bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Laga leiðinlegan skrúfgang https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47580 |
Page 1 of 1 |
Author: | íbbi_ [ Sat 16. Oct 2010 15:33 ] |
Post subject: | Laga leiðinlegan skrúfgang |
er með nýja bremsuslöngu og rör, og "róin" á rörinu vill illmögulega ganga í öðru meginn, skrúfgangurinn fucked, ætla samt ekki að kaupa nýja slöngu þar sem hún er sú dýrasta sem ég keypt hingað til, það hlýtur að vera hægt að laga þetta, hvaða ráð eru menn með í pokahorninu |
Author: | BirkirB [ Sat 16. Oct 2010 15:38 ] |
Post subject: | Re: Laga leiðinlegan skrúfgang |
Skrúfar snittbolta í sömu stærð og gengjurnar eru á bremsurörinu upp í það? |
Author: | T-bone [ Sat 16. Oct 2010 17:18 ] |
Post subject: | Re: Laga leiðinlegan skrúfgang |
Annaðhvort snittbakki eða tappi. Náði ekki alveg hvort þetta var róin eða "boltinn" sem er fucked... svo er líka hægt að nota gengjuþjöl |
Author: | BlitZ3r [ Sat 16. Oct 2010 19:05 ] |
Post subject: | Re: Laga leiðinlegan skrúfgang |
Köttar rörið og setur nýja ró og pressar svo kón á eða lætur gera það ef þig vantar verkfæri ![]() ef þetta er slangan þá ertu nokkuð skrewd nema að láta pressa nýjan enda á hana |
Author: | BirkirB [ Sat 16. Oct 2010 19:18 ] |
Post subject: | Re: Laga leiðinlegan skrúfgang |
Agaleg þróun í svörunum ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |