bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 lyklar.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47665
Page 1 of 2

Author:  Ingsie [ Wed 20. Oct 2010 16:07 ]
Post subject:  E30 lyklar.

Óska eftir E30 lyklum í láni.
Veit MJÖG spes spurning :lol:

Þannig er mál með vexti, var að eignast E30 þar sem lyklarnir eru týndir, ekki er hægt að smíða aðra lykla.
Bíllinn er fyrir austan og það þarf að koma honum í bæinn.

Er möguleiki að eitthver gæti lánað mér aukalykil af bílnum sínum ? (Myndi merkja alla lykla svo enginn ruglast ) ;)

Fyrirfram þakkir
Inga :)

*edit* Ef þið eruð með lykla og eruð til í að lána mér, þá ætla ég að reyna að safna þeim saman í kvöld og senda með flugi á morgun :)
Megið þá endilega hringja - 8698779

Author:  srr [ Wed 20. Oct 2010 16:11 ]
Post subject:  Re: E30 lyklar.

Það er hægt að panta nýjan frá B&L.
Tekur nokkra daga og kostar um ~2000 kr.

Author:  Ingsie [ Wed 20. Oct 2010 16:12 ]
Post subject:  Re: E30 lyklar.

srr wrote:
Það er hægt að panta nýjan frá B&L.
Tekur nokkra daga og kostar um ~2000 kr.

Maður er samt aldrei viss um að fá réttan lykil..
Veit um einn sem fékk ekki réttan lykil fyrr en í þriðju tilraun. Svolítið leiðinlegt að fara þrisvar austur með rangan lykil ;)

Author:  gstuning [ Wed 20. Oct 2010 16:18 ]
Post subject:  Re: E30 lyklar.

Ferð með eitt stykki Hyundai lykil .

Author:  T-bone [ Wed 20. Oct 2010 16:18 ]
Post subject:  Re: E30 lyklar.

Ég er víst búinn að lofa Jósepi að lána honum minn :thup:

Author:  srr [ Wed 20. Oct 2010 16:19 ]
Post subject:  Re: E30 lyklar.

Ingsie wrote:
srr wrote:
Það er hægt að panta nýjan frá B&L.
Tekur nokkra daga og kostar um ~2000 kr.

Maður er samt aldrei viss um að fá réttan lykil..
Veit um einn sem fékk ekki réttan lykil fyrr en í þriðju tilraun. Svolítið leiðinlegt að fara þrisvar austur með rangan lykil ;)

Ég pantaði lykil eftir VIN codei og hann virkaði í fyrstu tilraun.

Author:  Dóri- [ Wed 20. Oct 2010 16:19 ]
Post subject:  Re: E30 lyklar.

ætlaru bara að láta einhvern lykil passa ? :lol:

þetta er ekki sunny

Author:  Jón Ragnar [ Wed 20. Oct 2010 16:20 ]
Post subject:  Re: E30 lyklar.

Mundi láta senda lykilinn austur í pósti, bara svo maður þurfi ekki að fara feitu fíluferðina

Author:  Ingsie [ Wed 20. Oct 2010 16:21 ]
Post subject:  Re: E30 lyklar.

John Rogers wrote:
Mundi láta senda lykilinn austur í pósti, bara svo maður þurfi ekki að fara feitu fíluferðina

Það er planið, en gæjinn býr ekki í sama bæ og bíllinn er, þetta er smá ferðalag ;)
Jósef er búinn að fara eina fýluferð =)

Author:  Dóri- [ Wed 20. Oct 2010 16:22 ]
Post subject:  Re: E30 lyklar.

en er þetta ekki eins og á öllum öðrum bílum þar sem það er lykilkóði á hurðarlæsingunni farþegamegin ?

getur IH ekki útvegað þann kóða eftir VIN ?

Author:  Ingsie [ Wed 20. Oct 2010 16:25 ]
Post subject:  Re: E30 lyklar.

Dóri- wrote:
en er þetta ekki eins og á öllum öðrum bílum þar sem það er lykilkóði á hurðarlæsingunni farþegamegin ?

getur IH ekki útvegað þann kóða eftir VIN ?


Þeir vilja ekki gefa hann upp

Author:  Ingsie [ Wed 20. Oct 2010 16:27 ]
Post subject:  Re: E30 lyklar.

gstuning wrote:
Ferð með eitt stykki Hyundai lykil .

Hvernig hyundai lykil ?

Author:  gunnar [ Wed 20. Oct 2010 16:31 ]
Post subject:  Re: E30 lyklar.

Hvernig væri bara að sækja drusluna á kerru og sleppa því að keyra fram og til baka með nýja og nýja lykla í hvert skipti? :lol:

Author:  Ingsie [ Wed 20. Oct 2010 16:35 ]
Post subject:  Re: E30 lyklar.

gunnar wrote:
Hvernig væri bara að sækja drusluna á kerru og sleppa því að keyra fram og til baka með nýja og nýja lykla í hvert skipti? :lol:


Erum nú ekki að keyra úr rvk og austur með lykla ;) Ætlum að senda lykla og svo keyrir félagi okkar með bílinn á móti okkur. Þurfum að taka bílinn úr stýrislás svo hægt sé að keyra með bílinn á beisli.

Author:  jens [ Wed 20. Oct 2010 17:07 ]
Post subject:  Re: E30 lyklar.

Skal skoða hvort ég finn lykil.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/