bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ultimate Windows 7 er sorp þráðurinn...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47051
Page 1 of 7

Author:  BirkirB [ Sat 18. Sep 2010 00:49 ]
Post subject:  Ultimate Windows 7 er sorp þráðurinn...

eg.skal.byrja...windows.7.er.wiðbjoður....

nuna.boota.upp.snowleopard.a.pjesann.og.rakka.swo.apple.styrikerfi.i.drasl........ :burn: :puke: :puke: :puke: ](*,) :squint:


ps...einhwer.neð.lyklaborðsshit.i.lagi.skal.laga.fyrirsögn...
Lagaði fyrirsögnina kv. Aron Andrew :lol:

Author:  kalli* [ Sat 18. Sep 2010 02:13 ]
Post subject:  Re: Ultimate Windows 7 er sorp þráðurinn...

Viss um að þetta var Windows 7 sem þú downlódaðir :shock: ?

Author:  SteiniDJ [ Sat 18. Sep 2010 03:33 ]
Post subject:  Re: Ultimate Windows 7 er sorp þráðurinn...

Windows 7 er besta commercial stýrikerfið á markaðnum í dag, Apple sorpið á ekki séns í það. Geggjað að eyða fáranlegum fjármunum í Apple vöru og nota hana nánast eingungis í Facebook og endurtaka svo leikinn þegar það þarf að uppfæra eitthvern smáhlut, því það er ekki hægt öðruvísi. :thup:

Author:  Hemmi [ Sat 18. Sep 2010 03:44 ]
Post subject:  Re: Ultimate Windows 7 er sorp þráðurinn...

SteiniDJ wrote:
Windows 7 er besta commercial stýrikerfið á markaðnum í dag, Apple sorpið á ekki séns í það. Geggjað að eyða fáranlegum fjármunum í Apple vöru og nota hana nánast eingungis í Facebook og endurtaka svo leikinn þegar það þarf að uppfæra eitthvern smáhlut, því það er ekki hægt öðruvísi. :thup:


Vá, og aftur vá.

Mér finst W7 fínt, hef ekkert slæmt um það að segja. Ég er sem betur fer laus við fordóma.

Ég er sjálfur á Mac.

Persónulega þoli ég ekki Apple, hvernig þeir stjórna öllu og setja endalaus boð og bönn blablabla.

En ég gjörsamlega dýrka stýrikerfið þeirra.

Þeir sem hata OSX eru einstaklingar sem hafa prófað það í 5mínutur, rétt eins og mac notanda sem aldrei hefur notað windows fyndist það flókið í fyrstu.

Þannig að það er bara ekki hægt að segja að apple stýrikerfið sé drasl, það bara gengur ekki upp, ég hef aldrei kynnst jafn einföldu stýrikerfi áður, eftir einn dag er maður sprenglærður á það.

:thup:

Author:  ppp [ Sat 18. Sep 2010 04:01 ]
Post subject:  Re: Ultimate Windows 7 er sorp þráðurinn...

SteiniDJ wrote:
Windows 7 er besta commercial stýrikerfið á markaðnum í dag, Apple sorpið á ekki séns í það.


Ég er 100% windows notandi, og hef alltaf verið, en vertu nú aðeins rólegur. Er Mac OS t.d. með eitthvað í líkingu við Windows registry? Nei, enda þvílíkt backwards kerfi og týpískt Windows bloat sem allir hata.

Að kalla Mac OS "sorp" miðað við Windows er bara brandari. Ég er ekkert viss um að það sé neitt verra því að Windows er í raun ekkert það gott. Svo ég tali nú ekki um hversu fokking ljótt það er miðað við allt sem kemur frá Apple. :puke:

Author:  Einarsss [ Sat 18. Sep 2010 07:53 ]
Post subject:  Re: Ultimate Windows 7 er sorp þráðurinn...

win7 rules.. það er bara þannig :mrgreen:

Author:  slapi [ Sat 18. Sep 2010 09:06 ]
Post subject:  Re: Ultimate Windows 7 er sorp þráðurinn...

Það er allaveganna þannig í mínu tilviki að
Once you go Mac you aint going back.

I love it

Author:  IceDev [ Sat 18. Sep 2010 09:47 ]
Post subject:  Re: Ultimate Windows 7 er sorp þráðurinn...

Ég reyni að forðast að láta taka mig í ósmurt þegar að ég versla vélbúnað, þess vegna vel ég PC

Ég fer ekki að borga 125% meira fyrir merkjavöru sem er í sama eða verri performance flokki og ódýrari vörur.

Svo elska ég þegar að fólk segir við mig "En hún heldur sko, þúst....endursöluverði ógó vel!"
Já, kannski færðu meira af seðlum fyrir þá vél enda kostaði hún meira þegar að þú keyptir hana!


Shiiiiiiit, Apple notendur gera mig pirraðann

Hinsvegar ef þú vilt rönna hackintosh, þá færðu props frá hardware sjónarmiði. Mér er skítsama ef þú vilt rönna ógeðslegt stýrikerfi á því.

Author:  Bjarkih [ Sat 18. Sep 2010 10:36 ]
Post subject:  Re: Ultimate Windows 7 er sorp þráðurinn...

IceDev wrote:
Ég reyni að forðast að láta taka mig í ósmurt þegar að ég versla vélbúnað, þess vegna vel ég PC

Ég fer ekki að borga 125% meira fyrir merkjavöru sem er í sama eða verri performance flokki og ódýrari vörur.

Svo elska ég þegar að fólk segir við mig "En hún heldur sko, þúst....endursöluverði ógó vel!"
Já, kannski færðu meira af seðlum fyrir þá vél enda kostaði hún meira þegar að þú keyptir hana!


Shiiiiiiit, Apple notendur gera mig pirraðann

Hinsvegar ef þú vilt rönna hackintosh, þá færðu props frá hardware sjónarmiði. Mér er skítsama ef þú vilt rönna ógeðslegt stýrikerfi á því.



Það er líka ansi algengt að menn setji upp Linux á Apple. Ég persónulega hlakka töluvert til að sjá Android stýrikerfið á PC það er búið að rönna einhverjar vélar með því og það var víst ansi hraðvirkt 8)

Author:  Kwóti [ Sat 18. Sep 2010 13:06 ]
Post subject:  Re: Ultimate Windows 7 er sorp þráðurinn...

Bjarkih wrote:
IceDev wrote:
Ég reyni að forðast að láta taka mig í ósmurt þegar að ég versla vélbúnað, þess vegna vel ég PC

Ég fer ekki að borga 125% meira fyrir merkjavöru sem er í sama eða verri performance flokki og ódýrari vörur.

Svo elska ég þegar að fólk segir við mig "En hún heldur sko, þúst....endursöluverði ógó vel!"
Já, kannski færðu meira af seðlum fyrir þá vél enda kostaði hún meira þegar að þú keyptir hana!


Shiiiiiiit, Apple notendur gera mig pirraðann

Hinsvegar ef þú vilt rönna hackintosh, þá færðu props frá hardware sjónarmiði. Mér er skítsama ef þú vilt rönna ógeðslegt stýrikerfi á því.



Það er líka ansi algengt að menn setji upp Linux á Apple. Ég persónulega hlakka töluvert til að sjá Android stýrikerfið á PC það er búið að rönna einhverjar vélar með því og það var víst ansi hraðvirkt 8)


er það unix?

Author:  dabbiso0 [ Sat 18. Sep 2010 13:26 ]
Post subject:  Re: Ultimate Windows 7 er sorp þráðurinn...

Kwóti wrote:
Bjarkih wrote:
IceDev wrote:
Ég reyni að forðast að láta taka mig í ósmurt þegar að ég versla vélbúnað, þess vegna vel ég PC

Ég fer ekki að borga 125% meira fyrir merkjavöru sem er í sama eða verri performance flokki og ódýrari vörur.

Svo elska ég þegar að fólk segir við mig "En hún heldur sko, þúst....endursöluverði ógó vel!"
Já, kannski færðu meira af seðlum fyrir þá vél enda kostaði hún meira þegar að þú keyptir hana!


Shiiiiiiit, Apple notendur gera mig pirraðann

Hinsvegar ef þú vilt rönna hackintosh, þá færðu props frá hardware sjónarmiði. Mér er skítsama ef þú vilt rönna ógeðslegt stýrikerfi á því.



Það er líka ansi algengt að menn setji upp Linux á Apple. Ég persónulega hlakka töluvert til að sjá Android stýrikerfið á PC það er búið að rönna einhverjar vélar með því og það var víst ansi hraðvirkt 8)


er það unix?

Nei..
http://www.cyberciti.biz/faq/what-is-the-difference-between-linux-and-unix/

Author:  jeppakall [ Sat 18. Sep 2010 14:21 ]
Post subject:  Re: Ultimate Windows 7 er sorp þráðurinn...

Win7 er schnilld.

En djöfull hlakka ég til að SSD diskar fara að lækka í verði!

Vídjó af SSD vs HDD


Author:  SteiniDJ [ Sat 18. Sep 2010 14:46 ]
Post subject:  Re: Ultimate Windows 7 er sorp þráðurinn...

Ég hef notað OS X áður (og þá lengur en 5 mínútur) og hef aldrei séð hvað er svona sérstakt við þetta. Sjálfsagt gott fyrir professional myndvinnslu, en ég sé ekki afhverju fólk eyðir hundruðum þúsunda meira til þess að gera það sem Windows gerir jafn vel, jafnvel betur.

PPP, komdu með eitthvað meira en Registry kerfið, eitthvað sem hefur aldrei farið í taugarnar á mér, enda fínt að þú getir fuckað aðeins í hugbúnaðinum þínum til að fá hann að virka eins og þú vilt.

Og:

Image

Author:  Einsii [ Sat 18. Sep 2010 15:10 ]
Post subject:  Re: Ultimate Windows 7 er sorp þráðurinn...

Ég er enginn mac fanboy eins og þeir gerast hvað bestir, En ég er aftur á móti fan á að kaupa mér vöru sem virkar fyrir mig og það sem ég vil gera við hana.
Makkinn gerir nákvæmlega það en all nokkrar PC vélar gerðu það ekki
Ef einhver nennir þá gæti verið gaman fyrir hann að lesa í gegnum þetta forum hér.
http://forums.presonus.com/forums/show/ ... 538FFFB4F0
Þetta er forum hjá framleiðanda á hljóðuptökubúnaði, þarna eru óeðlilega margir þræðir þar sem menn eru að vandræðast með tölvuna sína og hvað hún virkar illa eða bara ekkert með upptökugræjunum þeirra og það merkilega við þessa þræði er að í eiginlega öllum tilfellum er maðurinn með PC vél sem er ekki compatible. (Þó svo þær séu specaðar fram úr öllum væntingum.)
Vandamálið er svo úr sögunni eftir að maðurinn fær sér mac og tengir búnaðinn við hana.

Hversvegna í ósköpunum er ekki hægt að treista svona á PC vélar ef þær eru "jafn góðar eða betri" ? Maður sem selur sig út til að vinna eitthvað verk en er svo hálfann daginn að troubleshoota tölvuna sína er ekki ráðinn oft á sama staðinn.

P.S. Ég ELSKA win7 og nota það á allar pc vélarnar heima.

Author:  Bjarkih [ Sat 18. Sep 2010 15:42 ]
Post subject:  Re: Ultimate Windows 7 er sorp þráðurinn...

Einsii wrote:
Ég er enginn mac fanboy eins og þeir gerast hvað bestir, En ég er aftur á móti fan á að kaupa mér vöru sem virkar fyrir mig og það sem ég vil gera við hana.
Makkinn gerir nákvæmlega það en all nokkrar PC vélar gerðu það ekki
Ef einhver nennir þá gæti verið gaman fyrir hann að lesa í gegnum þetta forum hér.
http://forums.presonus.com/forums/show/ ... 538FFFB4F0
Þetta er forum hjá framleiðanda á hljóðuptökubúnaði, þarna eru óeðlilega margir þræðir þar sem menn eru að vandræðast með tölvuna sína og hvað hún virkar illa eða bara ekkert með upptökugræjunum þeirra og það merkilega við þessa þræði er að í eiginlega öllum tilfellum er maðurinn með PC vél sem er ekki compatible. (Þó svo þær séu specaðar fram úr öllum væntingum.)
Vandamálið er svo úr sögunni eftir að maðurinn fær sér mac og tengir búnaðinn við hana.

Hversvegna í ósköpunum er ekki hægt að treista svona á PC vélar ef þær eru "jafn góðar eða betri" ? Maður sem selur sig út til að vinna eitthvað verk en er svo hálfann daginn að troubleshoota tölvuna sína er ekki ráðinn oft á sama staðinn.

P.S. Ég ELSKA win7 og nota það á allar pc vélarnar heima.



Nú spyr ég eins og algjör hálfviti: Er það ekki bara vegna þess að upptökubúnaðurinn er hannaður fyrir Apple græjur? (Hænu og egg dæmi.)

Page 1 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/