bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

92 S400, stolið nýjum, finnst 2010 ónotaður
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47196
Page 1 of 1

Author:  íbbi_ [ Sat 25. Sep 2010 22:35 ]
Post subject:  92 S400, stolið nýjum, finnst 2010 ónotaður

rakst á þennan á ebay, 92model af S400, bílnum varf stolið nýjum og óskráðum úr benz dealership, en fannst núna nýlega, hafði staðið inni allan tíman og er bókstaflega nýr ennþá með motturnar í poka í skottinu, ekinn 0275 mílur!

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  tinni77 [ Sun 26. Sep 2010 02:43 ]
Post subject:  Re: 92 S400, stolið nýjum, finnst 2010 ónotaður

:shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

Svakalegt þegar svona gerist, gaman að sjá hvað leðrið er allt heilt og svona 8)

Author:  kalli* [ Sun 26. Sep 2010 03:30 ]
Post subject:  Re: 92 S400, stolið nýjum, finnst 2010 ónotaður

Skemmtilegt að sjá hverning þessir eldri bílar litu út þegar þeir voru glænýjir.

Author:  HPH [ Sun 26. Sep 2010 04:03 ]
Post subject:  Re: 92 S400, stolið nýjum, finnst 2010 ónotaður

Verst bara hvað þetta er óspenandi bíll.

Author:  Alpina [ Sun 26. Sep 2010 10:55 ]
Post subject:  Re: 92 S400, stolið nýjum, finnst 2010 ónotaður

HPH wrote:
Verst bara hvað þetta er óspenandi bíll.


w140 VERÐUR að vera 500 eða 600

Author:  jon mar [ Sun 26. Sep 2010 11:12 ]
Post subject:  Re: 92 S400, stolið nýjum, finnst 2010 ónotaður

Alpina wrote:
HPH wrote:
Verst bara hvað þetta er óspenandi bíll.


w140 VERÐUR að vera 500 eða 600


líklega ekki atriði ef þú ætlar bara að horfa á hann :lol:

Author:  siggir [ Sun 26. Sep 2010 13:00 ]
Post subject:  Re: 92 S400, stolið nýjum, finnst 2010 ónotaður

jon mar wrote:
Alpina wrote:
HPH wrote:
Verst bara hvað þetta er óspenandi bíll.


w140 VERÐUR að vera 500 eða 600


líklega ekki atriði ef þú ætlar bara að horfa á hann :lol:


Samt ekki.

Það er eins og að eiga í platónsku sambandi við klæðskipting. Þér finnst hún voða falleg en hún er samt með tippi. Og þótt þú þurfir aldrei að sjá það og aldrei að snerta það þá VEISTU að það er þarna.

Author:  íbbi_ [ Sun 26. Sep 2010 13:46 ]
Post subject:  Re: 92 S400, stolið nýjum, finnst 2010 ónotaður

w124 sleppur sem 400/420 i.m.o.

en já virkilega gaman að sjá hann svona heilan

Author:  Alpina [ Mon 27. Sep 2010 18:08 ]
Post subject:  Re: 92 S400, stolið nýjum, finnst 2010 ónotaður

íbbi_ wrote:
w124 sleppur sem 400/420 i.m.o.

en já virkilega gaman að sjá hann svona heilan


Sammála

Author:  Aron M5 [ Mon 27. Sep 2010 18:21 ]
Post subject:  Re: 92 S400, stolið nýjum, finnst 2010 ónotaður

Væri allveg til í svona bíll þótt hann væri S320, þetta er ekki kappaksturbíll :roll:

Author:  íbbi_ [ Mon 27. Sep 2010 21:04 ]
Post subject:  Re: 92 S400, stolið nýjum, finnst 2010 ónotaður

ég ætlaði að segja w140 ekki w124 :oops:

mér finnst 400/420 w140 alveg sleppa, 320 bíllinn er eiginlega bara grútmáttlaus þannig lagað,

en þegar það kemur að eintökum eins og þessum þá skipti mig engu máli hvaða mótor eða búnaður væri í bílnum. svona eintök eru ekki á hhverju strái

Author:  srr [ Mon 27. Sep 2010 21:09 ]
Post subject:  Re: 92 S400, stolið nýjum, finnst 2010 ónotaður

siggir wrote:
jon mar wrote:
Alpina wrote:
HPH wrote:
Verst bara hvað þetta er óspenandi bíll.


w140 VERÐUR að vera 500 eða 600


líklega ekki atriði ef þú ætlar bara að horfa á hann :lol:


Samt ekki.

Það er eins og að eiga í platónsku sambandi við klæðskipting. Þér finnst hún voða falleg en hún er samt með tippi. Og þótt þú þurfir aldrei að sjá það og aldrei að snerta það þá VEISTU að það er þarna.

:lol: :lol: :lol: :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/