bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Borgarstjórinn okkar.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47367
Page 1 of 1

Author:  Sezar [ Tue 05. Oct 2010 00:18 ]
Post subject:  Borgarstjórinn okkar.

Það sem honum dettur í hug :lol: :lol:
http://visir.is/jon-gnarr-med-risastort ... 0883526952

Author:  tinni77 [ Tue 05. Oct 2010 00:19 ]
Post subject:  Re: Borgarstjórinn okkar.

Þessi maður er náttúrulega meistari :lol:

Author:  Ásgeir [ Tue 05. Oct 2010 00:22 ]
Post subject:  Re: Borgarstjórinn okkar.

Haha snillingur!

Author:  Zed III [ Tue 05. Oct 2010 09:13 ]
Post subject:  Re: Borgarstjórinn okkar.

frábært :roll:

eða þannig.

Hvenig væri fyrir hann að fara að vinna ? Eina sem þeir hafa gert er að mála hálfa hverfisgötuna græna og þrífa það svo af.

Þessi flokkur verður að nýta tækifærið sem hann fékk til að sýna að hann geti gert hluti betur en þeir sem áður komu.

Author:  Thrullerinn [ Tue 05. Oct 2010 09:36 ]
Post subject:  Re: Borgarstjórinn okkar.

Ég er nú sáttur við þær lokanir á götum sem þau hafa farið út í.
Þetta Hverfisgötuútspil var engu að síður klaufalegt.

En mannvirkið sem er að rísa bakvið Hresso og að Lækjargötu verður HRIKALEGA FLOTT :thup:

Author:  Jón Ragnar [ Tue 05. Oct 2010 09:43 ]
Post subject:  Re: Borgarstjórinn okkar.

Mjög sáttur með lokanir á götunum líka :)

Author:  Benz [ Tue 05. Oct 2010 10:41 ]
Post subject:  Re: Borgarstjórinn okkar.

Zed III wrote:
frábært :roll:

eða þannig.

Hvenig væri fyrir hann að fara að vinna ? Eina sem þeir hafa gert er að mála hálfa hverfisgötuna græna og þrífa það svo af.

Þessi flokkur verður að nýta tækifærið sem hann fékk til að sýna að hann geti gert hluti betur en þeir sem áður komu.


Þetta "græna grín" kostaði skattborgara í Rvk. bara 3 milljónir - þvílíkt bull!!!


Thrullerinn wrote:
Ég er nú sáttur við þær lokanir á götum sem þau hafa farið út í.
Þetta Hverfisgötuútspil var engu að síður klaufalegt.

En mannvirkið sem er að rísa bakvið Hresso og að Lækjargötu verður HRIKALEGA FLOTT :thup:


Hvaða mannvirki er það, Lækjargata 2b ("Gamla" Nýja bíó)?
Ef svo er þá hefur það ekkert með Besta flokkinn að gera því að það var búið að ákveða það, og setja í útboð, áður en núverandi meirihluti í náði völdum í "Gnarrenburg" ;)

Author:  gardara [ Wed 06. Oct 2010 09:11 ]
Post subject:  Re: Borgarstjórinn okkar.

Thrullerinn wrote:
Ég er nú sáttur við þær lokanir á götum sem þau hafa farið út í.


Mér finnst það aftur á móti alveg glatað, nenni ekki að fara að versla í götum þar sem ég get ekki keyrt upp að dyrum :lol:

Author:  Bjarkih [ Thu 07. Oct 2010 23:44 ]
Post subject:  Re: Borgarstjórinn okkar.

gardara wrote:
Thrullerinn wrote:
Ég er nú sáttur við þær lokanir á götum sem þau hafa farið út í.


Mér finnst það aftur á móti alveg glatað, nenni ekki að fara að versla í götum þar sem ég get ekki keyrt upp að dyrum :lol:


Ætli pointið sé ekki það að það eru alls ekki allir á bíl, og verið er að reyna að draga úr áhrifum einkabílsins. Bezti flokkurinn er ekki einn um það, það er náttúrulega VG, sennilega einhverjir í samfó og örugglega Gísli Marteinn og jafnvel fleiri hjá sjöllum, veit ekki með framsókn.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/