bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M50B25 ofaní e39? Bara forvitni
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47643
Page 1 of 1

Author:  rockstone [ Tue 19. Oct 2010 18:43 ]
Post subject:  M50B25 ofaní e39? Bara forvitni

hefur einhver sett M50B25 mótor í E39 fimmu?

Author:  gstuning [ Tue 19. Oct 2010 18:47 ]
Post subject:  Re: M50B25 ofaní e39? Bara forvitni

afhverju í ósköpunum?

Author:  rockstone [ Tue 19. Oct 2010 18:49 ]
Post subject:  Re: M50B25 ofaní e39? Bara forvitni

gstuning wrote:
afhverju í ósköpunum?


Afhverju ekki? eru 2,5l mótorarnir sem koma orginal í e39 525 betri?

Author:  gstuning [ Tue 19. Oct 2010 18:56 ]
Post subject:  Re: M50B25 ofaní e39? Bara forvitni

já.

Ég get skilið það ef núverandi vél væri ónýt eða kraftminni með öllu og það væri mega létt að setja M50 ofan (með vírun)

Author:  rockstone [ Tue 19. Oct 2010 18:57 ]
Post subject:  Re: M50B25 ofaní e39? Bara forvitni

gstuning wrote:
já.

Ég get skilið það ef núverandi vél væri ónýt eða kraftminni með öllu og það væri mega létt að setja M50 ofan (með vírun)


okei, en ekki M50 betri í tuningum, útaf stálblokk?

Author:  gstuning [ Tue 19. Oct 2010 19:01 ]
Post subject:  Re: M50B25 ofaní e39? Bara forvitni

Jú, Enn þá þarftu líka að fara ætla þér eitthvað heavy duty power.
M52 og M54 ættu að taka 400hö frekar létt.

Author:  ///MR HUNG [ Tue 19. Oct 2010 21:24 ]
Post subject:  Re: M50B25 ofaní e39? Bara forvitni

Ég á M54B25 handa þér.

Author:  Zed III [ Thu 21. Oct 2010 10:56 ]
Post subject:  Re: M50B25 ofaní e39? Bara forvitni

vélin myndi fitta en þú gætir lent í veseni með rafkerfið.

Ég tók m52b28 vél úr e39 og setti í staðinn fyrir m50b25 í z3 en þurfti við það að skipta um mótorarma. Ég gat ekki notað rafkerfið enda allt öðruvísi upp sett þ.a. ég er með gamla rafkerfið á hjá mér.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/