bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Roof rack
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47297
Page 1 of 2

Author:  Atli93 [ Fri 01. Oct 2010 02:54 ]
Post subject:  Roof rack

er verið að selja e36 roof rack's á íslandi?
frekar svalt og langar á bretti í vetur. :D
Image
Image

Author:  gardara [ Fri 01. Oct 2010 10:53 ]
Post subject:  Re: Roof rack

http://stilling.is/vorur/ferdavorur/bogar

Author:  HAMAR [ Fri 01. Oct 2010 10:55 ]
Post subject:  Re: Roof rack

Ef þetta til hér heima þá er það helst stilling sem ætti þetta til,
eða umboðið í skiptum fyrir handlegg.

eða bara ebay: http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-OEM- ... 483cb8997e

Author:  kalli* [ Fri 01. Oct 2010 10:55 ]
Post subject:  Re: Roof rack

Getur spurt T-bone hvar hann fékk sitt.

Author:  Svezel [ Fri 01. Oct 2010 11:01 ]
Post subject:  Re: Roof rack

Þykir þetta orðið flott???? Hvað er næst, grjótgrind?
Image
Spurning að fá sér pípuhatt og Bylgju-límmiða í stíl

Author:  Einarsss [ Fri 01. Oct 2010 11:04 ]
Post subject:  Re: Roof rack

bara töff að vera með grjótgrind og stálsílsa eins og eru á þessum 8)

Author:  T-bone [ Fri 01. Oct 2010 13:31 ]
Post subject:  Re: Roof rack

Mínir eru af gamalli lödu. Þeir eru stillanlegir :D

Þetta passar líka af t.ds. Patrol og fleira. Tékkaði bara á familíunni. Hlýtur einhver að eiga svona ;) :thup:

Author:  gardara [ Fri 01. Oct 2010 16:04 ]
Post subject:  Re: Roof rack

Svo er kannski vert að nefna að það er 50% afsláttur af öllu hjá stillingu í dag ;)

Author:  Atli93 [ Fri 01. Oct 2010 17:59 ]
Post subject:  Re: Roof rack

gardara wrote:
Svo er kannski vert að nefna að það er 50% afsláttur af öllu hjá stillingu í dag ;)


afhverju sagðiru þetta ekki fyrr! :D lokar 18:00 -.-

Author:  Stefan325i [ Sat 02. Oct 2010 14:22 ]
Post subject:  Re: Roof rack

Image

Author:  srr [ Sat 02. Oct 2010 14:48 ]
Post subject:  Re: Roof rack

Svezel wrote:
Þykir þetta orðið flott???? Hvað er næst, grjótgrind?
Image
Spurning að fá sér pípuhatt og Bylgju-límmiða í stíl

Er þetta ekki drift bíllinn hans Aron Jarls í dag?

Author:  Árni S. [ Sat 02. Oct 2010 14:55 ]
Post subject:  Re: Roof rack

srr wrote:
Svezel wrote:
Þykir þetta orðið flott???? Hvað er næst, grjótgrind?
Image
Spurning að fá sér pípuhatt og Bylgju-límmiða í stíl

Er þetta ekki drift bíllinn hans Aron Jarls í dag?

nei... þessi er 325i bíll ... bíllinn hans arons er að mig minnir 316

viewtopic.php?f=5&t=10923&p=121196#p121196

Author:  srr [ Sat 02. Oct 2010 15:07 ]
Post subject:  Re: Roof rack

Já ok, þá er þetta ekki sá sami.
Er þessi enn til og lifir góðu lífi annars?

Author:  Stefan325i [ Sat 02. Oct 2010 18:22 ]
Post subject:  Re: Roof rack

Já frændi Arons Andrews á þennan 325i ekinn undir 100þ km

Author:  Aron Andrew [ Sun 03. Oct 2010 09:32 ]
Post subject:  Re: Roof rack

Stefan325i wrote:
Já frændi Arons Andrews á þennan 325i ekinn undir 100þ km


Og grjótgrindin er farin af og hann var heilmálaður 2008

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/