bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Gamla shell stöðin í skógarhlíð
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47657
Page 1 of 1

Author:  . [ Wed 20. Oct 2010 05:06 ]
Post subject:  Gamla shell stöðin í skógarhlíð

Vildi bara benda á að það á að loka síðustu alvöru bensínstöðinni í bænum, gamla shell í skógarhlíð , kallarnir eru með undirskriftarlista til að mótmæla því endilega kíkiði á þá ef þið megið vera að og kvittið undir :)

Author:  Danni [ Wed 20. Oct 2010 05:10 ]
Post subject:  Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð

Hvað gerir þetta að síðustu alvöru bensínstöðinni?

Held að ég hafi aldrei farið þangað..

Author:  . [ Wed 20. Oct 2010 05:22 ]
Post subject:  Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð

Þeir selja ekki þessar ógeðslegu pulsur enn getur látið smyrja bílinn og fengið þér kaffi og spjall

Author:  GunniClaessen [ Wed 20. Oct 2010 10:24 ]
Post subject:  Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð

Þetta er ekki lengur Shell stöð, þetta er sjoppa með Orku sjálfsölu fyrir utan.

Author:  Thrullerinn [ Wed 20. Oct 2010 13:53 ]
Post subject:  Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð

Læt alltaf smyrja þarna..
vona bara að húsið verði ekki rifið :(

Author:  arnibjorn [ Wed 20. Oct 2010 16:12 ]
Post subject:  Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð

Thrullerinn wrote:
Læt alltaf smyrja þarna..
vona bara að húsið verði ekki rifið :(

Síðast þegar ég vissi þá var húsið friðað :thup:

Ég vann þarna eitt sumar við að dæla bensíni þegar ég var 16-17 ára, mjög þæginlegur vinnustaður og eiginlega bara fastakúnnar sem að koma þangað, venjulegt fólk fer yfirleitt alltaf bara á select fyrir ofan. :)

Author:  gunnar [ Wed 20. Oct 2010 16:36 ]
Post subject:  Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð

Pabbi gamli fer alltaf þarna að taka bensín. Verður mega fúll þegar hann fréttir þetta.

Author:  Misdo [ Wed 20. Oct 2010 18:44 ]
Post subject:  Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð

alveg dottið úr mér er þetta shell stöðin fyrir neðan perluna ?

Author:  Lindemann [ Wed 20. Oct 2010 18:48 ]
Post subject:  Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð

Misdo wrote:
alveg dottið úr mér er þetta shell stöðin fyrir neðan perluna ?


já neðan við bústaðaveginn, við hliðina á slökkvistöðinni.

ekki stóra select stóðin

Author:  -Hjalti- [ Wed 20. Oct 2010 20:26 ]
Post subject:  Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð

Image

Author:  Misdo [ Wed 20. Oct 2010 21:23 ]
Post subject:  Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð

já nákvæmlega fór með fyrsta bílinn minn í fyrsta skiptið í skoðun þarna :king:

Author:  Zed III [ Thu 21. Oct 2010 10:49 ]
Post subject:  Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð

Mér skilst að smurstöðin verði þarna áfram og sama á við með dælurnar.

Author:  sosupabbi [ Thu 21. Oct 2010 11:13 ]
Post subject:  Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð

Olís álfheimum er nátturulega eina alvöru bensínstöðin, sérstaklega þar sem ég vinn þar :lol:

Author:  Kull [ Thu 21. Oct 2010 16:24 ]
Post subject:  Re: Gamla shell stöðin í skógarhlíð

Hætt við að loka. http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/20 ... a_verslun/

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/