bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Nokkrir áhugaverðir nýir bílar - Corvette, Ferrari og Saleen https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4722 |
Page 1 of 2 |
Author: | bebecar [ Thu 26. Feb 2004 10:19 ] |
Post subject: | Nokkrir áhugaverðir nýir bílar - Corvette, Ferrari og Saleen |
![]() ![]() Næsti bíll hjá Íbba - Corvette C6, ég fíla ekki ljósin en að öðru leiti er lítil breyting - alltaf jafn glæsilegur að aftan þó (þeir þora greinilega ekki að breyta baksvipnum). ![]() ![]() ![]() Ferrari Scaglietti 612 er arftaki 456, 12 strokka og 6 lítra eins og tegundarheitið gefur til kynna. Bíllinn er auðvitað 4 sæta og aflmikill eða 540 hestöfl N/A, 315 km hámarkshraði og 4.2 sek í 100 kmh!!! ![]() Og svo er það Saleen S7 en hann er 15 kílóum léttari en ENZO og er 575 hestöfl úr 7 lítra V8 vél, 2.9 sekúndur í 100 kmh og hámarkshraði er 350 kmh. http://www.pistonheads.com/doc.asp?c=50&i=8049 |
Author: | Giz [ Thu 26. Feb 2004 12:12 ] |
Post subject: | |
Daginn Reyndar er ég alveg sammála með Corvettuna, en varðandi Ferrariinn þá er CAR oftar en einu sinni sagt að hann sé með ljótari bílum sem til eru! Dæmi hver fyrir sig Giz |
Author: | Jss [ Thu 26. Feb 2004 12:47 ] |
Post subject: | |
Mér finnst Corvettan ekki slæm en það á eftir að breyta henni áður en hún fer í sölu (býst ég við). Finnst Ferrari-inn vera afturför frá 456 bílnum sem er talinn með fallegri og tímalausari bílum frá þeim, og einn uppáhalds "nútíma" Ferrari-inn minn. Saleen bíllinn er náttúrulega vægast sagt geðveikur. ![]() |
Author: | bebecar [ Thu 26. Feb 2004 13:08 ] |
Post subject: | |
Mér finnst 456 einmitt óaðfinnanlegur og mjög blávæn hönnun. 612 er hinsvegar nokkuð harðari í útliti og í raun það eina sem er ljótt við hann eru ljósin, annars finnst mér hann koma mjög vel út.... |
Author: | fart [ Thu 26. Feb 2004 13:27 ] |
Post subject: | |
Ég fíla Vettuna, nettur Ferrari stíll á framljósunum. Allavega er ég fegin að þessi fjandans veltiljós eru farin. Ljósin gefa bílnum andlit. |
Author: | bebecar [ Thu 26. Feb 2004 13:40 ] |
Post subject: | |
Ég fíla vettur almennt svo sannarlega... en er líka hrifinn af veltiljósum.... |
Author: | íbbi_ [ Thu 26. Feb 2004 17:12 ] |
Post subject: | |
ég er ekki enn búin að gleypa við þessari c6 vettu, þó svo að hún sé óneitanlega heillandi með 6.0l v8 einhver rúm 500hö, aftursvipnum má að mínu mati ekki bryeta enda er þetta eitt af "lógóum" vettunar þ.e.a.s tvö hringlaga afturljós sitthvoru meginn, margir tala um að þessi afturendi sé "innblásin" af afturendanum á 84-90 corvette, sem er reyndsar eitt af því sem ég ætla skipta út á minni, framljósin á nýju (og reyndar bara framendin)vettuni finnst mér ljót, ég fíla stundum lyftuljós og stundum ekki, flest þeirra eru fáránleg opin, en hafa þann kost að þegar þau eru niðri þá sjást þau ekki og kemur sér þa´vel að vera með ökuljós og hafa þau bara niðri, hinsvegar finnst mér ljósin á C4 einstaklega vel hepnuð af lyftuljósum að vera þau fara í nánast heilan hring þegar þau koma upp/niður og standa þar af leiðandi ekki útí loftið eins og eyru á ketti/hundi þegar þau eru uppi, núverandi vetta (c5) finnst mér falleg og ég skil ekki af hverju það er verið að taka hana úr framleiðslu strax, (í jan 05) en hún er aðeins búin að vera í framleiðslu frá 97, c3 var frá 68-82 og c4 frá 84-96, ég vona að það fari ekki aðp verða með eþssa bíla eins og þá japönsku að þeim verði skipt svo hratt út að þú hafir varla undan að kaupa nýjasta bílins svo þú sitjir ekki uppi með "úreltan" bíl, ein og ég hef áður sagt þá er ég ekki búin að gleypa við þessari c6, skeður eflaust einhverntíman en ég fíla hana alls ekki eins og er, |
