bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

2x Toyta Corolla AE86... eitthvað að gerast á bls. 3 & 4
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46920
Page 1 of 5

Author:  Twincam [ Sat 11. Sep 2010 14:20 ]
Post subject:  2x Toyta Corolla AE86... eitthvað að gerast á bls. 3 & 4

Jæja... loksins hundskaðist maður til að fara að gera eitthvað í greyinu...

Eignaðist þennan bíl fyrst 2001 að mig minnir... seldi hann svo frá mér í 2 ár en keypti hann svo aftur því mig langaði svo í hann.

Einu sinni var hún svona:
Image

Svona var hún þegar ég sótti hana aftur og er búin að vera í nokkur ár hjá mér núna:
Image

Svona safnaðist á hana á meðan ég var að geyma hana:
Image
Image

Svo byrjaði ég loks að stússast í henni um daginn og hérna má sjá ganginn á því:
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

En svo er spurning hvað maður kemst langt í þetta skiptið áður en maður verður leiður á þessu og fer í eitthvað annað, þarf svo sem að græja 2 gamlar Toyotur eitthvað líka og sitthvað meira sem maður á...

Author:  gunnar [ Sat 11. Sep 2010 14:38 ]
Post subject:  Re: Toyta Corolla AE86

Flottur að hafa loksins byrjað aftur.

Um að gera að over-killa sig ekki á þessu. Þetta á að skemmtilegt líka :thup: :thup:

Author:  Alpina [ Sat 11. Sep 2010 14:51 ]
Post subject:  Re: Toyta Corolla AE86

Ótrúlega gótt kramið í þessum bílum ,,

85-90 var allt krökkt af GTI bílum ,, og afturdrifnar corolla með LSD þóttu sérlega spennandi kostur fyir marga ..

mér fannst ekkert varið í þetta,, haugmáttlaust

átti GOLF GTI 16v 87 ,, alveg virkilega skemmtilegur og quick bíll 8)

Author:  jon mar [ Sat 11. Sep 2010 21:44 ]
Post subject:  Re: Toyta Corolla AE86

Góður bíll til að eiga inní skúr 8)


En þetta er hræðilegasti bíll sem ég hef keyrt í bleitu og myrkri Rvk-AK, hálf ljóslausann og með lélegt hjólastell og pústlausann að auki. Gott ef hann var ekki svo til kúpplingslaus líka :lol:


Kláraðu svo í kvelli það sem ég byrjaði á :wink: :mrgreen: :oops:

Author:  Twincam [ Sat 11. Sep 2010 23:56 ]
Post subject:  Re: Toyta Corolla AE86

gunnar wrote:
Flottur að hafa loksins byrjað aftur.

Um að gera að over-killa sig ekki á þessu. Þetta á að skemmtilegt líka :thup: :thup:


Já, það finnst mér einmitt eiga að vera stærsti þátturinn í þessu, að hafa gaman að þessu...

Alpina wrote:
Ótrúlega gótt kramið í þessum bílum ,,

85-90 var allt krökkt af GTI bílum ,, og afturdrifnar corolla með LSD þóttu sérlega spennandi kostur fyir marga ..

mér fannst ekkert varið í þetta,, haugmáttlaust

átti GOLF GTI 16v 87 ,, alveg virkilega skemmtilegur og quick bíll 8)


Kraftur eða kraftleysi er ekki málið við þessa bíla... það er að keyra þetta út um allar trissur, helst með rassgatið samsíða smettinu...
Og já, mótorarnir eru ótrúlega sterkir, ég veit ekki hvað oft ég hef trekkt bílinn í gang á ísköldum vetrarmorgnum og byrjað á að standa hann flatann án þess að leyfa honum að hitna.. eða verið að spóla í hringi svo það flæðir olía út um innspýtinguna og í gegnum loftsíuna :lol:

jon mar wrote:
Góður bíll til að eiga inní skúr 8)


En þetta er hræðilegasti bíll sem ég hef keyrt í bleitu og myrkri Rvk-AK, hálf ljóslausann og með lélegt hjólastell og pústlausann að auki. Gott ef hann var ekki svo til kúpplingslaus líka :lol:


Kláraðu svo í kvelli það sem ég byrjaði á :wink: :mrgreen: :oops:


Jújú, kúplingin var líka að verða búin... en var eitthvað að ljósunum?
Og svo var hann jú eitthvað örlítið hjólaskakkur :lol:
Pústið var reis 8)

Author:  jon mar [ Sun 12. Sep 2010 00:23 ]
Post subject:  Re: Toyta Corolla AE86

Twincam wrote:

jon mar wrote:
Góður bíll til að eiga inní skúr 8)


En þetta er hræðilegasti bíll sem ég hef keyrt í bleitu og myrkri Rvk-AK, hálf ljóslausann og með lélegt hjólastell og pústlausann að auki. Gott ef hann var ekki svo til kúpplingslaus líka :lol:


Kláraðu svo í kvelli það sem ég byrjaði á :wink: :mrgreen: :oops:


Jújú, kúplingin var líka að verða búin... en var eitthvað að ljósunum?
Og svo var hann jú eitthvað örlítið hjólaskakkur :lol:
Pústið var reis 8)


hahaha ljósin vísuðu eitthvað í sitthvora áttina :lol:

Og pústið í sundur undir miðjum bíl :thup:

Mjög svo keppnis ferðalag í myrkri og þoku. 8)


Svo ekki sé minnst á að togleðrið rétt hélt þrýstingi á milli bensínstöðva :lol:

Author:  Twincam [ Sun 12. Sep 2010 00:45 ]
Post subject:  Re: Toyta Corolla AE86 í uppgerð

Það getur ekki verið, hann var í toppstandi þegar þú fékkst hann... :mrgreen:

Author:  jon mar [ Sun 12. Sep 2010 02:17 ]
Post subject:  Re: Toyta Corolla AE86 í uppgerð

Twincam wrote:
Það getur ekki verið, hann var í toppstandi þegar þú fékkst hann... :mrgreen:



:lol:

Author:  Twincam [ Sat 29. Jan 2011 16:56 ]
Post subject:  Re: Toyta Corolla AE86 í uppgerð

Jæja... surprise surprise... tók mér pásu í þessum... :lol:


En það var nú bara af því að ég datt í að atast aðeins í hinum AE86 bílnum mínum...
Ákvað að athuga hvort ég gæti ekki gefið honum framhaldslíf í svona 1-2 ár, því hann
er orðinn svo agalega veikur af ryði greyið... :bawl:

Nenni nú ekki að setja mikið af myndum af því... en hann stóð svona um miðjan dag í gær...

Image

Kem kannski með fleiri myndir af framgangi mála seinna...

Author:  srr [ Sat 29. Jan 2011 16:59 ]
Post subject:  Re: Toyta Corolla AE86 í uppgerð

Big like :thup:

Author:  Kristjan [ Sat 29. Jan 2011 19:06 ]
Post subject:  Re: Toyta Corolla AE86 í uppgerð

Noh bara progress á þessum.

Maður hálf bjóst alltaf við...

Image

Author:  Twincam [ Sat 29. Jan 2011 23:42 ]
Post subject:  Re: Toyta Corolla AE86 í uppgerð

Búinn að gera aðeins meira í þessum "hvíta" ...

Og já, ég veit að þetta eru ekki vönduð vinnubrögð, enda þurfa þau ekki að vera það.
Þessi bíll er hálfónýtur af ryði núþegar, langaði bara að sjá hvort ég gæti ekki veitt
honum 1-2 ár af lífi í viðbót. Svona þar sem hann skiptir mig smá máli þar sem ég erfði
hann eftir einn besta vin minn á sínum tíma....

Image
Image
Image
Image

Author:  gulli [ Sun 30. Jan 2011 02:20 ]
Post subject:  Re: Toyta Corolla AE86 í uppgerð

Gott hjá þér að reyna að leyfa þessum að lifa aðeins lengur :thup:

Author:  Grétar G. [ Sun 30. Jan 2011 06:54 ]
Post subject:  Re: Toyta Corolla AE86 í uppgerð

Nettur ! Hef alltaf fýlað þessar rollur þegar er búið að pimpa þær upp :thup:

Author:  Twincam [ Mon 31. Jan 2011 00:23 ]
Post subject:  Re: Toyta Corolla AE86 í uppgerð

Jæja, miðað við aðstæður sem þetta var sprautað í... og þá staðreynd að þetta er í annað skiptið EVER sem ég sprauta úr könnu, þá tókst sprautunin bara vonum framar... auðvitað var undirvinnan ekki nógu góð, sem ég vissi nú líka alveg. En overall virðist þetta bara nokkuð gott... byrjaði aðeins að raða honum saman áðan. Á samt eftir að sprauta stuðarana og hurðarnar, geri það á næstunni... Get bara ekki ákveðið mig hvort ég vilji hafa stuðarana svarta eða samlita bílnum...

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/