| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Gamla shell stöðin í skógarhlíð https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47657 |
Page 1 of 1 |
| Author: | . [ Wed 20. Oct 2010 05:06 ] |
| Post subject: | Gamla shell stöðin í skógarhlíð |
Vildi bara benda á að það á að loka síðustu alvöru bensínstöðinni í bænum, gamla shell í skógarhlíð , kallarnir eru með undirskriftarlista til að mótmæla því endilega kíkiði á þá ef þið megið vera að og kvittið undir |
|
| Author: | Danni [ Wed 20. Oct 2010 05:10 ] |
| Post subject: | Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð |
Hvað gerir þetta að síðustu alvöru bensínstöðinni? Held að ég hafi aldrei farið þangað.. |
|
| Author: | . [ Wed 20. Oct 2010 05:22 ] |
| Post subject: | Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð |
Þeir selja ekki þessar ógeðslegu pulsur enn getur látið smyrja bílinn og fengið þér kaffi og spjall |
|
| Author: | GunniClaessen [ Wed 20. Oct 2010 10:24 ] |
| Post subject: | Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð |
Þetta er ekki lengur Shell stöð, þetta er sjoppa með Orku sjálfsölu fyrir utan. |
|
| Author: | Thrullerinn [ Wed 20. Oct 2010 13:53 ] |
| Post subject: | Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð |
Læt alltaf smyrja þarna.. vona bara að húsið verði ekki rifið |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 20. Oct 2010 16:12 ] |
| Post subject: | Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð |
Thrullerinn wrote: Læt alltaf smyrja þarna.. vona bara að húsið verði ekki rifið Síðast þegar ég vissi þá var húsið friðað Ég vann þarna eitt sumar við að dæla bensíni þegar ég var 16-17 ára, mjög þæginlegur vinnustaður og eiginlega bara fastakúnnar sem að koma þangað, venjulegt fólk fer yfirleitt alltaf bara á select fyrir ofan. |
|
| Author: | gunnar [ Wed 20. Oct 2010 16:36 ] |
| Post subject: | Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð |
Pabbi gamli fer alltaf þarna að taka bensín. Verður mega fúll þegar hann fréttir þetta. |
|
| Author: | Misdo [ Wed 20. Oct 2010 18:44 ] |
| Post subject: | Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð |
alveg dottið úr mér er þetta shell stöðin fyrir neðan perluna ? |
|
| Author: | Lindemann [ Wed 20. Oct 2010 18:48 ] |
| Post subject: | Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð |
Misdo wrote: alveg dottið úr mér er þetta shell stöðin fyrir neðan perluna ? já neðan við bústaðaveginn, við hliðina á slökkvistöðinni. ekki stóra select stóðin |
|
| Author: | -Hjalti- [ Wed 20. Oct 2010 20:26 ] |
| Post subject: | Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð |
| Author: | Misdo [ Wed 20. Oct 2010 21:23 ] |
| Post subject: | Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð |
já nákvæmlega fór með fyrsta bílinn minn í fyrsta skiptið í skoðun þarna |
|
| Author: | Zed III [ Thu 21. Oct 2010 10:49 ] |
| Post subject: | Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð |
Mér skilst að smurstöðin verði þarna áfram og sama á við með dælurnar. |
|
| Author: | sosupabbi [ Thu 21. Oct 2010 11:13 ] |
| Post subject: | Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð |
Olís álfheimum er nátturulega eina alvöru bensínstöðin, sérstaklega þar sem ég vinn þar |
|
| Author: | Kull [ Thu 21. Oct 2010 16:24 ] |
| Post subject: | Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð |
Hætt við að loka. http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/20 ... a_verslun/ |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|