bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Kína-fjórhjól
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47736
Page 1 of 1

Author:  Astijons [ Sun 24. Oct 2010 12:21 ]
Post subject:  Kína-fjórhjól

Bara spá og spögglera einsog alltaf...

eru þessi kína hjól alveg nono eða?
hérna í noregi kostar nytt kinahjól 5000-8000 kall norskar (ca. 95000-15000 isl)
en honda 2007 kostar 35 þusund norskar (665 þúsund isl)


maður getur keypt sér 6 kinahjól fyrir sama pening og "gömlu" honduna?

er full time job að halda þessu í gangi?

Author:  akajoi [ Sun 24. Oct 2010 13:34 ]
Post subject:  Re: Kína-fjórhjól

ég átti eitt puma 250 03 hjól.þau virka ,en þau bila meira.mitt var 13,6hp og top hraðin var um 70.

Author:  Aron M5 [ Sun 24. Oct 2010 13:40 ]
Post subject:  Re: Kína-fjórhjól

Drasl, það er bara þannig

Author:  Lindemann [ Sun 24. Oct 2010 14:27 ]
Post subject:  Re: Kína-fjórhjól

þetta er fínt þegar þú ert búinn að strípa grindina, styrkja hana og setja svo annað kram í það komplett!

Þá eru þetta alveg afbragðs hjól!

Author:  BirkirB [ Sun 24. Oct 2010 17:21 ]
Post subject:  Re: Kína-fjórhjól

Lindemann wrote:
þetta er fínt þegar þú ert búinn að strípa grindina, styrkja hana og setja svo annað kram í það komplett!

Þá eru þetta alveg afbragðs hjól!


Innihalda þessi hjól ekki slatta af pörtum frá þessum helstu framleiðendum? Bróðir pabba á eitt svona sem er algjört drasl...held samt að það sé honda mótor í því.

Author:  íbbi_ [ Sun 24. Oct 2010 18:35 ]
Post subject:  Re: Kína-fjórhjól

hlutir bygðir á 70's/80's hondu/suzuki hlutum "under license"

Author:  . [ Sun 24. Oct 2010 18:39 ]
Post subject:  Re: Kína-fjórhjól

ég hef meira gaman af slátturvélum enn svona kína hjólum

Author:  Raggi M5 [ Sun 24. Oct 2010 19:13 ]
Post subject:  Re: Kína-fjórhjól

DRASL !

Author:  sosupabbi [ Sun 24. Oct 2010 19:29 ]
Post subject:  Re: Kína-fjórhjól

Raggi M5 wrote:
DRASL !

x2

Author:  Lindemann [ Sun 24. Oct 2010 19:44 ]
Post subject:  Re: Kína-fjórhjól

Allavega er það bara þannig að þú ert betur settur með 1stk honda hjól í lagi en 6 stk kínahjól.

Author:  HAMAR [ Sun 24. Oct 2010 19:50 ]
Post subject:  Re: Kína-fjórhjól

Mótorhjólakennarinn minn keypti eitt stikki kínahjól til að nota í skellinöðrukennslunni
en lagði því mjög fljótlega þar sem hann treysti ekki hjólinu.
Hanns lýsing á hjólinu: ''þetta er stórhættulegt helv... drasl.''

Author:  ÁgústBMW [ Sun 24. Oct 2010 20:21 ]
Post subject:  Re: Kína-fjórhjól

átti einusinni kínahjól það virkaði í ár og síðan henti ég því og fékk mér polaris og er búinn að eiga það í þrjú ár og hefur aldrei bilað

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/