bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvar finn ég opið svæði til að leika mér á bílnum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4747
Page 1 of 2

Author:  bingimar [ Fri 27. Feb 2004 16:36 ]
Post subject:  Hvar finn ég opið svæði til að leika mér á bílnum

vitið þið um eitthvað gott, opið, malbikað svæði sem hægt að drifta og leika sér?

Author:  Svezel [ Fri 27. Feb 2004 16:56 ]
Post subject: 

Planið við Húsgagnahöllina hefur dugað mér ágætlega :roll:

Author:  O.Johnson [ Fri 27. Feb 2004 17:51 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Planið við Húsgagnahöllina hefur dugað mér ágætlega :roll:


Minn dó þar :(
Einhver álög á svæðinu

Author:  bingimar [ Fri 27. Feb 2004 18:02 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Planið við Húsgagnahöllina hefur dugað mér ágætlega :roll:


ok takk, en er til eitthvað stærra plan?

Author:  Benzer [ Fri 27. Feb 2004 19:00 ]
Post subject: 

Hva ertu að fara að gera við stærra plan en það :?:

Ég mundi nú telja það allveg nógu stórt :)

Author:  Haffi [ Fri 27. Feb 2004 19:07 ]
Post subject: 

finnur ekki betra plan =)

Author:  iar [ Fri 27. Feb 2004 19:08 ]
Post subject: 

Ferð auðvitað bara út á æfingasvæði! Ah.. nei.. d'oh! Það er víst ekki til svoleiðis á Íslandi. :cry:

Author:  bingimar [ Fri 27. Feb 2004 19:15 ]
Post subject: 

Benzer wrote:
Hva ertu að fara að gera við stærra plan en það :?:

Ég mundi nú telja það allveg nógu stórt :)


leyndó, en ég pósta þvi hérna um leið og ég er búinn,

veit einhver hvort flugvöllurinn fyrir svifflugurnar er malbikaður?

edit: nei líklega er ekki einu sinni möl þar

Author:  Benzer [ Fri 27. Feb 2004 19:20 ]
Post subject: 

bingimar wrote:
Benzer wrote:
Hva ertu að fara að gera við stærra plan en það :?:

Ég mundi nú telja það allveg nógu stórt :)


leyndó, en ég pósta þvi hérna um leið og ég er búinn,

veit einhver hvort flugvöllurinn fyrir svifflugurnar er malbikaður?

edit: nei líklega er ekki einu sinni möl þar


Ertu þá að tala um flugvöllinn sem þú keyrir framhjá þegar þú ert að fara til selfossar og þorlákshafnar :?:

Ef þú ert að tala um hann þá er hann ekki malbikaður bara gras flugvöllur...

Author:  bingimar [ Fri 27. Feb 2004 19:27 ]
Post subject: 

Benzer wrote:
bingimar wrote:
Benzer wrote:
Hva ertu að fara að gera við stærra plan en það :?:

Ég mundi nú telja það allveg nógu stórt :)


leyndó, en ég pósta þvi hérna um leið og ég er búinn,

veit einhver hvort flugvöllurinn fyrir svifflugurnar er malbikaður?

edit: nei líklega er ekki einu sinni möl þar


Ertu þá að tala um flugvöllinn sem þú keyrir framhjá þegar þú ert að fara til selfossar og þorlákshafnar :?:

Ef þú ert að tala um hann þá er hann ekki malbikaður bara gras flugvöllur...


já var að tala um hann

Author:  Jss [ Fri 27. Feb 2004 21:14 ]
Post subject: 

iar wrote:
Ferð auðvitað bara út á æfingasvæði! Ah.. nei.. d'oh! Það er víst ekki til svoleiðis á Íslandi. :cry:


GÓÐUR punktur. :lol:

Author:  saemi [ Fri 27. Feb 2004 23:07 ]
Post subject: 

bingimar wrote:
Benzer wrote:
bingimar wrote:
Benzer wrote:
Hva ertu að fara að gera við stærra plan en það :?:

Ég mundi nú telja það allveg nógu stórt :)


leyndó, en ég pósta þvi hérna um leið og ég er búinn,

veit einhver hvort flugvöllurinn fyrir svifflugurnar er malbikaður?

edit: nei líklega er ekki einu sinni möl þar


Ertu þá að tala um flugvöllinn sem þú keyrir framhjá þegar þú ert að fara til selfossar og þorlákshafnar :?:

Ef þú ert að tala um hann þá er hann ekki malbikaður bara gras flugvöllur...


já var að tala um hann


Þessi staður heitir Sandskeið.

Það er gras og malarbraut þar.

Sama hvernig undirlag er þar, þá er það er ekki góð hugmynd að nota FLUGVÖLL til þess að vera að æfa sig á á BÍL.

Mér finnst það ótrúlega mikið dómgreindarleysi að ætla að nota flugvöll í æfingaakstur (án þess að hafa hann lokaðan fyrir flugumferð á meðan og leyfi til þess)....

Maður sér þetta oft á flugvöllum úti á landi, þar eru djúp för í brautir eftir ýmiskonar farartæki (ekki flugvélar) og grasmótora. Þetta skapar mikla hættu fyrir flugumferð, hvernig haldið þið að það sé að fara yfir svona uppspænd hjólför á 150-200 Km hraða?

Fyrir utan hættuna við að aka út á flugbraut í notkun :roll:

Author:  oskard [ Fri 27. Feb 2004 23:42 ]
Post subject: 

:whip:

Author:  bingimar [ Sat 28. Feb 2004 21:13 ]
Post subject: 

saemi wrote:
bingimar wrote:
Benzer wrote:
bingimar wrote:
Benzer wrote:
Hva ertu að fara að gera við stærra plan en það :?:

Ég mundi nú telja það allveg nógu stórt :)


leyndó, en ég pósta þvi hérna um leið og ég er búinn,

veit einhver hvort flugvöllurinn fyrir svifflugurnar er malbikaður?

edit: nei líklega er ekki einu sinni möl þar


Ertu þá að tala um flugvöllinn sem þú keyrir framhjá þegar þú ert að fara til selfossar og þorlákshafnar :?:

Ef þú ert að tala um hann þá er hann ekki malbikaður bara gras flugvöllur...


já var að tala um hann


Þessi staður heitir Sandskeið.

Það er gras og malarbraut þar.

Sama hvernig undirlag er þar, þá er það er ekki góð hugmynd að nota FLUGVÖLL til þess að vera að æfa sig á á BÍL.

Mér finnst það ótrúlega mikið dómgreindarleysi að ætla að nota flugvöll í æfingaakstur (án þess að hafa hann lokaðan fyrir flugumferð á meðan og leyfi til þess)....

Maður sér þetta oft á flugvöllum úti á landi, þar eru djúp för í brautir eftir ýmiskonar farartæki (ekki flugvélar) og grasmótora. Þetta skapar mikla hættu fyrir flugumferð, hvernig haldið þið að það sé að fara yfir svona uppspænd hjólför á 150-200 Km hraða?

Fyrir utan hættuna við að aka út á flugbraut í notkun :roll:


hver var að tala um að fara inn á hana meðan hún er í notkun, það gerir það enginn nema þeir sem þurfa að horfa á videóið í flugvélunum um hvernig beltin virka.

Giving out stupid sugestions, geeeessss

Author:  saemi [ Sat 28. Feb 2004 22:13 ]
Post subject: 

bingimar wrote:
hver var að tala um að fara inn á hana meðan hún er í notkun, það gerir það enginn nema þeir sem þurfa að horfa á videóið í flugvélunum um hvernig beltin virka.

Giving out stupid sugestions, geeeessss


Hvernig ætlar þú að geta sagt um það hvenær flugbraut er í notkun???
Óstjórnaðir flugvellir eins og Sandskeið er, krefjast þess ekki að flugvélar noti talstöð þegar þær koma inn til lendingar, þannig að það er ekki einu sinni nóg fyrir þig að hafa airband scanner (sem ég efast um að þú sérst með) til að fylgjast með flugumferð um svæðið.

Eina leiðin til að vita um flugumferðina er að fylgjast með henni með berum augum og þá þarft þú að horfa í 360° því Sandskeið er allt ein stór flugbraut og þá þarf verulega að píra augun því flugvél á lokastefnu er ekki beint það auðveldasta að sjá.

Og ekki auðveldast það að fylgjast með ef þú ert inni í bíl og að taka einhverjar æfingar á meðan :roll:

Ég verð að vísu að gefa þér það kredid að þú ættir að vera nokkuð öruggur með að taka æfingar í myrkri, því Sandskeið er ekki upplýst og því ekki mikil hætta á flugumferð. En samt möguleiki í nætursjónflugi þegar veður er gott. En ég stórefa að þú ætlir þér í æfingar í myrkri.

P.S. ég reyni að horfa alltaf á videóið í flugvélum um hvernig beltin virka, því það segir manni ýmislegt annað, eins og til dæmis hvar neyðarútgangar eru, björgunarvesti (sum eru ekki undir sætunum) ofl.
Og þó ég kunni þetta allt utan að fyrir viðkomandi flugvélartegund, þá horfi ég samt á vídeóið til að sýna þeim sem sitja í kring um mig að þetta eru mikilvægar öryggisupplýsingar sem vert er að kynna sér en ekki að leiða hjá sér á meðan verið er að lesa blöðin.

Stupid is what stupid does......

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/