Bílageymslur eða stæði til leigu? Vitiði um svoleiðis? |
ég er að geyma bíl í vogunum 24þ minnir mig til maí en þetta er bara geymslustæði, ekki eitthvað til að setja í gang og láta malla 2 í mánuði. Ég samdi tildæmis við hann að ég fæ að koma þarna og ná í hann og koma með hann aftur 1-2 yfir tímabilið |
Author: | -Hjalti- [ Mon 25. Oct 2010 20:24 ] |
Post subject: | Re: Bílageymslur eða stæði til leigu? Vitiði um svoleiðis? |
Dóri- wrote: ég er að geyma bíl í vogunum 24þ minnir mig til maí en þetta er bara geymslustæði, ekki eitthvað til að setja í gang og láta malla 2 í mánuði. Ég samdi tildæmis við hann að ég fæ að koma þarna og ná í hann og koma með hann aftur 1-2 yfir tímabilið mæli ekki með þeirri geymslu ef mönnum er ekki sama um bílana sína , Var með bíl þar í einn vetur sem fór 100% ryðlaus þar inn , þegar ég sæki hann um vorið eru allir boltahausar ryðgaðir og þykk salt skán yfir lakkinu , ásam músarskít og myglaðri innréttingu. Of mikil nálægð við sjóin og ekki nein loftræsting. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |