bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bíl deyr undir álægi,Golf 95
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46874
Page 1 of 1

Author:  ingo_GT [ Wed 08. Sep 2010 19:08 ]
Post subject:  bíl deyr undir álægi,Golf 95

Keyfti mér golf um daginn til að nota sem vinnu bíl.

Málið er að hann drepur alltaf á sig þegar ég set í gír og byrja keyra,

Gengur lausa gáng vel gett gefið inn og haldið honum í 4-5 þús snúningum.

Hann drepur bara á sig þegar ég set í gír og byrja að keyra hann voða furðulegt.

Hvað er málið ?

Spurning um að skifta um kerti kveikujulok og hamar

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/