bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Lexus kemur mér á óvart
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4732
Page 1 of 2

Author:  Tommi Camaro [ Fri 27. Feb 2004 00:19 ]
Post subject:  Lexus kemur mér á óvart

uffff
Satt í lexus is 300 í dag,
hann var með þessu öllu hálfleðri 17" og allt hitt dæmið síðan var hann með sjálfbreyti hraða (sjálfskiftur).
Virkilega hugulegur bíll fékk mann til að hugsa aðeins betur til lexus þegar maður hitir hann á ljósum hérna ínnanbæjar ætli þetta sé 200 eða 300 því að 200 bíllinn ER STOP.
:arrow: :twisted:

Author:  Benzari [ Fri 27. Feb 2004 00:23 ]
Post subject: 

Miðað við umsögn greinarhöfunda í nýjasta Car&Driver þá er IS300 líka slow-MTF :oops:

Author:  bebecar [ Fri 27. Feb 2004 08:47 ]
Post subject: 

Þetta er ekki beinlínis spíttkerra þessi IS300 en hann er vissulega sprækari en þessi húðlati IS200 bíll...

Author:  Kristjan [ Fri 27. Feb 2004 16:56 ]
Post subject: 

Ég reynsluók IS200 einusinni. Fyrir þennan pening fengi ég mér frekar eitthvað sprækara. Alveg mjög þægilegur bíll but when push comes to shoves. Þá eru margir aðrir bílar á markaðnum skemmtilegri kostur.

Ég sat í IS300 hans Jóa (JRK) og það var alveg fínn kraftur í honum. Ég skil ekki hvað fólk er að setja útá hann. Ágætis highway cruiser.

Author:  Svezel [ Fri 27. Feb 2004 16:59 ]
Post subject: 

Það sem mér finnst helsti ókosturinn við Lexus er innréttingin, hún er eitthvað svo cheap miðað við aðra bíla í þessum flokki. Þar finnst mér toyotan fyrst skína í gegnum sparfötin

Author:  íbbi_ [ Fri 27. Feb 2004 17:47 ]
Post subject: 

alveg sammála, ég reynsluók is200 á þeim tíma sem ég átti maximuna og varð fyrir massívum vonbrigðum, fannst innrétingin frekar cheap og plastleg, sætin ekkert spes og bíllin bara alls ekki verðmiðans virði, fannst maximan eins og 7línu bimmi meðað við is-inn

Author:  Raggi M5 [ Fri 27. Feb 2004 17:54 ]
Post subject: 

Mig hlakkar til að sjá IS300 Turbo uppá braut í sumar :twisted: :shock:

Author:  bjahja [ Sat 28. Feb 2004 17:57 ]
Post subject: 

Raggi M5 wrote:
Mig hlakkar til að sjá IS300 Turbo uppá braut í sumar :twisted: :shock:

Já maður, hann lookar allavegana mjög töff :twisted: :twisted:

Author:  flamatron [ Sun 29. Feb 2004 12:50 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Ég sat í IS300 hans Jóa (JRK)

Þessi gaur, er með einkanúmerið JRK.. ??
Því það var 2003 árgerð af Bmw M3,með það einkanúmer, silfraður herna í mosó um daginn,...
GEÐVEIKUR BÍLL..!!!!

Author:  Bjarkih [ Sun 29. Feb 2004 14:57 ]
Post subject: 

passar, hann velti Lexusnum og fékk sér alvöru bíl í staðinn.

Author:  Jss [ Sun 29. Feb 2004 18:09 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Raggi M5 wrote:
Mig hlakkar til að sjá IS300 Turbo uppá braut í sumar :twisted: :shock:

Já maður, hann lookar allavegana mjög töff :twisted: :twisted:


Hvaða bíll er það?

Meiri upplýsingar vel þegnar. ;)

Author:  Tommi Camaro [ Mon 01. Mar 2004 01:00 ]
Post subject: 

Jss wrote:
bjahja wrote:
Raggi M5 wrote:
Mig hlakkar til að sjá IS300 Turbo uppá braut í sumar :twisted: :shock:

Já maður, hann lookar allavegana mjög töff :twisted: :twisted:


Hvaða bíll er það?

Meiri upplýsingar vel þegnar. ;)

það er búin að taka svona is300 og setja á hann turbo kit frá TRD ef ég mann rétt á að vera einhver 300-330 hö í staði og virkar víst heilt helvíti. þessi bíll er rauður og er á einhverjum geggjuðum felgum tekur strax eftir þessu bíll ef hann keyri framhjá þér

Author:  Sezar [ Mon 01. Mar 2004 01:12 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
Jss wrote:
bjahja wrote:
Raggi M5 wrote:
Mig hlakkar til að sjá IS300 Turbo uppá braut í sumar :twisted: :shock:

Já maður, hann lookar allavegana mjög töff :twisted: :twisted:


Hvaða bíll er það?

Meiri upplýsingar vel þegnar. ;)

það er búin að taka svona is300 og setja á hann turbo kit frá TRD ef ég mann rétt á að vera einhver 300-330 hö í staði og virkar víst heilt helvíti. þessi bíll er rauður og er á einhverjum geggjuðum felgum tekur strax eftir þessu bíll ef hann keyri framhjá þér

Hann er á 19". Hann er ekkert farinn að láta reyna á hestana strax, hann er að tilkeyra. Eigandinn heitir Jón Páll og er búinn að eiga þá nokkra flotta

Author:  Jss [ Mon 01. Mar 2004 09:38 ]
Post subject: 

OK takk fyrir þetta. :D

Author:  bjahja [ Mon 01. Mar 2004 15:13 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
Jss wrote:
bjahja wrote:
Raggi M5 wrote:
Mig hlakkar til að sjá IS300 Turbo uppá braut í sumar :twisted: :shock:

Já maður, hann lookar allavegana mjög töff :twisted: :twisted:


Hvaða bíll er það?

Meiri upplýsingar vel þegnar. ;)

það er búin að taka svona is300 og setja á hann turbo kit frá TRD ef ég mann rétt á að vera einhver 300-330 hö í staði og virkar víst heilt helvíti. þessi bíll er rauður og er á einhverjum geggjuðum felgum tekur strax eftir þessu bíll ef hann keyri framhjá þér

Plús það að það blasir FMIC við þér ef þú sérð framan á hann :twisted:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/