bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 21:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E30 lyklar.
PostPosted: Wed 20. Oct 2010 16:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Óska eftir E30 lyklum í láni.
Veit MJÖG spes spurning :lol:

Þannig er mál með vexti, var að eignast E30 þar sem lyklarnir eru týndir, ekki er hægt að smíða aðra lykla.
Bíllinn er fyrir austan og það þarf að koma honum í bæinn.

Er möguleiki að eitthver gæti lánað mér aukalykil af bílnum sínum ? (Myndi merkja alla lykla svo enginn ruglast ) ;)

Fyrirfram þakkir
Inga :)

*edit* Ef þið eruð með lykla og eruð til í að lána mér, þá ætla ég að reyna að safna þeim saman í kvöld og senda með flugi á morgun :)
Megið þá endilega hringja - 8698779

_________________
E21 - E30 - E36


Last edited by Ingsie on Wed 20. Oct 2010 19:48, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 lyklar.
PostPosted: Wed 20. Oct 2010 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Það er hægt að panta nýjan frá B&L.
Tekur nokkra daga og kostar um ~2000 kr.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 lyklar.
PostPosted: Wed 20. Oct 2010 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
srr wrote:
Það er hægt að panta nýjan frá B&L.
Tekur nokkra daga og kostar um ~2000 kr.

Maður er samt aldrei viss um að fá réttan lykil..
Veit um einn sem fékk ekki réttan lykil fyrr en í þriðju tilraun. Svolítið leiðinlegt að fara þrisvar austur með rangan lykil ;)

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 lyklar.
PostPosted: Wed 20. Oct 2010 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ferð með eitt stykki Hyundai lykil .

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 lyklar.
PostPosted: Wed 20. Oct 2010 16:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Ég er víst búinn að lofa Jósepi að lána honum minn :thup:

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 lyklar.
PostPosted: Wed 20. Oct 2010 16:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ingsie wrote:
srr wrote:
Það er hægt að panta nýjan frá B&L.
Tekur nokkra daga og kostar um ~2000 kr.

Maður er samt aldrei viss um að fá réttan lykil..
Veit um einn sem fékk ekki réttan lykil fyrr en í þriðju tilraun. Svolítið leiðinlegt að fara þrisvar austur með rangan lykil ;)

Ég pantaði lykil eftir VIN codei og hann virkaði í fyrstu tilraun.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 lyklar.
PostPosted: Wed 20. Oct 2010 16:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
ætlaru bara að láta einhvern lykil passa ? :lol:

þetta er ekki sunny


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 lyklar.
PostPosted: Wed 20. Oct 2010 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Mundi láta senda lykilinn austur í pósti, bara svo maður þurfi ekki að fara feitu fíluferðina

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 lyklar.
PostPosted: Wed 20. Oct 2010 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
John Rogers wrote:
Mundi láta senda lykilinn austur í pósti, bara svo maður þurfi ekki að fara feitu fíluferðina

Það er planið, en gæjinn býr ekki í sama bæ og bíllinn er, þetta er smá ferðalag ;)
Jósef er búinn að fara eina fýluferð =)

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 lyklar.
PostPosted: Wed 20. Oct 2010 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
en er þetta ekki eins og á öllum öðrum bílum þar sem það er lykilkóði á hurðarlæsingunni farþegamegin ?

getur IH ekki útvegað þann kóða eftir VIN ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 lyklar.
PostPosted: Wed 20. Oct 2010 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Dóri- wrote:
en er þetta ekki eins og á öllum öðrum bílum þar sem það er lykilkóði á hurðarlæsingunni farþegamegin ?

getur IH ekki útvegað þann kóða eftir VIN ?


Þeir vilja ekki gefa hann upp

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 lyklar.
PostPosted: Wed 20. Oct 2010 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
gstuning wrote:
Ferð með eitt stykki Hyundai lykil .

Hvernig hyundai lykil ?

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 lyklar.
PostPosted: Wed 20. Oct 2010 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hvernig væri bara að sækja drusluna á kerru og sleppa því að keyra fram og til baka með nýja og nýja lykla í hvert skipti? :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 lyklar.
PostPosted: Wed 20. Oct 2010 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
gunnar wrote:
Hvernig væri bara að sækja drusluna á kerru og sleppa því að keyra fram og til baka með nýja og nýja lykla í hvert skipti? :lol:


Erum nú ekki að keyra úr rvk og austur með lykla ;) Ætlum að senda lykla og svo keyrir félagi okkar með bílinn á móti okkur. Þurfum að taka bílinn úr stýrislás svo hægt sé að keyra með bílinn á beisli.

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 lyklar.
PostPosted: Wed 20. Oct 2010 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Skal skoða hvort ég finn lykil.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group