bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 21:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 23. Oct 2010 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
http://www.wimp.com/nationaldebt/

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Oct 2010 21:06 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
Málið er bara að þetta er satt.
Það er ekki spurning um hvort heldur hvenær kreppan "byrjar" hjá þeim.

Og svo er ekkert gert til að reyna laga þetta að svo virðist, bara allt fullt af lobbiistum.
Og meira að segja þrátt fyrir að ástandið sé svona þá er verið að reyna halda því áfram að þeir ríkustu fái tax cut.
Þeir sem eiga peningana í bandaríkjunum stjórna.

Ég fylgist dálítið með fréttum frá bandaríkjunum, og mér hefur stundum dálítið fundist eins og þeir séu á svipuðu róli og ísland var í fyrri hluta árs 2008.
Þótt það sé kannski ekki alveg hægt að bera þetta saman, þá samt í stuttum máli sagt: Það eru peningar í umferð, það er samt allt í rugli, almenningur hefur ekki áttað sig almennilega á stöðunni, ráðamenn vita af þessu en gera ekki neitt.

Lönd sem hafa lánað bandaríkjunum eru farin að segja stopp.

Ég held að það verði áhugavert að sjá hversu góðir vinir þeir í Saudi Arabia eru þegar bandaríkin fara að hallast á hliðina.

Það er enginn að fara bailout-a bandaríkin, hvorki geta né kannski vilja, nema þá að ég held kannski Saudi Arabia.
Svo er auðvitað spurningin hvaða lönd myndu falla í kjölfarið.

Ég yrði ekkert hissa á því að við eigum eftir að sjá gjörbreytta heimsmynd á næstu tveim áratugum, ekki nema þá Nibiru komi hérna eftir tvö ár og rústi öllu.

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Oct 2010 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég var að ræða þetta við kunningja minn sem lærði hagfræði og hann spáir því að USA muni lækka gengið á dollarnum til að hjálpa sér út úr þessu. Gæti hjálpað þeim sem eru með lán í dollurum en ekki tekjur. En það er satt hjá þér þeir eru í mjög vondum málum sbr: http://www.spiegel.de/international/zeitgeist/0,1518,712496,00.html#ref=nlint

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Oct 2010 08:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
kína sogast svo inní þetta þar sem þeir eru búnir að kaupa upp bandarísk ríkisskuldabref og flr og nú lækkar þeirra gjaldmiðill á sama tíma og það er fasteignabóla dauðans í gangi þar

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Oct 2010 10:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Þetta vandamál er engan vegin einskorðað við USA. Mikið verra vandamál í mörgum EU ríkjum, Meðal skuldsetninging G20 ríkjanna er 80% af GDP (60% í USA) og í EU er enginn skortur á off-balance sheet liabilities eins og í USA, þ.e. lífeyriskerfið ofl. (þetta er reyndar eitt gott við okkar kerfi, einu off-balance sheet skuldirnar vegna okkar lífeyriskerfi eru vegna Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, en ekki stærri hluta / alls kerfisins eins og á flestum öðrum stöðum, engu að síður er um að ræða 400 ma. gat í LSR)

BNA eru hins vegar að gera stjarnfræðilega vitlausa hluti í peningaprentun.

En þetta er alltaf sama sagan. Síðustu ár hafa verið úttekt á mögulegum hagvexti framtíðarinnar fjármagnað með lántöku. Nú er skuldsetningin þannig að slíkt er ekki hægt lengur og tími lækkun skuldsetningar framundan allsstaðar. Reyndar spáir IMF að skuldsetning G20 ríkjanna fari fyrst í 120% af GDP árið 2014 og lækki svo, en engu að síður alls ekki bjart framundan.

Varðandi Kína, þá eru fasteignarverðin í sumum borgum orðin þannig að ekki er lengur nein spurning um hvort verðið lækkar, heldur hvenær og þá væntanlega með látum.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Oct 2010 10:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það verður væntanlega risa hrun í kína, sum normal hús eru kominn í yfir 1 miljarð isk,

en það er spurning hvort að viðskiptakommarnir falli við þetta

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Oct 2010 12:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Málið er nú samt að kínverjar eiga gífurlega varasjóði, spurning hvort það dempi ekki sjokkið.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Oct 2010 09:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Nouriel rubini:
http://www.visir.is/bandarikin-eru-a-le ... 1021066817

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Oct 2010 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Bjarkih wrote:
Málið er nú samt að kínverjar eiga gífurlega varasjóði, spurning hvort það dempi ekki sjokkið.


Er ekki Bandaríkin ágætis varasjóður?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group