bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Flakkara vandræði - Skemmdur harður diskur I/O error https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47068 |
Page 1 of 2 |
Author: | gunnar [ Sat 18. Sep 2010 21:18 ] |
Post subject: | Flakkara vandræði - Skemmdur harður diskur I/O error |
Ég er að lenda í vandræðum með að ná gögnum af flakkaranum hjá mér. Hann er orðinn frekar gamall greyið og mig grunar að diskurinn sé orðinn eitthvað bilaður. Ég kemst rétt inn á hann áður en hann frýst, en næ ekki að kópera neitt eða ná neinu útaf honum. Koma cannot copy ástæður og I/O errors og eitthvað. Hvernig er best fyrir mig að ná gögnunum útaf draslinu? Setja þetta bara til fagmanns eða er eitthvað sem ég get reynt í fljótu bragði? |
Author: | bimmer [ Sat 18. Sep 2010 21:19 ] |
Post subject: | Re: Flakkara vandræði - Skemmdur harður diskur I/O error |
gunnar wrote: Ég er að lenda í vandræðum með að ná gögnum af flakkaranum hjá mér. Hann er orðinn frekar gamall greyið og mig grunar að diskurinn sé orðinn eitthvað bilaður. Ég kemst rétt inn á hann áður en hann frýst, en næ ekki að kópera neitt eða ná neinu útaf honum. Koma cannot copy ástæður og I/O errors og eitthvað. Hvernig er best fyrir mig að ná gögnunum útaf draslinu? Setja þetta bara til fagmanns eða er eitthvað sem ég get reynt í fljótu bragði? Settu hann í frysti í nokkra klukkutíma og prufaðu aftur. |
Author: | gunnar [ Sat 18. Sep 2010 21:22 ] |
Post subject: | Re: Flakkara vandræði - Skemmdur harður diskur I/O error |
bimmer wrote: gunnar wrote: Ég er að lenda í vandræðum með að ná gögnum af flakkaranum hjá mér. Hann er orðinn frekar gamall greyið og mig grunar að diskurinn sé orðinn eitthvað bilaður. Ég kemst rétt inn á hann áður en hann frýst, en næ ekki að kópera neitt eða ná neinu útaf honum. Koma cannot copy ástæður og I/O errors og eitthvað. Hvernig er best fyrir mig að ná gögnunum útaf draslinu? Setja þetta bara til fagmanns eða er eitthvað sem ég get reynt í fljótu bragði? Settu hann í frysti í nokkra klukkutíma og prufaðu aftur. Virkar þetta ss í alvörunni. Ekki eitthvað lame internet djók og ég steiki flakkarann ![]() |
Author: | thisman [ Sat 18. Sep 2010 21:26 ] |
Post subject: | Re: Flakkara vandræði - Skemmdur harður diskur I/O error |
gunnar wrote: bimmer wrote: gunnar wrote: Ég er að lenda í vandræðum með að ná gögnum af flakkaranum hjá mér. Hann er orðinn frekar gamall greyið og mig grunar að diskurinn sé orðinn eitthvað bilaður. Ég kemst rétt inn á hann áður en hann frýst, en næ ekki að kópera neitt eða ná neinu útaf honum. Koma cannot copy ástæður og I/O errors og eitthvað. Hvernig er best fyrir mig að ná gögnunum útaf draslinu? Setja þetta bara til fagmanns eða er eitthvað sem ég get reynt í fljótu bragði? Settu hann í frysti í nokkra klukkutíma og prufaðu aftur. Virkar þetta ss í alvörunni. Ekki eitthvað lame internet djók og ég steiki flakkarann ![]() Tja, þessi kappi náði 20 mín út úr sínum disk eftir 24 klst í frystinum: http://geeksaresexy.blogspot.com/2006/0 ... -data.html Ef þú ert með eitthvað mikilvægt á honum færi ég engu að síður beint til fagmanns, en ef þetta er bara eitthvað download og drasl þá getur þetta varla sakað. |
Author: | gunnar [ Sat 18. Sep 2010 21:30 ] |
Post subject: | Re: Flakkara vandræði - Skemmdur harður diskur I/O error |
Þetta eru mjööööög mikilvæg gögn. Má ekki glatast! Þannig mér sýnist þetta stefna í það að ég rúlli með þetta á einhvern sem veit hvað hann er að gera. Er einhver hér inni sem er flinkur í þessu eða getur útvegað mér einhvern tengilið? |
Author: | IceDev [ Sat 18. Sep 2010 21:36 ] |
Post subject: | Re: Flakkara vandræði - Skemmdur harður diskur I/O error |
Ég hef pullað þetta frystitrick og náði honum online í nokkrar mínútur. Þarft bara að passa þig að það myndast ekki raki á stýriplötuni og þú ert golden. Hinsvegar er þetta mjög mikið skítfix og því myndi ég ekki mæla með að gera þetta ef að gögnin væru ubermikilvæg |
Author: | gunnar [ Sat 18. Sep 2010 21:44 ] |
Post subject: | Re: Flakkara vandræði - Skemmdur harður diskur I/O error |
Gögnin á þessum disk mega ekki skemmast. |
Author: | Bjarkih [ Sat 18. Sep 2010 21:57 ] |
Post subject: | Re: Flakkara vandræði - Skemmdur harður diskur I/O error |
Það er s.s. klárt mál að diskurinn er skemmdur en ekki stýringin í flakkaranum? |
Author: | gunnar [ Sat 18. Sep 2010 22:02 ] |
Post subject: | Re: Flakkara vandræði - Skemmdur harður diskur I/O error |
Er einfaldlega ekki viss. Um leið og ég tengi flakkarann , þá er autoplay alveg ógeðslega lengi að skanna diskinn og finna þetta. Svo kemst ég loksins inn á diskinn og um leið og ég reyni að kópera eitthvað þá kemur "preparing to copy" og er heillengi, svo reynir hann að kópera en kemur oftast error strax, ef ekki þá kóperast eitthvað smávegis og svo kemur I/O error.. |
Author: | gardara [ Sat 18. Sep 2010 22:02 ] |
Post subject: | Re: Flakkara vandræði - Skemmdur harður diskur I/O error |
I/O error þarf ekkert endilega að þýða skemmdur diskur... Gæti verið skemmd gögn á diskinum, sem gæti orsakast af skemmdu vinnsluminni í vélinni hjá þér.... Ég myndi allavega prófa að keyra fsck check á diskinum og sjá hvort að það finni einhverja bad sectors |
Author: | IceDev [ Sat 18. Sep 2010 22:04 ] |
Post subject: | Re: Flakkara vandræði - Skemmdur harður diskur I/O error |
Ef þú vilt þá á ég svona unit fyrir S-ata, IDE 2.5 og 3.5 tommu diska sem þú getur plöggað bara beint í harða diskinn og tjékkað á þessu Getur fengið það lánað ef þú vilt Þarf bara að grafa það upp |
Author: | gunnar [ Sat 18. Sep 2010 22:04 ] |
Post subject: | Re: Flakkara vandræði - Skemmdur harður diskur I/O error |
gardara wrote: I/O error þarf ekkert endilega að þýða skemmdur diskur... Gæti verið skemmd gögn á diskinum, sem gæti orsakast af skemmdu vinnsluminni í vélinni hjá þér.... Ég myndi allavega prófa að keyra fsck check á diskinum og sjá hvort að það finni einhverja bad sectors Hvar og hvernig keyri ég fsck check ? |
Author: | Bjarkih [ Sat 18. Sep 2010 22:06 ] |
Post subject: | Re: Flakkara vandræði - Skemmdur harður diskur I/O error |
Google er vinur þinn ![]() |
Author: | gardara [ Sat 18. Sep 2010 22:07 ] |
Post subject: | Re: Flakkara vandræði - Skemmdur harður diskur I/O error |
gunnar wrote: gardara wrote: I/O error þarf ekkert endilega að þýða skemmdur diskur... Gæti verið skemmd gögn á diskinum, sem gæti orsakast af skemmdu vinnsluminni í vélinni hjá þér.... Ég myndi allavega prófa að keyra fsck check á diskinum og sjá hvort að það finni einhverja bad sectors Hvar og hvernig keyri ég fsck check ? Ah fsck er víst ekki hægt að keyra á windows.... Getur prófað Scandisk, en það er víst ekki jafn effektíft og fsck.... Ég myndi sjálfur ræsa livecd af ubuntu eða öðru slíku og keyra fsck í gegn um það |
Author: | gunnar [ Sat 18. Sep 2010 22:09 ] |
Post subject: | Re: Flakkara vandræði - Skemmdur harður diskur I/O error |
Ég á nú bæði borðtölvu og lappa sem ég get tengt diskinn við. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |