bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tæknilegar umræður https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47223 |
Page 1 of 1 |
Author: | Misdo [ Mon 27. Sep 2010 21:36 ] |
Post subject: | Tæknilegar umræður |
Sælir er að velta fyrir mér hvernig maður tengir tölvuhátalara við 32'' philips lcd sjónvarp það er tengi aftaná sjónvarpinu til að tengj slíkt enn ég fæ ekkert hljóð í hátalarana er þetta hægt ? og væri fínt ef það heyrðist líka í sjónvarpshátölurunum. þetta eru semsagt 4 hátalarar og bassabox þarf ég magnara fyrir þetta ? |
Author: | Kristjan PGT [ Tue 28. Sep 2010 02:02 ] |
Post subject: | Re: Tæknilegar umræður |
að sjálfsögðu þarftu magnara fyrir þetta. Hátalararnir í sjónvarpinu þínu eru líklega um 15rms wött og með magnara sem rétt keyrir það. Þetta sem þú ert að reyna að tengja hátalarana við er bara útgangur fyrir hljóðmerkið sem á að fara í magnara sem keyrir svo þessa fjóra hátalara og BASSABOX ![]() ![]() *edit* Þú segir að þetta séu tölvuhátalarar. Geturðu tengt þetta beint við mini jack-ið á tölvunni þinni og fengið gott hljóð úr þessu án magnara? Ef svo er þá er líklega sér magnari í hverjum hátalara eða það sem mér finnst líklegast, í bassaboxinu. Þá er vandamálið útgangurinn á sjónvarpinu. |
Author: | T-bone [ Tue 28. Sep 2010 02:51 ] |
Post subject: | Re: Tæknilegar umræður |
Er þetta headphone tengi eða line-out? Það þarf oft að kveikja á merkinu í þessi plögg á sjónvörpum. tékkaðu í menu-audio... |
Author: | Kwóti [ Tue 28. Sep 2010 03:29 ] |
Post subject: | Re: Tæknilegar umræður |
ef þetta eru nýlegir logitech gæti verið hreinlega optical in á hátölurunum, það er náttúrulega bestu hljómgæðin í því fyrir svona hátalara |
Author: | Misdo [ Tue 28. Sep 2010 12:39 ] |
Post subject: | Re: Tæknilegar umræður |
já þetta plöggast beint í minijackið eða plöggið (grænt) á tölvunni þetta eru creative hátalarar sjónvarpið sjálft er með þetta '' græna plögg á sér eins og er á öllum tölvum enn ég fæ ekki hljóð í hátalarana'' |
Author: | T-bone [ Wed 29. Sep 2010 02:05 ] |
Post subject: | Re: Tæknilegar umræður |
kemur ekkert hljóð heldur ef þú snertir plöggið á snúrunni eða setur ipod eða álíka í samband? |
Author: | Misdo [ Thu 30. Sep 2010 09:48 ] |
Post subject: | Re: Tæknilegar umræður |
jú jú þá kemur hljóð og það virkar í tölvunni enn ekki í sjónvarpinu sjálfu hátalararnir eru í góðu standi skil ekki pointið með þessu plöggi á sjónvarpinu er einhver sem er með þetta á sínu sjónvarpi er öruglega á flestum flatskjáum það virkar t.d ekki heldur fyrir mig að tengja heyrnatól beint í þetta |
Author: | Zatz [ Thu 30. Sep 2010 10:49 ] |
Post subject: | Re: Tæknilegar umræður |
Kanski plugið sjálft sem er með sambandsleysi. Annaðhvort það eða stillingar á menu. |
Author: | Misdo [ Thu 30. Sep 2010 10:54 ] |
Post subject: | Re: Tæknilegar umræður |
ég tékkaði í menu en gat ekki fundið neinar stillingar fyrir þetta ![]() |
Author: | gardara [ Thu 30. Sep 2010 13:40 ] |
Post subject: | Re: Tæknilegar umræður |
Hvert er týpunúmerið fyrir sjónvarpið? Geturðu ekki flett þessu upp í manual fyrir tækið? Eða etv. googlað nafnið á tækinu og séð hvort þetta sé "dummy" tengi? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |