bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 21:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Tæknilegar umræður
PostPosted: Mon 27. Sep 2010 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
Sælir er að velta fyrir mér hvernig maður tengir tölvuhátalara við 32'' philips lcd sjónvarp það er tengi aftaná sjónvarpinu til að tengj slíkt enn ég fæ ekkert hljóð í hátalarana
er þetta hægt ? og væri fínt ef það heyrðist líka í sjónvarpshátölurunum.

þetta eru semsagt 4 hátalarar og bassabox þarf ég magnara fyrir þetta ?

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Sep 2010 02:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
að sjálfsögðu þarftu magnara fyrir þetta. Hátalararnir í sjónvarpinu þínu eru líklega um 15rms wött og með magnara sem rétt keyrir það. Þetta sem þú ert að reyna að tengja hátalarana við er bara útgangur fyrir hljóðmerkið sem á að fara í magnara sem keyrir svo þessa fjóra hátalara og BASSABOX :) Ef þú finnur magnara sem gerir það og passar inní sjónvarp þá ertu heeelv góður ;)

*edit* Þú segir að þetta séu tölvuhátalarar. Geturðu tengt þetta beint við mini jack-ið á tölvunni þinni og fengið gott hljóð úr þessu án magnara? Ef svo er þá er líklega sér magnari í hverjum hátalara eða það sem mér finnst líklegast, í bassaboxinu. Þá er vandamálið útgangurinn á sjónvarpinu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Sep 2010 02:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Er þetta headphone tengi eða line-out?

Það þarf oft að kveikja á merkinu í þessi plögg á sjónvörpum. tékkaðu í menu-audio...

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Sep 2010 03:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 02. Dec 2006 18:16
Posts: 495
Location: RVK
ef þetta eru nýlegir logitech gæti verið hreinlega optical in á hátölurunum, það er náttúrulega bestu hljómgæðin í því fyrir svona hátalara

_________________
VW Passat '07 2.0tdi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Sep 2010 12:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
já þetta plöggast beint í minijackið eða plöggið (grænt) á tölvunni þetta eru creative hátalarar

sjónvarpið sjálft er með þetta '' græna plögg á sér eins og er á öllum tölvum enn ég fæ ekki hljóð í hátalarana''

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Sep 2010 02:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
kemur ekkert hljóð heldur ef þú snertir plöggið á snúrunni eða setur ipod eða álíka í samband?

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Sep 2010 09:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
jú jú þá kemur hljóð og það virkar í tölvunni enn ekki í sjónvarpinu sjálfu hátalararnir eru í góðu standi

skil ekki pointið með þessu plöggi á sjónvarpinu er einhver sem er með þetta á sínu sjónvarpi er öruglega á flestum flatskjáum

það virkar t.d ekki heldur fyrir mig að tengja heyrnatól beint í þetta

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Sep 2010 10:49 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 19. Apr 2008 19:36
Posts: 486
Location: HFJ
Kanski plugið sjálft sem er með sambandsleysi. Annaðhvort það eða stillingar á menu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Sep 2010 10:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
ég tékkaði í menu en gat ekki fundið neinar stillingar fyrir þetta :?

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Sep 2010 13:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Hvert er týpunúmerið fyrir sjónvarpið?

Geturðu ekki flett þessu upp í manual fyrir tækið? Eða etv. googlað nafnið á tækinu og séð hvort þetta sé "dummy" tengi?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group