bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Fifth Gear S18
PostPosted: Fri 08. Oct 2010 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
BMW var bara að standa sig vel vs. taxi 8)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fifth Gear S18
PostPosted: Sun 10. Oct 2010 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Hvað var í gangi með þennan þátt .. vonandi verða allir þættirnir svona, þá nennir maður alveg að horfa á þetta 8) Ekkert consumer advice krapp og bara skemmtun

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fifth Gear S18
PostPosted: Sun 10. Oct 2010 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Einarsss wrote:
Hvað var í gangi með þennan þátt .. vonandi verða allir þættirnir svona, þá nennir maður alveg að horfa á þetta 8) Ekkert consumer advice krapp og bara skemmtun


Já þetta blessaða "hothatch buyers guide" í öðrum hverjum þætti var ömurlegt.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fifth Gear S18
PostPosted: Mon 11. Oct 2010 00:17 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 24. Jun 2008 16:46
Posts: 154
Location: UK
bimmer wrote:
Einarsss wrote:
Hvað var í gangi með þennan þátt .. vonandi verða allir þættirnir svona, þá nennir maður alveg að horfa á þetta 8) Ekkert consumer advice krapp og bara skemmtun


Já þetta blessaða "hothatch buyers guide" í öðrum hverjum þætti var ömurlegt.


Ef eitthvað er böggandi, þá var það að 20% af þættinum fer í eitthvað happadrætti :thdown:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fifth Gear S18
PostPosted: Mon 11. Oct 2010 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Kjallin wrote:
bimmer wrote:
Einarsss wrote:
Hvað var í gangi með þennan þátt .. vonandi verða allir þættirnir svona, þá nennir maður alveg að horfa á þetta 8) Ekkert consumer advice krapp og bara skemmtun


Já þetta blessaða "hothatch buyers guide" í öðrum hverjum þætti var ömurlegt.


Ef eitthvað er böggandi, þá var það að 20% af þættinum fer í eitthvað happadrætti :thdown:


Vilt þú vinna M3 og rúnt með mér ? :D


hahahaha

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fifth Gear S18
PostPosted: Mon 11. Oct 2010 20:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
ég næ í þessa þætti einungis vegna þess að ég hef áhuga á bílum. en hinsvegar fer yfirleitt ekki meira en 3-5 mín í að horfa á þáttinn því ég skippa í gegnum hann vegna þess að þetta fólk er allveg óþolandi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fifth Gear S18
PostPosted: Tue 12. Oct 2010 09:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Sammála Magga. Ömurlegt sjónvarpsfólk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fifth Gear S18
PostPosted: Tue 12. Oct 2010 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
plato og tiff eru góðir

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fifth Gear S18
PostPosted: Tue 12. Oct 2010 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
íbbi_ wrote:
plato og tiff eru góðir

:thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fifth Gear S18
PostPosted: Tue 12. Oct 2010 19:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
þoli ekki plato


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fifth Gear S18
PostPosted: Tue 12. Oct 2010 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst plato góður, hörku driver, og hann segir manni mikið frá hvernig honum finnst bíllinn í akstri, eitthvað sem er á undanhaldi t.d í vinsælasta bílaþættinum,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fifth Gear S18
PostPosted: Fri 15. Oct 2010 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Slappur þáttur núna en næsti lofar góðu..... ZONDA!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fifth Gear S18
PostPosted: Sat 16. Oct 2010 15:07 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
íbbi_ wrote:
plato og tiff eru góðir

Hehe, magnað hvað smekkur manna getur verið mismunandi - stór ástæða fyrir því að ég verð gjörsamlega vitlaus við að horfa á þetta eru allir kippirnir og "standauppátá" við hverja áherslu hjá Tiff. Núna þegar Plato er farinn að gera meira og meira af því sama er gjörsamlega óáhorfandi á þetta fyrir mig. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fifth Gear S18
PostPosted: Fri 22. Oct 2010 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Þessi Zonda :shock:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fifth Gear S18
PostPosted: Sat 23. Oct 2010 11:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ohhh zonda R, eina zondan sem ég hafði engan áhuga á að sjá

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 41 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group