bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bílatónlist!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46856
Page 1 of 3

Author:  SteiniDJ [ Tue 07. Sep 2010 22:43 ]
Post subject:  Bílatónlist!

Hafið þið verið að setja saman einhverja playlista sem eru oftast í gangi þegar þið eruð að keyra? Ég var að setja þennan saman og er alveg að meta hann, enda mikið af týpískri bílatónlist hér á ferð:

1. Highway to Hell - AC/DC
2. On The Road Again - Willie Nelson
3. Ring of Fire - Johnny Cash
4. A Little Less Conversation - Elvis Presley
5. The Great Gig in the Sky - Pink Floyd
6. Maybe - The Ink Spots
7. Paint It Black - The Rolling Stones
8. I Was Made for Lovin' You - KISS
9. I'm Gonna be (500 miles) - The Proclaimers
10. Immigrant Song - Led Zeppelin
11. Born To Be Wild- Steppenwolf
12. War, What Is it Good For - Edwin Starr
13. Benzin - Rammstein
14. Wild Thing - The Troggs
15. Standing On The Shore - Empire of the Sun (WTF Myndband!)
16. Fortunate Son - Creedence Clearwater
17. The Road to Hell (Pt. 2) - Chris Rea
18. Surfin' Bird - The Trashmen
19. Partýbær - Ham

Eins og ég sagði, mikið af góðri og ofspilaðri tónlist (en það er auðvitað ástæða fyrir því).

Svo er ég með disk sem ég hlusta eiginlega bara á þegar ég er einn í bílnum, þvímiður ekki mikið af farþegum mínum sem eru mikið fyrir klassíska tónlist:

1. Montagues and Capulets - Prokofiev
2. Also Sprach Zarathustra - Richard Strauss
3. Adagio for Strings - Samuel Barber
4. Pavane - Fauré
5. Adagio in G Minor - Albinoni
6. Ride of the Valkyries - Wagner
7. Cavatina - Stanley Myers
8. Sjöunda sinfonía Beethovens II - Karajan
9. Vivaldi - Summer
10. Moonlight Sonata - Beethoven
11. Ave Maria - Schubert
12. Requiem Aeternam - Mozart
13. Nessun Dorma - Pavarotti

Sitt-af-hvoru þarna, allt magnað.

Hvað eruð þið að hlusta á í bílnum?

Author:  ValliB [ Tue 07. Sep 2010 22:47 ]
Post subject:  Re: Bílatónlist!

Var með nýja Silverspun Pickups (Swoon) leiðinlega lengi í bílnum og fann ekki hina geisladiskana.

Annars bara bland héðan og þaðan



Veit að BirkirB hlustar oft á Westlife þegar hann er að keyra eitthvað langt

Author:  Geysir [ Tue 07. Sep 2010 23:11 ]
Post subject:  Re: Bílatónlist!

Er með iPod tengdann og flakka á milli laga.

Er reyndar mikið að hlsuta á My Morning Jacket.

MMJ Librarian
Touch me I'm going to scream part II

Author:  gardara [ Tue 07. Sep 2010 23:21 ]
Post subject:  Re: Bílatónlist!

http://breakbeat.is/podcast

Author:  Vlad [ Tue 07. Sep 2010 23:36 ]
Post subject:  Re: Bílatónlist!



Hlustaði oft á þetta þegar ég var að keyra til fyrrverandi... :roll:
Classic road trip lag.



Síðan er þetta gott... verst hvað maður verður grófur á inngjöfina.... :P



En þetta er svo mitt all time fave lag til að keyra við. :) Queens of the stone age klikka aldrei! :)

Author:  bimmer [ Tue 07. Sep 2010 23:49 ]
Post subject:  Re: Bílatónlist!

Hjá mér eru það Meds með Placebo og Playing the Angel með Depeche Mode.
Hlustaði mikið á þessar tvær fljótlega eftir að ég fékk M5inn þannig að þær
festust í hausnum á manni sem keyrslumúsík.

Svo virkar líka Judas Priest fínt.

Author:  Alpina [ Tue 07. Sep 2010 23:58 ]
Post subject:  Re: Bílatónlist!

another cup of coffee........ mike & the mechanics

living years ........... Mike & the mechanics

Pinacolada song ,,,,,,,,,,,,, ???????

