bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW m6 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47676 |
Page 1 of 2 |
Author: | ÁgústBMW [ Thu 21. Oct 2010 00:05 ] |
Post subject: | BMW m6 |
veit einhver hvað það eru til margir BMW m6 á Íslandi |
Author: | SteiniDJ [ Thu 21. Oct 2010 00:07 ] |
Post subject: | Re: BMW m6 |
agust94 wrote: veit einhver hvað það eru til margir BMW m6 á Íslandi Ég veit um þrjá; einn svartan, einn silfurlitaðan og einn vínrauðan (voru þeir tveir?). |
Author: | ÁgústBMW [ Thu 21. Oct 2010 00:10 ] |
Post subject: | Re: BMW m6 |
er þetta m6 ![]() |
Author: | rockstone [ Thu 21. Oct 2010 00:12 ] |
Post subject: | Re: BMW m6 |
agust94 wrote: er þetta m6 ![]() já held það |
Author: | SteiniDJ [ Thu 21. Oct 2010 00:13 ] |
Post subject: | Re: BMW m6 |
Þú hefðir náttúrulega getað fundið minni mynd... ![]() |
Author: | ÁgústBMW [ Thu 21. Oct 2010 00:15 ] |
Post subject: | Re: BMW m6 |
SteiniDJ wrote: Þú hefðir náttúrulega getað fundið minni mynd... ![]() þá hljóta að vera fleiri en 5 m6 því það eru tveir svartir og einn rauður inná bilasolur.is og þessi á líka að vera á islandi |
Author: | SteiniDJ [ Thu 21. Oct 2010 00:18 ] |
Post subject: | Re: BMW m6 |
Eins og ég sagði, þá veit ég um þrjá sem ég hef séð reglulega. Kæmi mér ekkert á óvart ef þeir væru 4 - 7 á landinu. |
Author: | ///MR HUNG [ Thu 21. Oct 2010 00:27 ] |
Post subject: | Re: BMW m6 |
agust94 wrote: SteiniDJ wrote: Þú hefðir náttúrulega getað fundið minni mynd... ![]() þá hljóta að vera fleiri en 5 m6 því það eru tveir svartir og einn rauður inná bilasolur.is og þessi á líka að vera á islandi Jájá þú ert fínn gaur ![]() Er þessi mynd af usa bílnum tekin upp í Grafarvogi á fallegum sumardegi? Það er kraftarverk ef það eru 5 hvað þá 6 stk af M6 á Íslandi í dag! |
Author: | ÁgústBMW [ Thu 21. Oct 2010 00:32 ] |
Post subject: | Re: BMW m6 |
///MR HUNG wrote: agust94 wrote: SteiniDJ wrote: Þú hefðir náttúrulega getað fundið minni mynd... ![]() þá hljóta að vera fleiri en 5 m6 því það eru tveir svartir og einn rauður inná bilasolur.is og þessi á líka að vera á islandi Jájá þú ert fínn gaur ![]() Er þessi mynd af usa bílnum tekin upp í Grafarvogi á fallegum sumardegi? Það er kraftarverk ef það eru 5 hvað þá 6 stk af M6 á Íslandi í dag! veistu hver á þennan bíl ![]() |
Author: | GunniClaessen [ Thu 21. Oct 2010 00:33 ] |
Post subject: | Re: BMW m6 |
Það er allavega einn silfurlitaður sem stendur við Þingholtsstræti. |
Author: | ///MR HUNG [ Thu 21. Oct 2010 00:34 ] |
Post subject: | Re: BMW m6 |
Nei veistu ég er ekki með svo mikil sambönd erlendis. |
Author: | kalli* [ Thu 21. Oct 2010 01:17 ] |
Post subject: | Re: BMW m6 |
Var fyrir stuttu einn uppá bílasölu bakvið Bílabúð Benna, einn svartur minnir mjög. |
Author: | Spiderman [ Thu 21. Oct 2010 09:48 ] |
Post subject: | Re: BMW m6 |
Lengst af voru til 5 stk hér á landi 2 svartir 2 silfur 1 vínrauður. Annar silfurlitaði bíllinn er farinn úr landi og því eru a.m.k. 4 eftir. |
Author: | ömmudriver [ Thu 21. Oct 2010 09:50 ] |
Post subject: | Re: BMW m6 |
Spiderman wrote: Lengst af voru til 5 stk hér á landi 2 svartir 2 silfur 1 vínrauður. Annar silfurlitaði bíllinn er farinn úr landi og því eru a.m.k. 4 eftir. Var ekki líka einn himinnblár? |
Author: | Kristjan [ Fri 22. Oct 2010 01:45 ] |
Post subject: | Re: BMW m6 |
Það var alltaf einn ljósblár hérna í kjallaranum á vatnstígnum þar sem ég bý, var alltaf kona á honum, hreyfði hann örsjaldan. Alveg eins og nýr. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |