bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hjólastilling í Reykjanesbæ https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47032 |
Page 1 of 1 |
Author: | mattiorn [ Fri 17. Sep 2010 09:20 ] |
Post subject: | Hjólastilling í Reykjanesbæ |
Hvar fer maður í hjólastillingu í Reykjanesbæ? er nýfluttur og hef ekki hugmynd um hvað er í boði.. |
Author: | slapi [ Fri 17. Sep 2010 09:41 ] |
Post subject: | Re: Hjólastilling í Reykjanesbæ |
Bílahúsið í Njarðvík er með hjólastillingargræjur. Toppmenn ![]() |
Author: | mattiorn [ Fri 17. Sep 2010 09:51 ] |
Post subject: | Re: Hjólastilling í Reykjanesbæ |
búinn að panta tíma þarna,,, 18 fjólubláir samt! af hverju er þetta svona dýrt?? |
Author: | kalli* [ Fri 17. Sep 2010 10:06 ] |
Post subject: | Re: Hjólastilling í Reykjanesbæ |
mattiorn wrote: búinn að panta tíma þarna,,, 18 fjólubláir samt! af hverju er þetta svona dýrt?? Hef nú farið tvisvar í hjólastillingu og það var alltaf 10-11 þúsund, græðir meira á því að eyða þessum 7 þús kalli í bensíni og skreppa í bæinn. |
Author: | crashed [ Fri 17. Sep 2010 16:36 ] |
Post subject: | Re: Hjólastilling í Reykjanesbæ |
hjólastilling hamarshöfða 6 kostar 10.900 virkilega góður en ef þú mætir óvart með pening að þá færðu það á 8.500 ![]() |
Author: | Stevens [ Fri 17. Sep 2010 17:18 ] |
Post subject: | Re: Hjólastilling í Reykjanesbæ |
crashed wrote: hjólastilling hamarshöfða 6 kostar 10.900 virkilega góður en ef þú mætir óvart með pening að þá færðu það á 8.500 ![]() Ég fór þangað fyrir 3 vikum, og ég komst aðeins þennan eina dag þar sem að ég var að koma frá eyjum kvöldið áður og þurfti að fara til baka daginn eftir. Það var allt uppbókað hjá honum, en hann sagðist bara getað mætt aðeins fyrr og græjað þetta fyrir mig, sem hann gerði. Borgaði 10.900 fyrir þessa toppþjónustu. Mæli hiklaust með þessum.. ![]() |
Author: | JonHrafn [ Sun 19. Sep 2010 09:05 ] |
Post subject: | Re: Hjólastilling í Reykjanesbæ |
Í guðana bænum ekki vera versla við þessa okrara þarna í bílahúsinu í Njarðvík, 18þús fyrir þjónustu sem kostar 10.900 uppi á höfða er bara rugl. Toppaði allt þegar þeir báðu mig um að vera búinn að liðka allt upp á hiluxinum áður en ég kæmi ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |