bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Er að leita að bíl til að kaupa úti í USA https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47124 |
Page 1 of 1 |
Author: | batti [ Tue 21. Sep 2010 16:15 ] |
Post subject: | Er að leita að bíl til að kaupa úti í USA |
Hvaða síður eru menn að nota? Væri ekki verra en leit eftir fylkjum eða póstnúmerum væri góð. Er oft að lenda í því að skrifa inn póstnúmer og leita eftir því en fá svo upp bíla sem eru staðsettir mörgþúsund mílum í burtu. |
Author: | IceDev [ Tue 21. Sep 2010 18:06 ] |
Post subject: | Re: Er að leita að bíl til að kaupa úti í USA |
Autotrader ásamt ebay er ansi gott combo Svo er líka gott að googla bifreiðasöluna sem þú ætlar að hafa viðskipti við, til að vera öruggur Ef þú ætlar að flytja hann inn þá er best að finna bíl sem næst Richmond, Virginia því að það er skipahöfnin Notar þá Zip kóðann 23462 |
Author: | gardara [ Tue 21. Sep 2010 18:24 ] |
Post subject: | Re: Er að leita að bíl til að kaupa úti í USA |
http://www.racingjunk.com/ |
Author: | smamar [ Tue 21. Sep 2010 19:30 ] |
Post subject: | Re: Er að leita að bíl til að kaupa úti í USA |
All það sem Icedev sagði.. svo er líka hægt að prufa classified á forums þarna í nágrenni http://www.vadriven.com er síða sem líkist þó l2c Svo er hægt að athuga http://richmond.craigslist.org/ og í dálkinum til hægri eru nearby cities allt innan Virginia og jafnvel NC og Delaware eru ekki langt í burtu að mínu mati er eBay oft overpriced en það er líklega líka hægt að lenda á fínum dílum Af hvernig bíl ertu annars að leita að, fer líka eftir því! |
Author: | batti [ Tue 21. Sep 2010 20:23 ] |
Post subject: | Re: Er að leita að bíl til að kaupa úti í USA |
smamar wrote: All það sem Icedev sagði.. svo er líka hægt að prufa classified á forums þarna í nágrenni http://www.vadriven.com er síða sem líkist þó l2c Svo er hægt að athuga http://richmond.craigslist.org/ og í dálkinum til hægri eru nearby cities allt innan Virginia og jafnvel NC og Delaware eru ekki langt í burtu að mínu mati er eBay oft overpriced en það er líklega líka hægt að lenda á fínum dílum Af hvernig bíl ertu annars að leita að, fer líka eftir því! Ég er búinn að vera duglegur á craigslist (boring að skoða, plús margt frekar sjeikí) og ebay. Ég er bara að leita mér af e-u sem ég gæti hugsað mér að keyra á úti án þess að vera á Civic eða Corollu. Búinn að vera skoða Bmw mikið helst e46 og fundið margt skemmtilegt á ágætisverði að ég tel. Budgetið er ekki mikið hærra en 10.000$ Síðan hef ég verið að skoða ameríska v8, camaro, corvettur, hondu s2000, gamla porsche. E-ð sem gaman væri að eiga. Ég er að leita að bílum á San Fransisco svæðinu, allavega helst í Californiu, sem er reyndar ekki beint næsti bær við Virginiu ![]() |
Author: | smamar [ Tue 21. Sep 2010 22:03 ] |
Post subject: | Re: Er að leita að bíl til að kaupa úti í USA |
batti wrote: Ég er búinn að vera duglegur á craigslist (boring að skoða, plús margt frekar sjeikí) og ebay. Ég er bara að leita mér af e-u sem ég gæti hugsað mér að keyra á úti án þess að vera á Civic eða Corollu. Búinn að vera skoða Bmw mikið helst e46 og fundið margt skemmtilegt á ágætisverði að ég tel. Budgetið er ekki mikið hærra en 10.000$ Síðan hef ég verið að skoða ameríska v8, camaro, corvettur, hondu s2000, gamla porsche. E-ð sem gaman væri að eiga. Ég er að leita að bílum á San Fransisco svæðinu, allavega helst í Californiu, sem er reyndar ekki beint næsti bær við Virginiu ![]() Nei þá er lítil hjálp í því að leita að bíl í Virginia haha Það er hægt að finna margt skemtilegt fyrir þetta budget E36,E46,E39 eða Ls1 kanski ekki corvettur nema c4 |
Author: | IceDev [ Tue 21. Sep 2010 22:07 ] |
Post subject: | Re: Er að leita að bíl til að kaupa úti í USA |
Svo er early Z4 á milli 10-15k ![]() |
Author: | gardara [ Wed 22. Sep 2010 00:33 ] |
Post subject: | Re: Er að leita að bíl til að kaupa úti í USA |
ég myndi reyna að finna rx-7 með Ls1 ![]() |
Author: | smamar [ Wed 22. Sep 2010 01:08 ] |
Post subject: | Re: Er að leita að bíl til að kaupa úti í USA |
gardara wrote: ég myndi reyna að finna rx-7 með Ls1 ![]() Tek undir með þér ![]() ![]() en færð það ekki undir $10k varla undir $15k |
Author: | Thrullerinn [ Wed 22. Sep 2010 10:58 ] |
Post subject: | Re: Er að leita að bíl til að kaupa úti í USA |
Dollarinn = 114 újeee |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 22. Sep 2010 11:01 ] |
Post subject: | Re: Er að leita að bíl til að kaupa úti í USA |
smamar wrote: gardara wrote: ég myndi reyna að finna rx-7 með Ls1 ![]() Tek undir með þér ![]() ![]() en færð það ekki undir $10k varla undir $15k Erfitt að finna góðan á 15k |
Author: | batti [ Wed 22. Sep 2010 14:11 ] |
Post subject: | Re: Er að leita að bíl til að kaupa úti í USA |
Thrullerinn wrote: Dollarinn = 114 újeee Í þessi tilfelli skiptir það litlu, hann mun vera notaður í bandaríkjunum þar sem borgað er í gjaldmiðlinum $ og gengi hans miðað við ísl krónuna skiptir rosalega litlu. |
Author: | smamar [ Wed 22. Sep 2010 14:35 ] |
Post subject: | Re: Er að leita að bíl til að kaupa úti í USA |
Ef ég mætti forvitnast, ertu í námi eða að vinna þarna? ![]() |
Author: | batti [ Wed 22. Sep 2010 15:17 ] |
Post subject: | Re: Er að leita að bíl til að kaupa úti í USA |
smamar wrote: Ef ég mætti forvitnast, ertu í námi eða að vinna þarna? ![]() kæró fór út að vinna að námi loknu og er ég að gæla við að reyna að komast í skiptinám út. Hún fól mér það skemmtilega verkefni að finna fyrir hana bíl. Reyndar liggur svosem ekkert á því beint þar sem hún hefur aðgang að bíl sem stendur en væri gaman að vera búinn að kynna sér málin til að geta skoðað og keypt þegar ég fer út í heimsókn. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |