bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Barnalúgur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47655 |
Page 1 of 1 |
Author: | SteiniDJ [ Wed 20. Oct 2010 01:36 ] |
Post subject: | Barnalúgur |
Ég var að rekast á þessa grein. TL;DR, þetta er box þar sem foreldrar geta sett börn og skilið þau eftir. Boxið er hlýtt og barnavænt og handan við það eru viðeigandi ríkisstarfsmenn sem geta tekið á móti barninu. Basically, þetta er staður þar sem fólk getur "löglega" gefið upp börnin sín. Eins sorglegt/sjúkt og það er, hvað finnst ykkur um þessa krókaleið? |
Author: | Aron [ Wed 20. Oct 2010 01:50 ] |
Post subject: | Re: Barnalúgur |
skárra en ruslagámar. |
Author: | HAMAR [ Wed 20. Oct 2010 01:55 ] |
Post subject: | Re: Barnalúgur |
Ég var að spá í að fara með son minn en hann harðneitar að fara enda orðinn 21 árs. |
Author: | Vlad [ Wed 20. Oct 2010 02:11 ] |
Post subject: | Re: Barnalúgur |
HAMAR wrote: Ég var að spá í að fara með son minn en hann harðneitar að fara enda orðinn 21 árs. ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Wed 20. Oct 2010 02:18 ] |
Post subject: | Re: Barnalúgur |
Aron wrote: skárra en ruslagámar. Jebb, margfalt. HAMAR wrote: Ég var að spá í að fara með son minn en hann harðneitar að fara enda orðinn 21 árs. Of seint að eyða því? |
Author: | oddur11 [ Wed 20. Oct 2010 13:09 ] |
Post subject: | Re: Barnalúgur |
fynst þetta frekar ógeðslegt, get ekki ímyndað mér að ég myndi setja son minn í svona kassa og bara "bæ vonadi rætist eithvað úr þér" |
Author: | gstuning [ Wed 20. Oct 2010 13:24 ] |
Post subject: | Re: Barnalúgur |
oddur11 wrote: fynst þetta frekar ógeðslegt, get ekki ímyndað mér að ég myndi setja son minn í svona kassa og bara "bæ vonadi rætist eithvað úr þér" Þetta er ekki alveg svoleiðis. Ef þú værir móðirinn sem hefðir engann pening, hvergi til að búa, enga fjölskyldu og mögulega eiturlyfja fíkn þá er þetta líklega það besta sem þú gætir gert fyrir barnið þitt, því það væri verr statt í þinni umsjá. |
Author: | fart [ Wed 20. Oct 2010 13:24 ] |
Post subject: | Re: Barnalúgur |
oddur11 wrote: fynst þetta frekar ógeðslegt, get ekki ímyndað mér að ég myndi setja son minn í svona kassa og bara "bæ vonadi rætist eithvað úr þér" En það er til fólk sem setur börnin sín í poka í ruslið, eða skilur það eftir á víðavangi. Og svo verður allt vitlaust þegar einhver kelling setur kött í ruslið ![]() |
Author: | oddur11 [ Wed 20. Oct 2010 13:31 ] |
Post subject: | Re: Barnalúgur |
gstuning wrote: oddur11 wrote: fynst þetta frekar ógeðslegt, get ekki ímyndað mér að ég myndi setja son minn í svona kassa og bara "bæ vonadi rætist eithvað úr þér" Þetta er ekki alveg svoleiðis. Ef þú værir móðirinn sem hefðir engann pening, hvergi til að búa, enga fjölskyldu og mögulega eiturlyfja fíkn þá er þetta líklega það besta sem þú gætir gert fyrir barnið þitt, því það væri verr statt í þinni umsjá. ég skil alveg hugsunina á bakvið svona kassa.. ég var bara að segja hvað mér fynst um svona kassa þvi ÉG myndi ekki geta þetta, en auðvita er best að geta látið barnið eithvað annað ef það eru vandamál bakvið, eins og geðkvillar, eiturlyf, fátækt og annað í þeim dúr.. Er bara fegin að lifa ekki í svona landi sem þetta tíðskast sem daglegt brauð |
Author: | Thrullerinn [ Wed 20. Oct 2010 14:59 ] |
Post subject: | Re: Barnalúgur |
oddur11 wrote: gstuning wrote: oddur11 wrote: fynst þetta frekar ógeðslegt, get ekki ímyndað mér að ég myndi setja son minn í svona kassa og bara "bæ vonadi rætist eithvað úr þér" Þetta er ekki alveg svoleiðis. Ef þú værir móðirinn sem hefðir engann pening, hvergi til að búa, enga fjölskyldu og mögulega eiturlyfja fíkn þá er þetta líklega það besta sem þú gætir gert fyrir barnið þitt, því það væri verr statt í þinni umsjá. ég skil alveg hugsunina á bakvið svona kassa.. ég var bara að segja hvað mér fynst um svona kassa þvi ÉG myndi ekki geta þetta, en auðvita er best að geta látið barnið eithvað annað ef það eru vandamál bakvið, eins og geðkvillar, eiturlyf, fátækt og annað í þeim dúr.. Er bara fegin að lifa ekki í svona landi sem þetta tíðskast sem daglegt brauð Ath. ...babies are first cared for for eight weeks during which the mother can return and claim her child without any legal repercussions... |
Author: | Danni [ Wed 20. Oct 2010 18:18 ] |
Post subject: | Re: Barnalúgur |
Þannig núna er hægt að skila barninu sínu ef maður er ósátt með það og koma nokkrum dögum seinna og fengið annað í staðinn, svona fyrst að þetta er nafnlaust ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |