bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Fifth Gear S18 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47430 |
Page 1 of 1 |
Author: | bimmer [ Fri 08. Oct 2010 23:29 ] |
Post subject: | Fifth Gear S18 |
BMW var bara að standa sig vel vs. taxi ![]() |
Author: | Einarsss [ Sun 10. Oct 2010 21:01 ] |
Post subject: | Re: Fifth Gear S18 |
Hvað var í gangi með þennan þátt .. vonandi verða allir þættirnir svona, þá nennir maður alveg að horfa á þetta ![]() |
Author: | bimmer [ Sun 10. Oct 2010 21:53 ] |
Post subject: | Re: Fifth Gear S18 |
Einarsss wrote: Hvað var í gangi með þennan þátt .. vonandi verða allir þættirnir svona, þá nennir maður alveg að horfa á þetta ![]() Já þetta blessaða "hothatch buyers guide" í öðrum hverjum þætti var ömurlegt. |
Author: | Kjallin [ Mon 11. Oct 2010 00:17 ] |
Post subject: | Re: Fifth Gear S18 |
bimmer wrote: Einarsss wrote: Hvað var í gangi með þennan þátt .. vonandi verða allir þættirnir svona, þá nennir maður alveg að horfa á þetta ![]() Já þetta blessaða "hothatch buyers guide" í öðrum hverjum þætti var ömurlegt. Ef eitthvað er böggandi, þá var það að 20% af þættinum fer í eitthvað happadrætti ![]() |
Author: | tinni77 [ Mon 11. Oct 2010 00:18 ] |
Post subject: | Re: Fifth Gear S18 |
Kjallin wrote: bimmer wrote: Einarsss wrote: Hvað var í gangi með þennan þátt .. vonandi verða allir þættirnir svona, þá nennir maður alveg að horfa á þetta ![]() Já þetta blessaða "hothatch buyers guide" í öðrum hverjum þætti var ömurlegt. Ef eitthvað er böggandi, þá var það að 20% af þættinum fer í eitthvað happadrætti ![]() Vilt þú vinna M3 og rúnt með mér ? ![]() hahahaha |
Author: | Maggi B [ Mon 11. Oct 2010 20:14 ] |
Post subject: | Re: Fifth Gear S18 |
ég næ í þessa þætti einungis vegna þess að ég hef áhuga á bílum. en hinsvegar fer yfirleitt ekki meira en 3-5 mín í að horfa á þáttinn því ég skippa í gegnum hann vegna þess að þetta fólk er allveg óþolandi |
Author: | Kristjan PGT [ Tue 12. Oct 2010 09:35 ] |
Post subject: | Re: Fifth Gear S18 |
Sammála Magga. Ömurlegt sjónvarpsfólk |
Author: | íbbi_ [ Tue 12. Oct 2010 19:19 ] |
Post subject: | Re: Fifth Gear S18 |
plato og tiff eru góðir |
Author: | Alpina [ Tue 12. Oct 2010 19:22 ] |
Post subject: | Re: Fifth Gear S18 |
íbbi_ wrote: plato og tiff eru góðir ![]() |
Author: | Maggi B [ Tue 12. Oct 2010 19:32 ] |
Post subject: | Re: Fifth Gear S18 |
þoli ekki plato |
Author: | íbbi_ [ Tue 12. Oct 2010 21:17 ] |
Post subject: | Re: Fifth Gear S18 |
mér finnst plato góður, hörku driver, og hann segir manni mikið frá hvernig honum finnst bíllinn í akstri, eitthvað sem er á undanhaldi t.d í vinsælasta bílaþættinum, |
Author: | bimmer [ Fri 15. Oct 2010 22:33 ] |
Post subject: | Re: Fifth Gear S18 |
Slappur þáttur núna en næsti lofar góðu..... ZONDA!! |
Author: | thisman [ Sat 16. Oct 2010 15:07 ] |
Post subject: | Re: Fifth Gear S18 |
íbbi_ wrote: plato og tiff eru góðir Hehe, magnað hvað smekkur manna getur verið mismunandi - stór ástæða fyrir því að ég verð gjörsamlega vitlaus við að horfa á þetta eru allir kippirnir og "standauppátá" við hverja áherslu hjá Tiff. Núna þegar Plato er farinn að gera meira og meira af því sama er gjörsamlega óáhorfandi á þetta fyrir mig. ![]() |
Author: | bimmer [ Fri 22. Oct 2010 22:06 ] |
Post subject: | Re: Fifth Gear S18 |
Þessi Zonda ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sat 23. Oct 2010 11:19 ] |
Post subject: | Re: Fifth Gear S18 |
ohhh zonda R, eina zondan sem ég hafði engan áhuga á að sjá |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |