bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er hægt að losa sig við pólýhúðun?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47287
Page 1 of 2

Author:  SteiniDJ [ Thu 30. Sep 2010 19:35 ]
Post subject:  Er hægt að losa sig við pólýhúðun?

Felgurnar hjá mér eru allt of dökkar eftir lélegt litaval. Þær eru pólýhúðaðar og hef heyrt að það sé nánast ógerlegt að losna við litinn. Hefur einhver hér reynslu af þessu?

Author:  Axel Jóhann [ Thu 30. Sep 2010 19:43 ]
Post subject:  Re: Er hægt að losa sig við pólýhúðun?

Prófaðu að öskra á þær og sparka svo í þær, ef það gengur ekki get ég hitt þig á eftir og hjálpað þér.

Author:  SteiniDJ [ Thu 30. Sep 2010 19:44 ]
Post subject:  Re: Er hægt að losa sig við pólýhúðun?

Axel Jóhann wrote:
Prófaðu að öskra á þær og sparka svo í þær, ef það gengur ekki get ég hitt þig á eftir og hjálpað þér.


Ég skal ... reyna það, þakka góð ráð. :lol:

Author:  fart [ Thu 30. Sep 2010 20:10 ]
Post subject:  Re: Er hægt að losa sig við pólýhúðun?

Minnir að ég hafi séð það fryst af.. no joke :shock:

Googlaði og fékk þetta http://www.choppersurplus.com/global/ar ... ating.html

Author:  jon mar [ Thu 30. Sep 2010 20:11 ]
Post subject:  Re: Er hægt að losa sig við pólýhúðun?

fart wrote:
Minnir að ég hafi séð það fryst af.. no joke :shock:


svona eins og tyggjó úr fötum :lol:

Author:  fart [ Thu 30. Sep 2010 20:12 ]
Post subject:  Re: Er hægt að losa sig við pólýhúðun?

jon mar wrote:
fart wrote:
Minnir að ég hafi séð það fryst af.. no joke :shock:


svona eins og tyggjó úr fötum :lol:


Já en með þurrís samt.

Author:  SteiniDJ [ Thu 30. Sep 2010 20:16 ]
Post subject:  Re: Er hægt að losa sig við pólýhúðun?

Spurning hvort einhverjir geti gert svona fyrir mann? En ef allt færi á versta veg, þá ætti málmurinn að haldast heill, right?

Author:  BirkirB [ Thu 30. Sep 2010 20:16 ]
Post subject:  Re: Er hægt að losa sig við pólýhúðun?

Það er ekki mælt með pólýhúðun á trommugjarðir þannig að þetta getur nú ekki verið svona rosalega sterkt...

Author:  fart [ Thu 30. Sep 2010 20:17 ]
Post subject:  Re: Er hægt að losa sig við pólýhúðun?

http://www.ehow.com/how_4451163_remove-powder-coat.html

http://www.pfonline.com/articles/clinic ... _pwd1.html

Author:  SteiniDJ [ Thu 30. Sep 2010 20:26 ]
Post subject:  Re: Er hægt að losa sig við pólýhúðun?

Takk fyrir þetta! :mrgreen:

Author:  ///MR HUNG [ Thu 30. Sep 2010 20:36 ]
Post subject:  Re: Er hægt að losa sig við pólýhúðun?

Bara fara með þetta í blástur.

Author:  Alpina [ Thu 30. Sep 2010 21:04 ]
Post subject:  Re: Er hægt að losa sig við pólýhúðun?

///MR HUNG wrote:
Bara fara með þetta í blástur.


Það er GÍFURLEGA erfitt að ná þessu af ..

en Pólýhúðun er með ker sem er með einhvern uppleysi ,, og er hægt að leysa þetta af þar geri ég ráð fyrir

Author:  ///MR HUNG [ Thu 30. Sep 2010 21:15 ]
Post subject:  Re: Er hægt að losa sig við pólýhúðun?

Tjahh ég þekki einn pikkup eiganda sem er búinn að láta húða felgurnar tvisvar vegna grjótkasts og það er kominn tími á það aftur svo ég get ekki ímyndað mér að það sé erfitt að blása þetta af.

Author:  Zed III [ Fri 01. Oct 2010 09:05 ]
Post subject:  Re: Er hægt að losa sig við pólýhúðun?

heyrði að þetta mætti líka brenna af.

Author:  Grétar G. [ Fri 01. Oct 2010 12:04 ]
Post subject:  Re: Er hægt að losa sig við pólýhúðun?

Zed III wrote:
heyrði að þetta mætti líka brenna af.


Lýst vel á þessa uppástungu,,, steini nú hefuru afsökun til að fara út að brenna gúmmí :D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/