bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

MB Brabus GL
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47236
Page 1 of 2

Author:  Tension Head [ Tue 28. Sep 2010 14:23 ]
Post subject:  MB Brabus GL

sá svartan GL BRABUS í gær? lúkkaði eins og bara alvöru BRABUS. suddalegt tæki þá 650 hp!!

veit einhver e-ð um þetta tryllitæki. aldrei séð hann áður...kannski er ég að koma með elstu fréttir á landinu?????

Author:  Axel Jóhann [ Tue 28. Sep 2010 15:01 ]
Post subject:  Re: MB Brabus GL

www.stjarna.is

Author:  Spiderman [ Tue 28. Sep 2010 16:20 ]
Post subject:  Re: MB Brabus GL

Þessi er búinn að vera hér frá því fyrir hrun.

Eigandinn er búsettur í Hlíðunum.

Author:  jeppakall [ Tue 28. Sep 2010 17:51 ]
Post subject:  Re: MB Brabus GL

Já þetta er Brabus, hljóðið er skuggalega fallegt við inngjöf!

Á ekki Kalli Werners þennan? Sýndist ég sjá hann í honum um daginn.

Hann er ekkert að láta lítið fyrir sér fara, ekkert eins og Lárus Welding, sá hann á dísel Golf fyrir ekki svo löngu síðan.

Author:  Viggóhelgi [ Tue 28. Sep 2010 18:58 ]
Post subject:  Re: MB Brabus GL

jú jú , karl á þennan, þetta er BARA fínn bíll! rétt fyrir bankahrun lenti ég í "spyrnu" við hann á STI - tókann... :)

svakalega powerið

Author:  íbbi_ [ Tue 28. Sep 2010 19:01 ]
Post subject:  Re: MB Brabus GL

6.1 N/A, alveg afar ekki 650hö held ég öruglega,

já kom nýr fyrir hrun, í eigu karl wernersonar

Author:  Alpina [ Tue 28. Sep 2010 19:03 ]
Post subject:  Re: MB Brabus GL

íbbi_ wrote:
6.1 N/A, alveg afar ekki 650hö held ég öruglega,

já kom nýr fyrir hrun, í eigu karl wernersonar


Þetta er djók þessi bíll ,, byggður á M156 5.5

afhverju ekki að fá sér AMG 6.3 8)

Author:  Tension Head [ Tue 28. Sep 2010 19:17 ]
Post subject:  Re: MB Brabus GL

íbbi_ wrote:
6.1 N/A, alveg afar ekki 650hö held ég öruglega,

já kom nýr fyrir hrun, í eigu karl wernersonar


þetta er "ekki nema" 460 hp...

Author:  Grétar G. [ Tue 28. Sep 2010 23:39 ]
Post subject:  Re: MB Brabus GL

Myndir ???

Author:  íbbi_ [ Wed 29. Sep 2010 17:40 ]
Post subject:  Re: MB Brabus GL

bara eins og hver annar GL, nema á brabus felgum, ekki bíll sem þú tekur eftir í umferðini

Author:  íbbi_ [ Wed 29. Sep 2010 17:43 ]
Post subject:  Re: MB Brabus GL

Alpina wrote:
íbbi_ wrote:
6.1 N/A, alveg afar ekki 650hö held ég öruglega,

já kom nýr fyrir hrun, í eigu karl wernersonar


Þetta er djók þessi bíll ,, byggður á M156 5.5

afhverju ekki að fá sér AMG 6.3 8)


er þetta ekki m113 stroker..

Author:  Alpina [ Wed 29. Sep 2010 18:09 ]
Post subject:  Re: MB Brabus GL

íbbi_ wrote:
Alpina wrote:
íbbi_ wrote:
6.1 N/A, alveg afar ekki 650hö held ég öruglega,

já kom nýr fyrir hrun, í eigu karl wernersonar


Þetta er djók þessi bíll ,, byggður á M156 5.5

afhverju ekki að fá sér AMG 6.3 8)


er þetta ekki m113 stroker..


nei .. þetta er 380 ps vélin sem kom í nýja S class

Author:  Benz [ Thu 30. Sep 2010 09:40 ]
Post subject:  Re: MB Brabus GL

Grétar G. wrote:
Myndir ???


Hér er mynd frá Brabus af sambærilegum bíl, sést nú ekki í fljótu bragði mikill munur á þessum og venjulegum GL :roll: :
Image
Ekkert mjög áberandi svona....


Hér er hins vegar nýrri útgáfa af Brabus GL sem er mun "reffilegri":
Image
sem er með
Quote:
6.3 liter V8 engine as well as two turbos. The result of this was a 650 horsepower SUV that can gove from 0 to 100 km/h in just 4.7 seconds with a top speed of 300 km/h.


og verðið eftir því...
Quote:
The price of all the custom tuning is certainly not cheap, especially when equipped with so many LCD screens and carbon fiber trim. So if you want haul your kids around and need to get to that soccer game really fast, then this can be your for the price of just $518,000.

Author:  Benz [ Thu 30. Sep 2010 09:50 ]
Post subject:  Re: MB Brabus GL

Hér er annað nýlegt fjórhjóladrifið Benz "fyrirbrigði" frá Brabus, GLK jepplingurinn með V12 vél og 740 hestöfl :lol:

Image

Hér fyrir neðan má sjá ágæta grein um þann grip:
Autoblog.com wrote:
It ain't pretty, but it's fast. Actually, with a claimed 211 mph top speed, the Brabus Bi-Turbo V12 GLK is the fastest SUV in the world. Which is kinda like being the winner in a Twinkie-eating competition: It's an epic feat of embarrassing proportions.

To pull it off, the Brabus crew stuck with its tried and true formula of shoving entirely too much engine into a small package. Underneath the vented hood lies a Mercedes-sourced V12 that's been stroked from 5.5- to 6.3-liters. From there, the Bottrop boys fit a duo of turbos, two intercoolers, a couple high-flow cats and a stainless steel exhaust. The effect is typical Brabus: A staggering 740 horsepower and 995 pound-feet of torque, which is actually limited to 811 lb-ft (at 2,100 rpm) to avoid the gearbox, diff and rear tires from vaporizing in an oily, metallic haze. And naturally, the absurdity doesn't stop with the engine.


Ef mönnum langar að lesa meira um þetta fyrirbrigði þá má sjá hér framhald af ofangreindri tilvísun:
http://www.autoblog.com/2009/12/11/750- ... ly-or-a-b/

Author:  Bartek [ Thu 30. Sep 2010 10:57 ]
Post subject:  Re: MB Brabus GL

Image
Þetta ljotur Bill!!!
haha eins svo R...

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/