bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Djöfuls fjöldi af þessum kvikindum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47095 |
Page 1 of 2 |
Author: | bimmer [ Mon 20. Sep 2010 08:23 ] |
Post subject: | Djöfuls fjöldi af þessum kvikindum |
http://www.boingboing.net/2010/09/15/13 ... s-aro.html? |
Author: | Einarsss [ Mon 20. Sep 2010 09:37 ] |
Post subject: | Re: Djöfuls fjöldi af þessum kvikindum |
![]() Ef maður gæti smíðað eigin geimflaug þá er sennilega mesta vesenið að navigate-a frá jörðinni ![]() |
Author: | HAMAR [ Mon 20. Sep 2010 10:09 ] |
Post subject: | Re: Djöfuls fjöldi af þessum kvikindum |
![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Hreiðar [ Mon 20. Sep 2010 10:18 ] |
Post subject: | Re: Djöfuls fjöldi af þessum kvikindum |
Bjóst ekki við því að það væri svona mikið!! ![]() |
Author: | agustingig [ Mon 20. Sep 2010 11:00 ] |
Post subject: | Re: Djöfuls fjöldi af þessum kvikindum |
![]() ![]() |
Author: | Bjarkih [ Mon 20. Sep 2010 11:02 ] |
Post subject: | Re: Djöfuls fjöldi af þessum kvikindum |
Að viðbættu öllu geimruslinu þá skilur maður vel að þetta sé orðið að vandamáli. |
Author: | ppp [ Mon 20. Sep 2010 11:51 ] |
Post subject: | Re: Djöfuls fjöldi af þessum kvikindum |
Einarsss wrote: :shock: Ef maður gæti smíðað eigin geimflaug þá er sennilega mesta vesenið að navigate-a frá jörðinni ![]() Ég veit þú varst að grínast, en ég held að fæstir geri sér grein fyrir hversu fáránlega mikið pláss er þarna úti samt. Lengi vel þegar ég hugsaði um sólkerfið okkar og geiminn þá var ég með mental image sem var kannski eitthvað í líkingu við þessa mynd: ![]() ... en skalinn á svona myndum eins og þessari sem maður sér í skólabókum er svo absúrd og óraunverulegur, að það var eiginlega vægt sjokk þegar ég fattaði að þetta var ekkert í líkingu við þetta. Annars ætlaði ég að googla mynd af sólkerfinu í raunverulegum skala, en fann bara nákvæmlega enga -- þannig að ég púslaði þessu saman eldsnöggt hérna í photoshop (og hafði bara eina reikisstjörnu afþví að annars hefði myndin orðið svo fáránlega huge): ![]() Mind blown? |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 20. Sep 2010 12:42 ] |
Post subject: | Re: Djöfuls fjöldi af þessum kvikindum |
Mind Blown big time ![]() Elska óravíddir geimsins og hata það hvað við erum fædd snemma |
Author: | Astijons [ Mon 20. Sep 2010 13:49 ] |
Post subject: | Re: Djöfuls fjöldi af þessum kvikindum |
magnað ... alveg magnað að þetta ruglist ekkert í sendingum og svona ... maður hringir grillján simtöl og maður lendir ekkert inná annari bylgju né neitt... man að það gerðist 1-2 þegar ég var yngri að maður heyrði svona í annari rödd langt bakvið enn það gerist ALDDREI neitt svoleiðis lengur? |
Author: | Misdo [ Mon 20. Sep 2010 14:00 ] |
Post subject: | Re: Djöfuls fjöldi af þessum kvikindum |
Mæli með að fólk horfo á into the universe með stephen hawking |
Author: | Astijons [ Mon 20. Sep 2010 14:05 ] |
Post subject: | Re: Djöfuls fjöldi af þessum kvikindum |
Misdo wrote: Mæli með að fólk horfo á into the universe með stephen hawking farð úr bænum... þú getur bara ekkert mælt með því ... ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Mon 20. Sep 2010 16:29 ] |
Post subject: | Re: Djöfuls fjöldi af þessum kvikindum |
Astijons wrote: Misdo wrote: Mæli með að fólk horfo á into the universe með stephen hawking farð úr bænum... þú getur bara ekkert mælt með því ... ![]() Ég get mælt með þessari seríu. Hugsjón Stephen Hawking er alveg þrælmögnuð og mikið til í henni. En, Eitt ljósár er fjarlægðin frá sólu til jörðu x 64000. ![]() |
Author: | Hemmi [ Wed 22. Sep 2010 00:55 ] |
Post subject: | Re: Djöfuls fjöldi af þessum kvikindum |
langar að benda ykkur sem hafið smá áhuga á svona geim pælingum að skoða http://www.stjornuskodun.is/ , mjög góð síða með fullt af fróðleik. Mæli með þversögn Fermis http://www.stjornuskodun.is/stjornuliff ... gn-fermis/ Hún fjallar um möguleikan á líf í geimnum. Ég var að ræða það um daginn við vin minn hvað það er magnað að við sjáum ekkert utan jarðar í rauntíma, næsta stóra object er tunglið, það er í rúmlega sekúntu fjarlægð frá okkur...semsagt ljósið/myndin af tunglinu er eina sekúntu að berast hingað. Sólin er í 8min fjarlægð. Júpíter ~30min. Satúrnus ~70min. Næsta vetrarbraut 2.5 milljón ljósár Semsagt þegar maður horfir á þessa hluti þá er maður að horfa til baka í tímann, það er sumsé hægt að sjá aftur í tímann ![]() Þegar ég skoða vetrarbraut í 65milljón ljósára fjarlægð er ég að horfa á ljós sem lagði af stað þegar risaeðlurnar voru að tjilla hérna ![]() Svo á ég von á einum fjórtán tommu penis frá Orion. ![]() 50 tomman var of dýr ![]() ![]() ![]() http://www.telescope.com/control/produc ... t_id=09162 á einhver 123k$ ? ![]() ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Wed 22. Sep 2010 20:20 ] |
Post subject: | Re: Djöfuls fjöldi af þessum kvikindum |
Ég á einn 8". Hef notað hann lítið, en er nokkuð viss um að ég þurfi að stilla speglana í honum (Júpíter verður t.d. aldrei skýr hringur, heldur frekar eins og tveir hringir sem skarast á). Er það mikið mál? |
Author: | Hemmi [ Wed 22. Sep 2010 20:44 ] |
Post subject: | Re: Djöfuls fjöldi af þessum kvikindum |
SteiniDJ wrote: Ég á einn 8". Hef notað hann lítið, en er nokkuð viss um að ég þurfi að stilla speglana í honum (Júpíter verður t.d. aldrei skýr hringur, heldur frekar eins og tveir hringir sem skarast á). Er það mikið mál? Nei það er ekkert mál, ég á líka 8" og svona leiser sem er settur í til að stilla hann. Ég var að skoða Júpíter um daginn og sá mjög vel eitt skýjabelti og einn blett, þó ekki stóra blettinn. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |