bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nokkrir kaggar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4756
Page 1 of 1

Author:  gunnar [ Sat 28. Feb 2004 15:05 ]
Post subject:  Nokkrir kaggar

Sælir aftur, í staðinn fyrir að svara aftur á hinn þráðinn minn þá ákvað ég að pósta nokkrum bílum hérna bara svona fyrir ykkur til að skoða, og endilega segið hvernig ykkur lýst á þetta :) (Og vonandi fer það ekki í taugarnar á eitthverjum að ég gerði nýjann þráð)

Hérna er einn E36 318 IS
http://uk.mobile.de/SIDSsRHcA6WwopulcoSoX.U8Q-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1077982014A2LsearchPublicCCarX-t-vctpLtt~BmPA1A1B20B18%81c-t-vCaMIMkMoPRRDSm_X_xclcoetrdsO~BSRA6B14F200000D3500CE36I116350869D1997CE36A2A0GschwarzADA1D1985A0/cgi-bin/da.pl?sprache=2&bereich=pkw&id=11111111132290475&top=3&

Hérna er svo annar E36 318 IS

http://uk.mobile.de/SID8HgkSzxLf9w1RQz18VgghA-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1077982014A2LsearchPublicCCarZ-t-vctpLtt~BmPA1B61B20C774%81_-t-vCaMIMkPRRD_X_xcoetmiprrdsO~BSRA6B14F200000D3500H66482649D1996A2A0ADA1E70000H16614429D1990A0/cgi-bin/da.pl?sprache=2&bereich=pkw&id=11111111133393578&top=73&

320 Coupe (er hann bsk eða ssk ?)
http://uk.mobile.de/SID-OLv84j4.lnjQqyy4V.kBw-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1077982014A2LsearchPublicCCar%5B-t-vctpLtt~BmPA1C101B20C774%81_-t-vCaMIMkPRRD_X_xcoetmiprrdsO~BSRA6B14F200000D3500H66482649D1996A2A0ADA1E70000H16614429D1990A0/cgi-bin/da.pl?sprache=2&bereich=pkw&id=11111111133055649&top=114&

Svo verð ég nú að játa að mér finnst þessi ógeðslega svalur :D
http://uk.mobile.de/SID8g3c85ez.2LTDays3Ibzdw-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1077983999A2LsearchPublicCCar%5B-t-vctpLtt~BmPA1C141B20C774%81_-t-vCaMIMkPRRD_X_xcoetmiprrdsO~BSRA6B14F200000D3500H66482649D1996A2A0ADA1E70000H16614429D1990A0/cgi-bin/da.pl?sprache=2&bereich=pkw&id=11111111133367513&top=146&

Grrr 325 :)


http://uk.mobile.de/SIDBX9rFQxla4DZ7mDn5.Axqg-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1077983999A2LsearchPublicCCar%5B-t-vctpLtt~BmPA1C181B20C774%81_-t-vCaMIMkPRRD_X_xcoetmiprrdsO~BSRA6B14F200000D3500H66482649D1996A2A0ADA1E70000H16614429D1990A0/cgi-bin/da.pl?top=182&sprache=2&bereich=pkw&id=11111111133581040&

Jæja endilega segið mér hvað ykkur finnst um þetta? :) Og ef þið rekist á eitthverja flotta endilega segið frá því :) :twisted:

Author:  gunnar [ Sat 28. Feb 2004 15:11 ]
Post subject: 

Og já btw ég er að spá í þessa bíla ;) ekki bara pósta þeim til gamans

Author:  Alpina [ Sat 28. Feb 2004 15:51 ]
Post subject: 

Ég get ráðlagt þér þetta ,,,,,,,,,,,,
Þar sem undirritaður er með einhverja almestu bíladellu sem til er þá skaltu ALLS ekki velta þér of mikið upp úr þessu,,,,,,,
Þú veist þá ekkert hvað þú vilt í lokinn og steikir á þér hausinn úr pælingum,,,,,, ekkert plat ,,,,,er með áralanga reynslu.
Ef þú sérð einhvern bíl sem þú færð góða tilfinningu fyrir ,,,,,,bang láttu vaða,,,, en ekkert 4 cyl takk fyrir það er BARA fyrir þá sem virkilega langar en tíma ekki og þá hagsýnu ,,,,

Láttu þá sem þekkja þetta sjá um þetta þú getur sparað mikinn pening,,
gjaldið er kannski fullhátt að sumra mati en viðskiptin eru líka...SUPER
Dæmin eru mörg en .................Benzari............ hér á spjallinu getur sagt
persónulega reynslu af slíku og kom SÉRLEGA vel frá því :wink:

Sveinbjörn.........8682738

Author:  Leikmaður [ Sat 28. Feb 2004 15:58 ]
Post subject: 

mér finnst þessi rauði (appelsínugulur) helvíti fallegur!!
En tékkiði á, er hann ekki með ósamlitann framenda, eins og það sé búið að sprauta allan framendann??

Author:  Iród [ Sat 28. Feb 2004 17:25 ]
Post subject: 

Hvað er GBP :hmm:

Author:  Leikmaður [ Sat 28. Feb 2004 17:32 ]
Post subject: 

Iród wrote:
Hvað er GBP :hmm:


Sterlingspund!!
Gjaldmiðill sem tíðkast t.d. í Bretlandi

Author:  Jón Ragnar [ Sat 28. Feb 2004 17:33 ]
Post subject: 

great britain pounds ?

Author:  Jón Ragnar [ Sat 28. Feb 2004 17:33 ]
Post subject: 

damn náðir að svara á milli :oops:

Author:  bjahja [ Sat 28. Feb 2004 18:00 ]
Post subject: 

Rauðii 325 bílinn, hann er klikkaður. M-pakki og læti og miklu miklu meiri bíll en 318 þótt þeir séu s ;)

Author:  Jss [ Sun 29. Feb 2004 18:01 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Ég get ráðlagt þér þetta ,,,,,,,,,,,,
Þar sem undirritaður er með einhverja almestu bíladellu sem til er þá skaltu ALLS ekki velta þér of mikið upp úr þessu,,,,,,,
Þú veist þá ekkert hvað þú vilt í lokinn og steikir á þér hausinn úr pælingum,,,,,, ekkert plat ,,,,,er með áralanga reynslu.
Ef þú sérð einhvern bíl sem þú færð góða tilfinningu fyrir ,,,,,,bang láttu vaða,,,, en ekkert 4 cyl takk fyrir það er BARA fyrir þá sem virkilega langar en tíma ekki og þá hagsýnu ,,,,

Láttu þá sem þekkja þetta sjá um þetta þú getur sparað mikinn pening,,
gjaldið er kannski fullhátt að sumra mati en viðskiptin eru líka...SUPER
Dæmin eru mörg en .................Benzari............ hér á spjallinu getur sagt
persónulega reynslu af slíku og kom SÉRLEGA vel frá því :wink:

Sveinbjörn.........8682738


Ég get ekki verið annað en 100% sammála þér þarna, kom sjálfur mjöög vel frá því að versla við Georg, kenndan við Uranus. :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/