bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Glerblástur - Hvert skal leita? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47277 |
Page 1 of 2 |
Author: | bErio [ Thu 30. Sep 2010 07:41 ] |
Post subject: | Glerblástur - Hvert skal leita? |
Ég er að forvitnast með glerblástur fyrir felgumiðjurnar á LM'unum sem ég er með Ég sá að það hafði verið rætt um HK sandblástur i HFJ en ég var að hugsa hvort það væri aðrir sem kæmu til greina sem þið mælið með? |
Author: | Birgir Sig [ Thu 30. Sep 2010 10:52 ] |
Post subject: | Re: Glerblástur - Hvert skal leita? |
þarf að glerblása þær? en ég hef oft farið i hk sandblástur og þeir eru alltaf sanngjarnir við mig ![]() |
Author: | Grétar G. [ Thu 30. Sep 2010 10:53 ] |
Post subject: | Re: Glerblástur - Hvert skal leita? |
Er glerblásturinn ekki grófari ? |
Author: | bErio [ Thu 30. Sep 2010 11:17 ] |
Post subject: | Re: Glerblástur - Hvert skal leita? |
Nei það er öfugt Ég var að ráðleggja mig við gæann i pólýhúðun og hann mældi með því að glerblása og svo renna yfir með sandpappír t.d. Því ég er að leitast eftir metallic effect sem þarf að vera mjög sléttur, þeir eru með MEGA flottan metallic lit btw ! |
Author: | F2 [ Thu 30. Sep 2010 11:18 ] |
Post subject: | Re: Glerblástur - Hvert skal leita? |
ekkí pólýhúða miðjurnar ![]() |
Author: | Danni [ Thu 30. Sep 2010 11:34 ] |
Post subject: | Re: Glerblástur - Hvert skal leita? |
F2 wrote: ekkí pólýhúða miðjurnar ![]() Alls ekki. Allt of þykk húð fyrir hlut sem er svona tight fit! |
Author: | bErio [ Thu 30. Sep 2010 12:36 ] |
Post subject: | Re: Glerblástur - Hvert skal leita? |
Ég held það eigi að sleppa.. |
Author: | gardara [ Thu 30. Sep 2010 13:38 ] |
Post subject: | Re: Glerblástur - Hvert skal leita? |
Hvernig á það að sleppa? Eru miðjurnar allt of litlar í gatið? ![]() |
Author: | Grétar G. [ Thu 30. Sep 2010 14:49 ] |
Post subject: | Re: Glerblástur - Hvert skal leita? |
gardara wrote: Hvernig á það að sleppa? Eru miðjurnar allt of litlar í gatið? ![]() Nei en miðjurnar liggja ekki í tunnuni.. munar einhverjum 0,xx mm og pólýhúðun eru ekki margir mm af þykkt. Persónulega myndi ég samt mála frekar en pólýhúða... |
Author: | Alpina [ Thu 30. Sep 2010 18:12 ] |
Post subject: | Re: Glerblástur - Hvert skal leita? |
Danni wrote: F2 wrote: ekkí pólýhúða miðjurnar ![]() Alls ekki. Allt of þykk húð fyrir hlut sem er svona tight fit! bErio wrote: Ég held það eigi að sleppa.. Sævar ,, í guðs bænum taktu nú mark á þeim sem eru búnir að standa í þessu EKKI setja þetta glundur á miðjurnar,, og hvernig er með lokið ,, er ekki eitthvert plast á því ![]() |
Author: | BirkirB [ Thu 30. Sep 2010 18:37 ] |
Post subject: | Re: Glerblástur - Hvert skal leita? |
Það er víst hægt að pólýhúða plast. |
Author: | tinni77 [ Thu 30. Sep 2010 19:34 ] |
Post subject: | Re: Glerblástur - Hvert skal leita? |
Þeir hjá HK blæstri lækka stundum verðið ef þú ert með seðla wink wink |
Author: | . [ Thu 30. Sep 2010 21:15 ] |
Post subject: | Re: Glerblástur - Hvert skal leita? |
ekki láta pólyhúða bbs lm ![]() |
Author: | bErio [ Thu 30. Sep 2010 21:27 ] |
Post subject: | Re: Glerblástur - Hvert skal leita? |
![]() Þetta er allt úr málmi |
Author: | gunnar [ Thu 30. Sep 2010 21:29 ] |
Post subject: | Re: Glerblástur - Hvert skal leita? |
Guðs bænum ekki polýhúða þetta maður.. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |