bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 21:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 20. Sep 2010 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég vil byrja á að segja að ég ber mikla virðingu fyrir mönnum sem eru að taka myndir af atburðum.

Fúlt þykir mér hinsvegar að það eru alltaf að koma færri og færri myndir á netið frá hinum og þessum atburðum vegna þess að menn hafa ekki tíma til að "vinna" þær.

Er virkilega nauðsynlegt að photosjoppa hverja einustu mynd áður en hún er sett á netið?

Er ekki bara nóg að láta picasa watermarka þær og henda þessu strax á netið?

Ég bara spyr...

Mín vegna þurfa menn ekkert að gera og græja, setja þær bara frekar á netið og leyfa fólki að njóta þeirra. :)

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Sep 2010 23:42 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
Nkl

Hélt að það þyrfti varla að vinna myndir í ps úr svona dýrum vélum sem flestir eru með
tek fram að ég hef 0 áhuga á myndatöku, set vélinna á auto og ýti á takkan, búið

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Sep 2010 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Myndvinnsla er svo stór hluti af myndinni og í mörgum tilfellum verður myndin aldrei söm án myndvinnslu.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 00:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
SteiniDJ wrote:
Myndvinnsla er svo stór hluti af myndinni og í mörgum tilfellum verður myndin aldrei söm án myndvinnslu.



Brenglaðar myndir af bílum eru þreytandi til lengdar...

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Stundum ÞARF bara að laga myndir örlítið til svo að þær séu ekki bara ljótar. En ég er sammála, öllu er hægt að ofgera. En í dýrari vélum held ég að það séu fleiri stillingar til að fikta og prófa sig áfram með og þessvegna er gott að geta lagað eða breytt einhverju eftirá.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 00:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
gardara wrote:
SteiniDJ wrote:
Myndvinnsla er svo stór hluti af myndinni og í mörgum tilfellum verður myndin aldrei söm án myndvinnslu.



Brenglaðar myndir af bílum eru þreytandi til lengdar...


Sammála, en ég er ekki að tala um brenglaðar myndir. ;)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Myndin er ekki tilbúin beint úr vélinni, það þarf að framkalla hana.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 16:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 22. Oct 2009 14:41
Posts: 40
það er rétt Andrew ef þú ert að taka í Raw... þú getur alveg tekið í Jpeg og keyrt vélina niður í stærð á jpeg myndinni og skellt þeim beint á netið.

ég er hinsvegar tilturlega nýr í þessari dellu, en ég skil ljósmyndara mjög vel sem vilja eiga aðeins við myndirnar áður en þær eru settar á netið.. það getur getur munað stórkostlega á myndunum..

og þeir sem eru að fara njóta myndanna, jafnvel eigendur tækjana.. þeir kvarta væntanlega ekki að fá mynd sem er kanski uppá 9 í stað þess að vera uppá 6 .. eða hvað ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 16:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Þetta er voðalega mikið hitamál svosem

Þeir sem vilja fá myndir er eflaust sama hvernig þær eru unnar, með ramma og watermark

Aðrir villja leggja mikla vinnu í 200-300 samkomumyndir sem skiptir kannski ekki eins miklu máli


Persónulega finnst mér allt í lagi að strumpa inn fullt af samkomu myndum og bara resiza þær kannski og þeir sem vilja geta beðið ljósmyndarann um að photoshoppa meira

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 16:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Þetta er ein af ástæðum fyrir því að ég er hættur að dæla myndum inn á þessi spjöll.....ekkert nema vanþakklæti og væl.........

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ekki taka þetta sem ég er að segja sem vanþakklæti :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
MR.BOOM wrote:
Þetta er ein af ástæðum fyrir því að ég er hættur að dæla myndum inn á þessi spjöll.....ekkert nema vanþakklæti og væl.........


Ekki vera svona viðkvæmur, ljúfur!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 18:42 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
Kristjan wrote:
Ég vil byrja á að segja að ég ber mikla virðingu fyrir mönnum sem eru að taka myndir af atburðum.

Fúlt þykir mér hinsvegar að það eru alltaf að koma færri og færri myndir á netið frá hinum og þessum atburðum vegna þess að menn hafa ekki tíma til að "vinna" þær.

Er virkilega nauðsynlegt að photosjoppa hverja einustu mynd áður en hún er sett á netið?

Er ekki bara nóg að láta picasa watermarka þær og henda þessu strax á netið?

Ég bara spyr...

Mín vegna þurfa menn ekkert að gera og græja, setja þær bara frekar á netið og leyfa fólki að njóta þeirra. :)



Ef maður horfir á þetta frá öðru sjónarhorni þá breytist nú myndin.

Tökum til dæmis bíl, þegar þú þrífur bílinn þinn þá viltu nú ekki láta sjá það að þú hafir gleymt einum blett hér og þar er það nokkuð? Tala nú ekki um ef bíllinn er að fara á stað þar sem margir sjá hann...

Ég kýs að þrífa bílinn minn vel og þurrka eftirá, eins kýs ég að taka myndir og vinna smá eftirá til að gera þær flottari en ekki að hafa þær eins hráar og þær eru beint úr vélinni. Það breytir flottri mynd oftar en ekki í geggjaða :wink: .
Svo vinn ég myndirnar ekki mikið heldur laga ég aðeins til lýsingu og lit.

Svo má fólk ekki gleyma að það tekur slatta tíma að fara í gegnum allar myndirnar sem voru teknar og velja þær sem eiga að fara á netið :)

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 20:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 19. Sep 2010 21:31
Posts: 91
já alveg sammála sumum hérna maður þarf að vinna þær smá heima en eitt sem ég vill vita er að ef maður ætlar að láta inn myndir hvar ætti maður að gera það :)









http://www.flickr.com/photos/danni96/ myndirnar mínar eru hér allavegna

_________________
Kíkið á Flickr

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 20:57 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
danni orn smarason wrote:
já alveg sammála sumum hérna maður þarf að vinna þær smá heima en eitt sem ég vill vita er að ef maður ætlar að láta inn myndir hvar ætti maður að gera það :)
http://www.flickr.com/photos/danni96/ myndirnar mínar eru hér allavegna


Það vantar að gera Myndatöku-forum hingað fyrir ljósmyndarana. Er svosem enginn annar staður til að setja myndirnar inn nema í þráðinn sem fjallar um efnisvið myndanna... Eða í offtopic forum-inn

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group