Author: | Alpina [ Thu 26. Feb 2004 17:17 ] |
Post subject: | |
Smá staðreyndir:: Corvette er án vafa bestu aflkaup sem menn geta gert mjög sambærilegt við E39 M5 og kostar margfalt minna FERRARI::::::::alveg sama hvaða bíll er um rætt gildir þetta: Ferrari are maby not the best, but they are the GREATEST. Saleen er bara RUGL dýr ofur kappakstursbíll |
Author: | ///MR HUNG [ Thu 26. Feb 2004 18:44 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: núverandi vetta (c5) finnst mér falleg og ég skil ekki af hverju það er verið að taka hana úr framleiðslu strax, (í jan 05) en hún er aðeins búin að vera í framleiðslu frá 97, c3 var frá 68-82 og c4 frá 84-96, , Þetta er ekki alveg réttur samanburður því það eru talsverðar breytingar á boddýumnum á þessum árum þótt að heildar svipurinn sé ávallt svipaður það er t.d ekki hægt að bera saman þína ´89 Íbbi og mína ´95 allt annað útlit, gjörólík innrétting og allt annað kram og það er alveg kominn tími á C5 til að kveðja og ekki er það amalegt að gera það með C6 sem er stókostlegur arftaki ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Fri 27. Feb 2004 02:43 ] |
Post subject: | |
hver kynslóð breytist eilítið flest árin sem hún er á markaðinum já, engu síður eru breytingarnar hógværar í hvert skipti, bílarnir okkar eru með sitthvoru kraminu já og sitthvorri innrétinguni en ég segi nú samt ekki að þeir séu gerólíkir í útliti, hér er þinn og svartur 89 á alveg eins felgum, (ignorið skottspoiler dauðans og smá skóp) þinn ![]() og svo 89 meira? 96 lt4 ![]() held að þessi sé meirasegja 87 ![]() ![]() ég er eins og ég var búinn að segja ekki sáttur við c6 en ég hugsa að ég gefi því nú tíma á eflaust eftir að breytast. sona af því af því að þetta er svo gaman ![]() þín ![]() 87 l98 ![]() |
Author: | Haffi [ Fri 27. Feb 2004 05:23 ] |
Post subject: | |
P\/\/|\|D !!!!!! ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 27. Feb 2004 08:45 ] |
Post subject: | |
Mig langar í Corvette ![]() PS, eru 7 ár ekki bara gott, BMW skiptir oftast út á sirka því tímabili en japanarnir eru nær 4 árum... |
Author: | Leikmaður [ Fri 27. Feb 2004 10:47 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Mig langar í Corvette
![]() PS, eru 7 ár ekki bara gott, BMW skiptir oftast út á sirka því tímabili en japanarnir eru nær 4 árum... Það sem að er gott þarf ekki að breyta ![]() BMW E36 '91-'98, corvettan og margir fleiri gæða bílar...hehe, svo má ekki gleyma lödu sport!! |
Author: | iar [ Fri 27. Feb 2004 11:01 ] |
Post subject: | |
Mmmmmm C3 ![]() ![]() C3 lookar að mínu mati sem hinn fullkomni sportbíll, amk. hinn fullkomni ameríski sportbíll. ![]() |
Author: | íbbi_ [ Fri 27. Feb 2004 16:44 ] |
Post subject: | |
C3 er klassísk í útliti, vinur minn flutti inn slíkan bíl og átti og fékk ég að keyra hana hjá honum þekkjið hana eflaust úr freyju auglísingunum. hún heillar mig ekki jafn mikið samt og c4, eiginlega missti allan áhuga á þeim þegar ég fór að keyra slíkan bíl ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |