bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Get eg keypt US PS3 og notad a Islandi? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47088 |
Page 1 of 2 |
Author: | Geysir [ Sun 19. Sep 2010 22:03 ] |
Post subject: | Get eg keypt US PS3 og notad a Islandi? |
Daginn. Er buinn ad leit a netinu og fae ekki nogu god svor. Er staddur i USA og datt i hug ad kaupa PS3 en vil audvitad ekki gera thad ef eg get svo ekki notad gripinn thegar heim er komid. Thannig ad, er thad haegt an thess ad fara i mega vesen ad nota US PS3 herna a Islandi? Med fyrirfram thokk Atli Thor. Afsakid, er ekki islenska stafi a tolvunni herna uti. |
Author: | Totik [ Sun 19. Sep 2010 22:12 ] |
Post subject: | Re: Get eg keypt US PS3 og notad a Islandi? |
Held það en er ekki 100% viss. Þær eru allavegana region free. |
Author: | Leví [ Sun 19. Sep 2010 22:34 ] |
Post subject: | Re: Get eg keypt US PS3 og notad a Islandi? |
Leikirnir eru region free en ekki allar blu-raay myndir og sjónvarpið þitt þarf að stiðja NTFS . |
Author: | saemi [ Sun 19. Sep 2010 22:45 ] |
Post subject: | Re: Get eg keypt US PS3 og notad a Islandi? |
Já, þetta á að virka. |
Author: | Geysir [ Sun 19. Sep 2010 22:54 ] |
Post subject: | Re: Get eg keypt US PS3 og notad a Islandi? |
Snilld, thakka kaerlega. ![]() |
Author: | Jet [ Sun 19. Sep 2010 23:37 ] |
Post subject: | Re: Get eg keypt US PS3 og notad a Islandi? |
Þetta virkar 100% Allir leikir eru region free og skiptir því ekki máli hvaðan þeir eru keyptir. Blu ray myndir eru flestar region kóðaðar en ekki allar. Listi inn á amazon.com yfir region free myndir. Þú þarft ekki heldur straumbreyti til að breyta 110v yfir í 240v og getur því stungið henni beint í samband hér heima. Innan í vélinni er universal power supply þó að það standi annað utan á vélinni. |
Author: | gardara [ Mon 20. Sep 2010 01:04 ] |
Post subject: | Re: Get eg keypt US PS3 og notad a Islandi? |
Levei wrote: Leikirnir eru region free en ekki allar blu-raay myndir og sjónvarpið þitt þarf að stiðja NTFS . ![]() |
Author: | HAMAR [ Mon 20. Sep 2010 06:16 ] |
Post subject: | Re: Get eg keypt US PS3 og notad a Islandi? |
gardara wrote: Levei wrote: Leikirnir eru region free en ekki allar blu-raay myndir og sjónvarpið þitt þarf að stiðja NTFS . ![]() NTFS (New Technology File System)[1] is the standard file system of Windows NT, including its later versions Windows 2000, Windows XP, Windows Server 2003, Windows Server 2008, Windows Vista, and Windows 7.[5] ![]() ![]() ![]() |
Author: | Danni [ Mon 20. Sep 2010 10:00 ] |
Post subject: | Re: Get eg keypt US PS3 og notad a Islandi? |
Jet wrote: Þetta virkar 100% Allir leikir eru region free og skiptir því ekki máli hvaðan þeir eru keyptir. Blu ray myndir eru flestar region kóðaðar en ekki allar. Listi inn á amazon.com yfir region free myndir. Þú þarft ekki heldur straumbreyti til að breyta 110v yfir í 240v og getur því stungið henni beint í samband hér heima. Innan í vélinni er universal power supply þó að það standi annað utan á vélinni. Ert þú til í að ábyrgjast það? Ég er með US PS3 sem ég keypti 2006 og hef alltaf notað straumbreyti, tek ekki sénsinn á að prófa að tengja hana beint í 230 Volt |
Author: | saemi [ Mon 20. Sep 2010 10:25 ] |
Post subject: | Re: Get eg keypt US PS3 og notad a Islandi? |
Danni wrote: Jet wrote: Þetta virkar 100% Allir leikir eru region free og skiptir því ekki máli hvaðan þeir eru keyptir. Blu ray myndir eru flestar region kóðaðar en ekki allar. Listi inn á amazon.com yfir region free myndir. Þú þarft ekki heldur straumbreyti til að breyta 110v yfir í 240v og getur því stungið henni beint í samband hér heima. Innan í vélinni er universal power supply þó að það standi annað utan á vélinni. Ert þú til í að ábyrgjast það? Ég er með US PS3 sem ég keypti 2006 og hef alltaf notað straumbreyti, tek ekki sénsinn á að prófa að tengja hana beint í 230 Volt Be a man..... plug it directly in ![]() |
Author: | Jónas [ Mon 20. Sep 2010 10:45 ] |
Post subject: | Re: Get eg keypt US PS3 og notad a Islandi? |
Lesa aftaná vélina til að komast að því hvort að það þurfi straumbreytinn? |
Author: | Leví [ Mon 20. Sep 2010 10:49 ] |
Post subject: | Re: Get eg keypt US PS3 og notad a Islandi? |
gardara wrote: Levei wrote: Leikirnir eru region free en ekki allar blu-raay myndir og sjónvarpið þitt þarf að stiðja NTFS . ![]() Nei djók hvað er að ykkur það er NTSC (National Television System Committee) ![]() Eitthvað tengt sjónvörpum í EU og USA og eitthvað PAL og NTSC og eitthvað svona bull held ég ![]() |
Author: | ppp [ Mon 20. Sep 2010 12:53 ] |
Post subject: | Re: Get eg keypt US PS3 og notad a Islandi? |
Hélt að NTSC og PAL og þetta skipti engu máli ef maður er að keyra tölvuna í HD, sem þú ætlar vonandi að gera? Held það sé ekki til neitt sem heitir NTSC 1080p sko. |
Author: | Leví [ Mon 20. Sep 2010 13:03 ] |
Post subject: | Re: Get eg keypt US PS3 og notad a Islandi? |
ppp wrote: Hélt að NTSC og PAL og þetta skipti engu máli ef maður er að keyra tölvuna í HD, sem þú ætlar vonandi að gera? Held það sé ekki til neitt sem heitir NTSC 1080p sko. Nei okei getur verið þetta er bara eitthvað sem ég heirði einhvertíman hef ekkert kint mér þetta neitt nánar ![]() |
Author: | saemi [ Mon 20. Sep 2010 13:08 ] |
Post subject: | Re: Get eg keypt US PS3 og notad a Islandi? |
Jónas wrote: Lesa aftaná vélina til að komast að því hvort að það þurfi straumbreytinn? Það stendur ekki aftan á þeim. En það er í lagi með vélar sem eru keyptar í dag allavega. Félagi minn keypti svona fyrir ári og þá var mikil spenna með að stinga í samband. En ... allt í gúddí auddad. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |