bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

dekkjaspurning
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47344
Page 1 of 1

Author:  300+ [ Sun 03. Oct 2010 22:20 ]
Post subject:  dekkjaspurning

Er algjört nónó að setja 185/65/15 undir bíl sem var með og er gefinn upp fyrir 195/65/15 ?

Author:  98.OKT [ Sun 03. Oct 2010 22:22 ]
Post subject:  Re: dekkjaspurning

Nei það sleppur alveg.

Author:  srr [ Sun 03. Oct 2010 22:36 ]
Post subject:  Re: dekkjaspurning

Það ætti að vera í lagi í flestum tilfellum.

195/65 R 15 er með heildarhæð 63,5 cm
185/65 R 15 er með heildarhæð 62,2 cm
185/65 R 15 er 1,3 cm lægra en 195/65 R 15

Svo breytist hraðamælirinn líka.
Ef hraðamælir sýnir 100 km/h þá ertu í raun á : 98 km/h
Ef hraðamælir sýnir 60 km/h þá ertu í raun á : 58,8 km/h

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/