Sælir, mig vantar svolítið af vökvum, nokkrir mjög spes, en aðrir bara basic.
Fæst Redline olíur hér á íslandi ? Ef ekki þarf ég að halda mig í Castrol 5W-30 sem BMW mælir með, fæst held ég í Olís
Pentosin CHF 11S fyrir stýrisdæluna - hvar fæst þetta eða er til eitthvað sambærilegt. Það má víst ekki setja bara "eitthvað sem virkar" því þetta er víst rosalega viðkvæmt apparat.
Gírolían væri best að fá Redline MTL, annars er það bara eitthvað sem BMW mælir með.
Svo vantar mig kælivökva og kúplings/bremsu vökva sem ég hugsa að þurfi nú ekkert að vera merkilegir.
Þannig þetta er meira svona spurningin um CHF 11S og Redline
*EDIT*
Svo gleymdi ég Supercharger olíunni - það er þessi hér:
http://www.summitracing.com/parts/NAL-12345982/Ætli það sé líklegt að fá þetta hér ?