bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

innbrot
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47379
Page 1 of 1

Author:  Turbo- [ Tue 05. Oct 2010 23:25 ]
Post subject:  innbrot

sælir
það var brotist inn hjá mömmu og pabba á laugardagskvöldið milli 18:30 og 20:30 og þaðan rænt 5 fartölvun, 6 myndavélum og allir skartgripirnir hennar mömmu eru farnir
gömlu hjónin hafa örugglega komið heim á meðan þeir voru enn inni þar sem öll úrin hans pabba voru í poka á rúmminu hans

fartölvurnar sem fóru voru
2stk dell latitude ein gyllt 17" 3 mánaða og ein blá 15" 7mánaða
1stk. lítil dell tölva með utanáliggjandi geisladrifi, svo lítil að batteríinu er smellt undir hana 1.33mhz man ekki týpunúmer
1stk. Toshiba 15" tölva ársgömul með allri vinnuni hennar mömmu, þó að hún eigi megnið á backup þá þætti henni vænt að fá hana til baka
síðan er ein eldri latidue 15" sem litla systir á sem fór líka alveg svört

væri ágætt ef menn gætu aðstoðað okkur við að fylgjast með tölvum til sölu á t.d barnalandi og þessum stöðum

takk fyrir
Hafsteinn

Author:  T-bone [ Wed 06. Oct 2010 02:06 ]
Post subject:  Re: innbrot

Ég skal vera með augun opin. Þekki það af eigin reynslu hvað er ömurlegt að lenda í þessu :(

Author:  Misdo [ Wed 06. Oct 2010 02:20 ]
Post subject:  Re: innbrot

Skal hafa augun opin lennti í þessu fyrir 2 árum og þetta er ömurlegt

Author:  Kristjan [ Wed 06. Oct 2010 03:56 ]
Post subject:  Re: innbrot

Þú skalt vakta er.is spjallborðið á næstu dögum fyrir þau.

Author:  siggik1 [ Wed 06. Oct 2010 08:46 ]
Post subject:  Re: innbrot

hræðilegt þegar svona gerist, lenti í þessu þegar ég var lítill að það var brotist inn og stolið frá okkur


en það sem mér leikur forvitni á að vita, hvað er verið að sýsla með 5 fartölvur og 6 myndavélar ! bara einsog ljósmyndastofa


kannski kemur með info um myndavélarnar líka svo maður getur haft augun opin

Author:  gardara [ Wed 06. Oct 2010 08:52 ]
Post subject:  Re: innbrot

Turbo- wrote:
fartölvurnar sem fóru voru
2stk dell latitude ein gyllt 17" 3 mánaða og ein blá 15" 7mánaða
1stk. lítil dell tölva með utanáliggjandi geisladrifi, svo lítil að batteríinu er smellt undir hana 1.33mhz man ekki týpunúmer
1stk. Toshiba 15" tölva ársgömul með allri vinnuni hennar mömmu, þó að hún eigi megnið á backup þá þætti henni vænt að fá hana til baka
síðan er ein eldri latidue 15" sem litla systir á sem fór líka alveg svört



:shock:

Author:  Turbo- [ Wed 06. Oct 2010 16:56 ]
Post subject:  Re: innbrot

siggik1 wrote:
hræðilegt þegar svona gerist, lenti í þessu þegar ég var lítill að það var brotist inn og stolið frá okkur


en það sem mér leikur forvitni á að vita, hvað er verið að sýsla með 5 fartölvur og 6 myndavélar ! bara einsog ljósmyndastofa


kannski kemur með info um myndavélarnar líka svo maður getur haft augun opin

ekkert mál að vera með 5 tölvur, þau eru 4 á heimilinu
pabbi með þessa stóru og svo litlu í bílinn með gps-inu
mamma með vinnutölvuna
litli bróðir með sína
og svo litla systir með sína

en já ég kem með myndavélarnar á eftir
allavegana canon eos filmuvél sem gamli heldur mikið uppá, enda framkallar hann sjálfur
ársgömul casio s10 vél
mega fujifil vél
og þrjár aðrar

Author:  Alpina [ Wed 06. Oct 2010 18:42 ]
Post subject:  Re: innbrot

:shock:

Þetta er voðinn

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/