bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óska eftir skotveiðifélaga .
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47559
Page 1 of 1

Author:  20"Tommi [ Fri 15. Oct 2010 12:50 ]
Post subject:  Óska eftir skotveiðifélaga .

Já þetta er svona !!

Er að leita að einhverjum sem nennir að skreppa með mér á gæs og þá helst í næstu viku
spáin er fin er er ég að spá í að fara austur á klaustur eða þar í kring kanski frá mánud.til fimmtud.

Er með góðan bíl en mig vantar gerfigæsir .(Hef skotið í 12 ár þannig að ég er ekki byrjandi)
Get líka keypt gerfigæsir ef einhver á lítið .

Minir félagar eru helvitis vaginur sem fá ekki leyfi hjá kellinguni sinni til að fara og hef ég gefist upp á þeim.!! :argh: :argh:

Get úvegað góð ítölsk gæsa skot á heildsöluverði fyrir vininn.

Er ekki einhver þarna úti sem hefur tima og er ekki hörmulega leiðinlegur sem myndi vilja flakka með ?

Planið :
1)Renna austur á mánudag seinnipart og skoða sig um og finna stað fyrir morgun flug
2) Sniðugt væri að hafa smá aur með sér þvi þessar gúmmitúttur eru farnar að selja grimmt í þetta.
3) veit um nokkra kvöldflugsstaði og nokkur tún en var þarna fyrir 8 árum sýðast
4)Hugsanlega að taka stöng með sér þvi ég er með leyfi í Hörgsá og hugsanlega í fossálana
5)Taka veiðieðlið og botna það í svona 2 - 3 daga held að þetta gæti bara verið gaman.

PM.EÐA 8477-663

Author:  JonHrafn [ Fri 15. Oct 2010 13:13 ]
Post subject:  Re: Óska eftir skotveiðifélaga .

Tékkaðu á Ragnari á Hörgslandi, hann er með flottan kornakur sem hann er að selja í.

Author:  20"Tommi [ Fri 15. Oct 2010 13:17 ]
Post subject:  Re: Óska eftir skotveiðifélaga .

Veit það ..,


Er búinn að tala við hann

Author:  Aron Andrew [ Fri 15. Oct 2010 13:18 ]
Post subject:  Re: Óska eftir skotveiðifélaga .

Djö!

Þetta er bara gott boð, verst að skólinn og vinnan þarf alltaf að þvælast fyrir áhugamálunum... :evil:

Author:  JonHrafn [ Fri 15. Oct 2010 17:46 ]
Post subject:  Re: Óska eftir skotveiðifélaga .

og á að skella sér í akurinn? :) hef skotið hjá honum síðustu 2 haust, en núna er maður með meira af leyfum en maður getur notað.

Author:  20"Tommi [ Sat 16. Oct 2010 11:16 ]
Post subject:  Re: Óska eftir skotveiðifélaga .

Lát heyra ??

Það má ekki fara til spillis :santa:

Author:  Maddi.. [ Sat 16. Oct 2010 16:03 ]
Post subject:  Re: Óska eftir skotveiðifélaga .

Er veiðileyfið í Hörgsá fyrir neðan brú eða öll áin?
Fór inní gljúfur í haust og veiddi ekkert nema titti, það eru alveg stórkostlegir hylir þar innfrá.
Mátt láta mig vita ef þú finnur skóna mína þar. :lol:

Author:  JonHrafn [ Sat 16. Oct 2010 19:18 ]
Post subject:  Re: Óska eftir skotveiðifélaga .

20"Tommi wrote:
Lát heyra ??

Það má ekki fara til spillis :santa:


Við feðgarnir eru með, ásamt fleiri köllum, 2 jarðir á leigu rétt hjá klaustri, 2 akrar. Komnar 200gæsir af annari jörðinni og 50eitthvað af hinni. Verst bara hvað maður hefur lítið getað farið, þessi vinna slítur haustveiðina svo sundur hjá manni þetta haustið.

En ég hef skotið síðustu 3 ár hjá Ragnari , rétt skal vera rétt :þ

Author:  Maddi.. [ Sat 16. Oct 2010 19:22 ]
Post subject:  Re: Óska eftir skotveiðifélaga .

Hvaða jarðir eruð þið með í leigu?

Author:  JonHrafn [ Sat 16. Oct 2010 19:43 ]
Post subject:  Re: Óska eftir skotveiðifélaga .

leyni :santa:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/