| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Honda Civic missir afl [vonandi í lagi að ég pósti þessu hér https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47557 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Misdo [ Fri 15. Oct 2010 08:43 ] |
| Post subject: | Honda Civic missir afl [vonandi í lagi að ég pósti þessu hér |
Málið er að ég var að keya í skólan áðan og gaf aðeins í. Þá allt í einu finnst mér hann fara missa afl pæli samt ekki mikið meira í því enn svo kemur að brekku og þá á hann mjög erfitt með að komast upp hana og fer a ð titra og verður mjög kraftlaus. Vitiði hvað getur verið að sem ykkur dettur í hug í fljótu bragði ? |
|
| Author: | -Hjalti- [ Fri 15. Oct 2010 08:50 ] |
| Post subject: | Re: Honda Civic missir afl [vonandi í lagi að ég pósti þessu |
Er ekki bara öryggið fyrir vítekkið farið? |
|
| Author: | Misdo [ Fri 15. Oct 2010 09:04 ] |
| Post subject: | Re: Honda Civic missir afl [vonandi í lagi að ég pósti þessu |
Þetta er 1500 bíll og bara þetta sparnaðar vtec í honum gæti þetta verið kerti eða kertaþræðir ? |
|
| Author: | gardara [ Fri 15. Oct 2010 10:56 ] |
| Post subject: | Re: Honda Civic missir afl [vonandi í lagi að ég pósti þessu |
|
|
| Author: | Rafnars [ Fri 15. Oct 2010 11:03 ] |
| Post subject: | Re: Honda Civic missir afl [vonandi í lagi að ég pósti þessu |
Gleymdir að gíra niður Svo getur það verið þetta "Sparnaðar V-tech" líka, það slekkur á einum cyl til að spara bensín þegar þú ert á jafnri gjöf. Gæti verið að það fari ekki af. Komi svona ,,V-Tech just DIDN'T let go yo!" Annars þekki ég þessar Hondudollur voða lítið |
|
| Author: | Maggi B [ Fri 15. Oct 2010 11:11 ] |
| Post subject: | Re: Honda Civic missir afl [vonandi í lagi að ég pósti þessu |
Rafnars wrote: Gleymdir að gíra niður Svo getur það verið þetta "Sparnaðar V-tech" líka, það slekkur á einum cyl til að spara bensín þegar þú ert á jafnri gjöf. Gæti verið að það fari ekki af. Komi svona ,,V-Tech just DIDN'T let go yo!" Annars þekki ég þessar Hondudollur voða lítið hann slekkur ekki á einum cylender.... hann lokar fyrir einn ventil á hverjum cyl. |
|
| Author: | Vlad [ Fri 15. Oct 2010 11:20 ] |
| Post subject: | Re: Honda Civic missir afl [vonandi í lagi að ég pósti þessu |
Rafnars wrote: Gleymdir að gíra niður Svo getur það verið þetta "Sparnaðar V-tech" líka, það slekkur á einum cyl til að spara bensín þegar þú ert á jafnri gjöf. Gæti verið að það fari ekki af. Komi svona ,,V-Tech just DIDN'T let go yo!" Annars þekki ég þessar Hondudollur voða lítið Ég elska það þegar þú ert að tjá þig um bilanir. Efast um að maðurinn sé það vitlaus að gleyma gíra niður. |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Fri 15. Oct 2010 11:21 ] |
| Post subject: | Re: Honda Civic missir afl [vonandi í lagi að ég pósti þessu |
Varstu ekki bara búinn að missa hann í spól? |
|
| Author: | demi [ Fri 15. Oct 2010 11:22 ] |
| Post subject: | Re: Honda Civic missir afl [vonandi í lagi að ég pósti þessu |
Athugaðu með jarðtengingar frá vél í boddy og einnig frá gírkassa í boddý, lenti í svipuðu á gömlum subaru og þá var þetta bara orðið mökkryðgað og hann snarskánaði við það að pússa ryðið niður |
|
| Author: | Rafnars [ Fri 15. Oct 2010 11:44 ] |
| Post subject: | Re: Honda Civic missir afl [vonandi í lagi að ég pósti þessu |
Vlad wrote: Rafnars wrote: Gleymdir að gíra niður Svo getur það verið þetta "Sparnaðar V-tech" líka, það slekkur á einum cyl til að spara bensín þegar þú ert á jafnri gjöf. Gæti verið að það fari ekki af. Komi svona ,,V-Tech just DIDN'T let go yo!" Annars þekki ég þessar Hondudollur voða lítið Ég elska það þegar þú ert að tjá þig um bilanir. Efast um að maðurinn sé það vitlaus að gleyma gíra niður. Maður veit aldrei hvernig fólk maður er að díla við MaggiB: Okei gott að vita, fékk þessar upplýsingar frá strák sem átti svona bíl og var ekki beint skarpasti hnífurinn í skúffunni þegar að bílamálum kom. Sel þetta ekki dýrara en ég keypti það |
|
| Author: | Misdo [ Fri 15. Oct 2010 12:04 ] |
| Post subject: | Re: Honda Civic missir afl [vonandi í lagi að ég pósti þessu |
enn nei nei ég gleymdi ekkert að gíra niður enn ef að kerti eru farinn eru bílar þá ekki að haga sér í þessum dúr ? var heldur ekkert að gefa einhvað óeðlilega í neitt fór uppí 100 í 4 gír skipti svo og þá fannst mér hann fara vera kraftlaus fann svo ekkert þegar ég lenti svo á rauðu ljósi og keyrði rólega af stað fyrr enn ég kom að breiðholtsbrautinni í brekkunni þar |
|
| Author: | Kwóti [ Fri 15. Oct 2010 12:29 ] |
| Post subject: | Re: Honda Civic missir afl [vonandi í lagi að ég pósti þessu |
ég var að vonast eftir meiri 4-chan þræði einn spyr um eitthvað og fær svona 500 v-tec just kicked in yo |
|
| Author: | Maggi B [ Fri 15. Oct 2010 12:35 ] |
| Post subject: | Re: Honda Civic missir afl [vonandi í lagi að ég pósti þessu |
þetta er líklegast einhvað tengt kveikju eða bensínflæði. kostar allavega ekkert að skoða hvort að kveikjulok og hamar sé mikið slitið. eða kertin. ef þú ert að lenda í einhverju stórbrasi get ég llánað þér kertaþræðina í okkar bíl til að ath hvort þetta séu þeir. leiðinlegt að kaupa helling af dóti ef það er svo ekki það |
|
| Author: | Misdo [ Fri 15. Oct 2010 13:06 ] |
| Post subject: | Re: Honda Civic missir afl [vonandi í lagi að ég pósti þessu |
já væri mjög þakklátur fyrir það. Addi ætlar að kíkja á hann í kvöld og þá kemur vonandi einhvað í ljós hvað sé að Prófaði hann aðeins núna og fannst hann vera allt í lagi í 1 og 2 gír enn um leið og ég setti hann í 3 og komin á smá ferð það fór hann að hristast og missa afl. |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 15. Oct 2010 13:07 ] |
| Post subject: | Re: Honda Civic missir afl [vonandi í lagi að ég pósti þessu |
bendir helst á kveikjuna.. lélegt kefli,kerti,hamar eða þræðir |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|