bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M50B25 ofaní e39? Bara forvitni https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47643 |
Page 1 of 1 |
Author: | rockstone [ Tue 19. Oct 2010 18:43 ] |
Post subject: | M50B25 ofaní e39? Bara forvitni |
hefur einhver sett M50B25 mótor í E39 fimmu? |
Author: | gstuning [ Tue 19. Oct 2010 18:47 ] |
Post subject: | Re: M50B25 ofaní e39? Bara forvitni |
afhverju í ósköpunum? |
Author: | rockstone [ Tue 19. Oct 2010 18:49 ] |
Post subject: | Re: M50B25 ofaní e39? Bara forvitni |
gstuning wrote: afhverju í ósköpunum? Afhverju ekki? eru 2,5l mótorarnir sem koma orginal í e39 525 betri? |
Author: | gstuning [ Tue 19. Oct 2010 18:56 ] |
Post subject: | Re: M50B25 ofaní e39? Bara forvitni |
já. Ég get skilið það ef núverandi vél væri ónýt eða kraftminni með öllu og það væri mega létt að setja M50 ofan (með vírun) |
Author: | rockstone [ Tue 19. Oct 2010 18:57 ] |
Post subject: | Re: M50B25 ofaní e39? Bara forvitni |
gstuning wrote: já. Ég get skilið það ef núverandi vél væri ónýt eða kraftminni með öllu og það væri mega létt að setja M50 ofan (með vírun) okei, en ekki M50 betri í tuningum, útaf stálblokk? |
Author: | gstuning [ Tue 19. Oct 2010 19:01 ] |
Post subject: | Re: M50B25 ofaní e39? Bara forvitni |
Jú, Enn þá þarftu líka að fara ætla þér eitthvað heavy duty power. M52 og M54 ættu að taka 400hö frekar létt. |
Author: | ///MR HUNG [ Tue 19. Oct 2010 21:24 ] |
Post subject: | Re: M50B25 ofaní e39? Bara forvitni |
Ég á M54B25 handa þér. |
Author: | Zed III [ Thu 21. Oct 2010 10:56 ] |
Post subject: | Re: M50B25 ofaní e39? Bara forvitni |
vélin myndi fitta en þú gætir lent í veseni með rafkerfið. Ég tók m52b28 vél úr e39 og setti í staðinn fyrir m50b25 í z3 en þurfti við það að skipta um mótorarma. Ég gat ekki notað rafkerfið enda allt öðruvísi upp sett þ.a. ég er með gamla rafkerfið á hjá mér. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |