bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Ölvunarakstur
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 09:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alveg þess virði að keyra þessa auglýsingu einu sinni í gegn.

!

Það er alveg lygilegt hvað smá áfengi getur skert hæfileika til að keyra bifreið og meta aðstæður eins og t.d. hraða.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ölvunarakstur
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Sterk auglýsing. Hef aldrei og mun aldrei láta mér detta það í hug að keyra eftir að hafa fengið mér smá í glas, sama hversu lítið ég finn á mér!

Algjört kæruleysi og virðingarleysi á hæsta stigi að stunda ölvunarakstur! Verð alltaf jafn pirraður þegar ég heyri um svoleiðis :argh:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ölvunarakstur
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 19:27 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035




Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ölvunarakstur
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 20:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Ég ætla að stela þessu, mögnuð auglýsing og mikilvægur boðskapur.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ölvunarakstur
PostPosted: Thu 30. Dec 2010 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
JonFreyr wrote:
Ég ætla að stela þessu, mögnuð auglýsing og mikilvægur boðskapur.

x2


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ölvunarakstur
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Hef aldrei og mun aldrei keyra undir áhrifum áfengis! Man eitt skipti sem ég labbaði vel ölvaður að gamla e34 525ia sem ég átti opnaði bílstjórahurðinna og einhver spurði hvað ég væri að gera/spá. Ég spurdi til baka hvort viðkomandi væri eitthvað gaga að ég færi að keyra í glasi! Var bara að ná í veskid. :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ölvunarakstur
PostPosted: Fri 31. Dec 2010 20:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Ég verð nú að viðurkenna eitt, og ég er ekki frá því að þetta sé það ALHEIMSKULEGASTA sem ég hef gert á ævinni, einu sinni var maður ungur og vitlaus (en núna bara vitlaus),

að spyrna 16 ára próflaus ekki í belti með yfirfarþega og undir áhrifum er EKKI til að vera stoltur af, og sagði ég við sjálfan mig að þetta myndi ég ALDREI gera í lífinu aftur


:aww:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ölvunarakstur
PostPosted: Sat 01. Jan 2011 11:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jul 2009 19:08
Posts: 681
svo er ekkert gaman að vera tekin sko :thdown:

_________________
Þorleifur Kristmundsson.
Sími: 8666558

Subaru Legacy 02'

Image

Hjartað slær bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ölvunarakstur
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
tolliii wrote:
svo er ekkert gaman að vera tekin sko :thdown:

En gott að menn sem aki ölvaðir séu teknir samt sem áður, skiptir engu hver það er, maður sjálfur eða einhver annar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ölvunarakstur
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 15:10 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 13. Jul 2006 12:08
Posts: 292
Það var líka vel skuggalegt að keyra eftir miðnætti á áramótunum, helmingurinn af liðinnu á götunni var vel í því miðað við aksturslag.

Svo mæli ég ekki með því að aka að kvöldi til í BNA, það er STÓR hættulegt, það keyra allir fullir þarna úti!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ölvunarakstur
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 15:41 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 09:22
Posts: 584
jeppakall wrote:
Það var líka vel skuggalegt að keyra eftir miðnætti á áramótunum, helmingurinn af liðinnu á götunni var vel í því miðað við aksturslag.

Svo mæli ég ekki með því að aka að kvöldi til í BNA, það er STÓR hættulegt, það keyra allir fullir þarna úti!

Vá hvað ég tók líka eftir því.. Það var eins og annar hver maður var vel í því, ekki ein bein aksturslína.

_________________
Toyota Rav4 '97 "Special" Seldur :D
e39 530d touring sport 2003 - ///M-(aður) - Seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ölvunarakstur
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
tolliii wrote:
svo er ekkert gaman að vera tekin sko :thdown:


Skárra en að drepast eða (verra) drepa aðra.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ölvunarakstur
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 16:32 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
tolliii wrote:
svo er ekkert gaman að vera tekin sko :thdown:


Ég veit ekki hvað er að í þínu heilabúi ef þú ert að væla yfir því að vera tekinn drukkinn. Stofnandi öllum í kringum þig í megahættu.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ölvunarakstur
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Held að þið séuð að misskilja manninn. Það að vera tekinn, sennilegast (og vonandi) skömmin við það daginn eftir.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ölvunarakstur
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Úff gat ekki einu sinni horft á þetta til enda

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group