bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Chevrolet p30 Winnebago 1994 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47707 |
Page 1 of 3 |
Author: | Viggóhelgi [ Fri 22. Oct 2010 09:39 ] |
Post subject: | Chevrolet p30 Winnebago 1994 |
Jæjaa fór og keypti draumin í dag, 1994 árgerð af Winnebago 34 feta eða 10.5 metra langur Basic info. 7,4l benzin big block ekinn 123 þús km svefnpláss fyrir 6 í queen size rúmmum. belti fyrir 6 sæti fyri 9. ![]() Bakaraofn örbylgjuofn ísskápur 110v 220v 12v ljósavél úti útvarp [COLOR="red"]500L benzin tankur[/COLOR] inni og úti sturta salerni 250L ferskvatnstankur glæný 6x goodyear burðardekk myndir |
Author: | JOGA [ Fri 22. Oct 2010 09:40 ] |
Post subject: | Re: Chevrolet p30 Winnebago 1994 |
Kemstu norður á einum tanki? ![]() En þetta er annsi eigulegt. Congrats! |
Author: | Viggóhelgi [ Fri 22. Oct 2010 09:55 ] |
Post subject: | Re: Chevrolet p30 Winnebago 1994 |
JOGA wrote: Kemstu norður á einum tanki? ![]() En þetta er annsi eigulegt. Congrats! Kemst ég norður ? með 500 litra tank ? leikandi væni minn! ![]() fara ekki nema sirka 120 litrar þangað... ooog þá eru margir bílar sem þurfa að refula - ekki ég væni! hehe takk |
Author: | Kristjan PGT [ Fri 22. Oct 2010 09:59 ] |
Post subject: | Re: Chevrolet p30 Winnebago 1994 |
Hahah þetta eru rosaleg kaup! Til hamingju með þetta vinur |
Author: | Thrullerinn [ Fri 22. Oct 2010 10:12 ] |
Post subject: | Re: Chevrolet p30 Winnebago 1994 |
Vá, þetta er bara heimili, spurning um að fitta arin? |
Author: | IvanAnders [ Fri 22. Oct 2010 10:19 ] |
Post subject: | Re: Chevrolet p30 Winnebago 1994 |
Hahahaha 500ltr það er 100k! ![]() Til hamingju, flotttur!!! ![]() |
Author: | Mazi! [ Fri 22. Oct 2010 10:24 ] |
Post subject: | Re: Chevrolet p30 Winnebago 1994 |
haha Þetta er geðveikt töff ![]() ![]() |
Author: | GunniClaessen [ Fri 22. Oct 2010 10:30 ] |
Post subject: | Re: Chevrolet p30 Winnebago 1994 |
Djöfull væri geðveikt að gera svona gaur Metan knúinn. |
Author: | kalli* [ Fri 22. Oct 2010 10:38 ] |
Post subject: | Re: Chevrolet p30 Winnebago 1994 |
Viggóhelgi wrote: Inni og úti sturta Úti sturta ? Annars er öruglega þrælskemmtilegt að taka hring kringum landið á svona ![]() |
Author: | ValliB [ Fri 22. Oct 2010 11:38 ] |
Post subject: | Re: Chevrolet p30 Winnebago 1994 |
Naiz! Svona á að ferðast, ekki með lítið kúlutjald afturí Yaris! Sekur |
Author: | jeppakall [ Fri 22. Oct 2010 12:03 ] |
Post subject: | Re: Chevrolet p30 Winnebago 1994 |
þessi eyðir að minnsta kosti 35L/100km og upp kambana geturu alveg gert ráð fyrir að það fari í 50L! Þú ert sjúkur maður |
Author: | fart [ Fri 22. Oct 2010 12:04 ] |
Post subject: | Re: Chevrolet p30 Winnebago 1994 |
![]() ![]() |
Author: | Viggóhelgi [ Fri 22. Oct 2010 12:29 ] |
Post subject: | Re: Chevrolet p30 Winnebago 1994 |
jeppakall wrote: þessi eyðir að minnsta kosti 35L/100km og upp kambana geturu alveg gert ráð fyrir að það fari í 50L! Þú ert sjúkur maður 28-30L constant á 100! ... ![]() geðveikur bíll - elskann |
Author: | íbbi_ [ Fri 22. Oct 2010 12:31 ] |
Post subject: | Re: Chevrolet p30 Winnebago 1994 |
geðveikur... sé þú hefur keypt hann af stebba |
Author: | DiddiTa [ Fri 22. Oct 2010 12:46 ] |
Post subject: | Re: Chevrolet p30 Winnebago 1994 |
Geggjaður! Það verður gaman hjá þér næsta sumar ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |