siggik1 wrote:
hræðilegt þegar svona gerist, lenti í þessu þegar ég var lítill að það var brotist inn og stolið frá okkur
en það sem mér leikur forvitni á að vita, hvað er verið að sýsla með 5 fartölvur og 6 myndavélar ! bara einsog ljósmyndastofa
kannski kemur með info um myndavélarnar líka svo maður getur haft augun opin
ekkert mál að vera með 5 tölvur, þau eru 4 á heimilinu
pabbi með þessa stóru og svo litlu í bílinn með gps-inu
mamma með vinnutölvuna
litli bróðir með sína
og svo litla systir með sína
en já ég kem með myndavélarnar á eftir
allavegana canon eos filmuvél sem gamli heldur mikið uppá, enda framkallar hann sjálfur
ársgömul casio s10 vél
mega fujifil vél
og þrjár aðrar