bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bestu vetrarskórnir/dekkin https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47369 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bjarni Þór [ Tue 05. Oct 2010 11:09 ] |
Post subject: | Bestu vetrarskórnir/dekkin |
Jæja, hvaða dekk eru menn mest ánægðastir með undir bílana sína á veturna? |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 05. Oct 2010 11:20 ] |
Post subject: | Re: Bestu vetrarskórnir/dekkin |
Ég var með Nankang á 325 í fyrra þau voru awesome miðað við verð ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Tue 05. Oct 2010 11:23 ] |
Post subject: | Re: Bestu vetrarskórnir/dekkin |
Af hverju er þetta í off toppic? ![]() |
Author: | Bjarni Þór [ Tue 05. Oct 2010 11:28 ] |
Post subject: | Re: Bestu vetrarskórnir/dekkin |
heheh ég var ekki alveg klár á því hvert ég ætti að setja þetta, tæknilegar, off-topic eða eitthvað annað.... ég hef notað dunlop 3d winter sport, þau voru fín, var svo síðast á bridgestone blizzak, sem mér finnst ekki eins góð. |
Author: | SteiniDJ [ Tue 05. Oct 2010 11:31 ] |
Post subject: | Re: Bestu vetrarskórnir/dekkin |
Ég hef verið að skoða Hankook W300 undir M5, ef ég fengi ekki 17". Þeir tala vel um hana á m5board, segja að þetta virki mjög vel í snjó. |
Author: | Svezel [ Tue 05. Oct 2010 11:46 ] |
Post subject: | Re: Bestu vetrarskórnir/dekkin |
Keypti Hancook IceBear W6xx undir M3 og þau virka vel. Var með Toyo Observe eitthvað (ekki skeljadekk) undir 750 og E60 530d á sínum tíma og þau voru geggjuð, sérstaklega miðað við verð. Síðan var Wanli eitthvað undir gamla Passatinum hjá konunni (v6 syncro) og þau voru ömurlegt drasl Hef einnig verið með Blizzak og þau hurfu bara á auðu malbiki |
Author: | Andri Fannar [ Tue 05. Oct 2010 11:49 ] |
Post subject: | Re: Bestu vetrarskórnir/dekkin |
Var með Michelin X-Ice North síðasta vetur, voru frábær. |
Author: | Bjarni Þór [ Tue 05. Oct 2010 11:56 ] |
Post subject: | Re: Bestu vetrarskórnir/dekkin |
já blizzakinn hverfur fljótt á auðu malbiki, hef heyrt góðar sögur af Toyo dekkjum, einmitt útfrá verðsjónarmiði og gæðum. eru þessi michelin X-ice North ekki rándýr? |
Author: | SteiniDJ [ Tue 05. Oct 2010 13:03 ] |
Post subject: | Re: Bestu vetrarskórnir/dekkin |
Bjarni Þór wrote: já blizzakinn hverfur fljótt á auðu malbiki, hef heyrt góðar sögur af Toyo dekkjum, einmitt útfrá verðsjónarmiði og gæðum. eru þessi michelin X-ice North ekki rándýr? Jú, kostar ~90.000 stykkið undir M5... ![]() |
Author: | Geysir [ Tue 05. Oct 2010 13:20 ] |
Post subject: | Re: Bestu vetrarskórnir/dekkin |
Toyo Garit harðskelja dekk. BARA góð dekk, endingin er góð og svo er mjög þægilegt að keyra á þeim. Minna veghljóð og bíllinn mikið betri heldur en á sumardekkjunum. Nagladekk eru óþörf ef þú býrð í Reykjavík. Svo eru þeir svo helvíti skemmtilegir í Nesdekk niðrá granda. |
Author: | Logi [ Wed 06. Oct 2010 11:28 ] |
Post subject: | Re: Bestu vetrarskórnir/dekkin |
Ég er með Michelin Alpin ónelgd undir bílnum núna, þau eru frekar léleg í snjó þannig að ég nota þau bara haust og vor. Yfir veturinn er ég með Michelin X-Ice með nöglum og þau eru MJÖG góð! Síðan á ég sumardekk líka (allt á felgum ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |