bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Passa þessi dekk á felgur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47630
Page 1 of 1

Author:  Henbjon [ Mon 18. Oct 2010 22:22 ]
Post subject:  Passa þessi dekk á felgur

Sælir félagar.

Ég er algjör amatör í þessum dekkjastærðum og þarf að fá að vita hvort 205/50/r17 passi á 17" x 7,5" felgur undir e60 bimma :)

Kveðja,
Henrik

Author:  Alpina [ Mon 18. Oct 2010 22:23 ]
Post subject:  Re: Passa þessi dekk á felgur

BmwNerd wrote:
Sælir félagar.

Ég er algjör amatör í þessum dekkjastærðum og þarf að fá að vita hvort 205/50/r17 passi á 17" x 7,5" felgur undir e60 bimma :)

Kveðja,
Henrik


205/50 er allt of lítið undir E60

Author:  Henbjon [ Mon 18. Oct 2010 22:27 ]
Post subject:  Re: Passa þessi dekk á felgur

Alpina wrote:
BmwNerd wrote:
Sælir félagar.

Ég er algjör amatör í þessum dekkjastærðum og þarf að fá að vita hvort 205/50/r17 passi á 17" x 7,5" felgur undir e60 bimma :)

Kveðja,
Henrik


205/50 er allt of lítið undir E60



Hvaða stærðir á ég að miða við fyrir vetrardekk?

Ég er að tala um þessar felgur:
http://www.wheelcollision.com/wccpix/59471.JPG

Ég veit ekki alveg hvort þær eru 7,5" djúpar, en ég held að það sé almenn dýpt á svona original felgum miðað við google-surfið mitt. Ég myndi tjékka á felgunum ef ég væri með þær nálægt mér en svona er þetta.

Author:  Henbjon [ Mon 18. Oct 2010 22:35 ]
Post subject:  Re: Passa þessi dekk á felgur

er maður að tala um 245/45-17 eða eitthvað frekar í þá átt?

Passa 225/45/17 ?

Author:  Danni [ Tue 19. Oct 2010 06:10 ]
Post subject:  Re: Passa þessi dekk á felgur

BmwNerd wrote:
er maður að tala um 245/45-17 eða eitthvað frekar í þá átt?

Passa 225/45/17 ?


Smell passa á 7,5". Var með einum Benz eiganda á dekkjaverkstæði um daginn, hann setti 225/45 á 7,5" breiðar felgur hjá sér, var með 235/45 og sú stærð leit út fyrir að vera allt of stór á felgurnar. Svo ég myndi finna mér 225/45 ef ég væri þú ;)

Author:  ÁgústBMW [ Tue 19. Oct 2010 17:03 ]
Post subject:  Re: Passa þessi dekk á felgur

ég er með 225/50 á mínum er með eins felgur

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/