bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 00:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 15. Sep 2010 12:44 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
Sælir, mig vantar svolítið af vökvum, nokkrir mjög spes, en aðrir bara basic.

Fæst Redline olíur hér á íslandi ? Ef ekki þarf ég að halda mig í Castrol 5W-30 sem BMW mælir með, fæst held ég í Olís

Pentosin CHF 11S fyrir stýrisdæluna - hvar fæst þetta eða er til eitthvað sambærilegt. Það má víst ekki setja bara "eitthvað sem virkar" því þetta er víst rosalega viðkvæmt apparat.

Gírolían væri best að fá Redline MTL, annars er það bara eitthvað sem BMW mælir með.

Svo vantar mig kælivökva og kúplings/bremsu vökva sem ég hugsa að þurfi nú ekkert að vera merkilegir.

Þannig þetta er meira svona spurningin um CHF 11S og Redline

*EDIT*

Svo gleymdi ég Supercharger olíunni - það er þessi hér:

http://www.summitracing.com/parts/NAL-12345982/

Ætli það sé líklegt að fá þetta hér ?

_________________
Image
MINI Cooper S R53
» K&N
» 17% Pulley
» One-ball mod
» Xenon 10k


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Sep 2010 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Gírolíuna færðu hjá IH, biður um Land Rover Discovery olíu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Sep 2010 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Er CHF 11S ekki bara "citroen-vövkvi", þ.e. sambærilegt við Esso LHM eins og fer á BMW með hleðsuljafnara

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Sep 2010 17:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Svezel wrote:
Er CHF 11S ekki bara "citroen-vövkvi", þ.e. sambærilegt við Esso LHM eins og fer á BMW með hleðsuljafnara


Allavega MJÖG sambærilegt ,, og notað af þjónustuaðilum BMW hérlendis

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Sep 2010 23:19 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 16. Jan 2005 02:25
Posts: 204
Location: Einhversstaðar á milli himnaríkis og helvítis
Ég hef aðeins svipast eftir blásaraolíu. Toyota, IH og Poulsen eiga hana allavega ekki.

Reyndar fáránlegt að IH eigi hana ekki, þar sem að þeir eru með umboðið fyrir Mini, Land Rover OG GM, allt framleiðendur sem framleiða bíla með blásurum. Það var gæji hjá þeim sem leitaði og leitaði og á endanum, varla trúandi því sjálfur, gafst hann upp og sagði mér að þeir ættu þetta ekki.

_________________
Anton

1992 BMW E36 318IS Coupe og...
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Sep 2010 18:53 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
CHf11s er til í olís í eyjum allaveganna.
Image

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Sep 2010 09:22 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
BlitZ3r wrote:
CHf11s er til í olís í eyjum allaveganna.
Image


Nice! Takk fyrir þetta Bjöggi!

_________________
Image
MINI Cooper S R53
» K&N
» 17% Pulley
» One-ball mod
» Xenon 10k


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group