Bad to the bone ......... G:T

kind of magic........ Queen

JUMP ............ Van Halen

Heart & soul.......... Huey lewis

Ciquetita ............ ABBA

gente di mare............ Umberto tocci

The devil wents down to Georgia...... Charlie Daniels band

Nothing else matters ....... Metallica

Road to hell ......... Chris Rea

Race with the devil on a spanish highway ......... Al Di Meola

Köln Concert ......... keith jarret

jessica .......... Almann bros

Hurricane .......... Bob Dylan

House of the rising sun ........ Animals


Stairway to heaven ...... led Zepplin

Du hast mich ..... Rammstein

Just cant get enough ...... Depeche Mode

Hotel california ......... Eagles
lying eyes.......... #
tequila sunrise ... #

Dont stop me now ....... Queen

desperado ............. Eagles


Who are you .......... Who

Santa lucia ...... Robertino

Sölvi Helgason ....... Magnús Eiriksson/Mannakorn

Sex on fire ..... K.o L


Big in Japan .......... ALPHAVILLE

Paint it Black ........... Rolling Stones

Glass of champagne....... Sailor

One drink to many ........ sailor

Old nickelodeon song ........... sailor

If you cant give me love ,,,,,,,, Suzi Quatro

Stumblin in ............. Suzi Quatro ,, Chris Norman

I´ll meet you at midnight ............ Smokie

Living next door to Alice ........... smokie



let your love flow......... Bellamy brothers

Bat out of hell ............ meatloaf

you took two words out of my moth ,,,,,,, meatloaf

Black Market ............ Weather Report

Birdland ........ Weather Report

Bulerias ......... CARMEN

I was kaiser bill´s batman ....... Whistling Jack Smith

Real gone kid ,,,,,,,,,, Deacon Blue

Broken Wings .............. Mr.Mister

mama told me not to come ......... Three dog night

Shambala ................................. Three dogs night

Tainted love .............. Soft cell

Sultans of swing ............ Mark knopfler

Blue bayou.................. Linda Ronstadt

London Calling ........ the clash

Should i stay or should i go ....... the clash

Also sprach zarathustra ....... Richard strauss (( 2001 space odessey ))

Infernal galop ,,,,,,,,, offenbach

O fortuna ........... Orff


The blue danube Johann Strauss II

William Tell overture FINALE ............ Rossini

Sabre dance ,,,,,,,, Khachaturian

Bolero................... Ravel

Habanera ............... Bizet

Ride of the valkyres ........... Wagner

Author:  . [ Wed 08. Sep 2010 00:05 ]
Post subject:  Re: Bílatónlist!

Gipsy kings......

Author:  íbbi_ [ Wed 08. Sep 2010 00:17 ]
Post subject:  Re: Bílatónlist!

lamb of god í bílnum..

Author:  tinni77 [ Wed 08. Sep 2010 00:45 ]
Post subject:  Re: Bílatónlist!

ÞÚ HEYRIR ÞAÐ FYRST FYRST FYRST FYRST,,, á FLASS HUNDRAÐOGFJÓRUM KOMMA FIMM !

Author:  kalli* [ Wed 08. Sep 2010 00:58 ]
Post subject:  Re: Bílatónlist!

Veit um mann sem að ELSKAR að hlusta á Rás 1. 8) (Hint hint Steini)

Author:  BirkirB [ Wed 08. Sep 2010 01:03 ]
Post subject:  Re: Bílatónlist!

ValliB wrote:
Var með nýja Silverspun Pickups (Swoon) leiðinlega lengi í bílnum og fann ekki hina geisladiskana.

Annars bara bland héðan og þaðan



Veit að BirkirB hlustar oft á Westlife þegar hann er að keyra eitthvað langt


Satt.

Annars er ég núna með inná usb kubb í bílnum:
The Eternal - Sonic Youth
Brighten the Corners: Nicene Creedence ed. disc 1 - Pavement
Easy music for difficult people - Kimono
eitthvað bestoff - Nirvana
Today's Active Lifestyles - Polvo
Dummy - Portishead
Anguma - Sofandi
Nýja diskinn með Interpol
Goat - The Jesus Lizard

Og svo er Reign in Blood - Slayer í hanskahólfinu,
Útvarpið hefur aldrei virkað í mínum bíl útaf veseni með loftnetið þannig að ég hendi bara nokkrum vel völdum diskum inná usb kubb. Væri alveg til í útvarp samt...exxið er skemmtilegt og rás2 stundum, fínt að heyra kannski fréttir einstöku sinnum...

Author:  Axel Jóhann [ Wed 08. Sep 2010 01:23 ]
Post subject:  Re: Bílatónlist!

Oftast er það nú bara 104,5 sem er Flass FM en þeir diskar sem ég á núna sem virka í OEM CD spilaranum mínum er nýlegur diskur með Marylin Manson og svo Deep Purple, Best OF.

Author:  EggertD [ Wed 08. Sep 2010 01:25 ]
Post subject:  Re: Bílatónlist!

A state of trance og trance around the world med above and beyond (er ekki med utvarp tengt í bara ipod :oops: )

Author:  einarivars [ Wed 08. Sep 2010 01:31 ]
Post subject:  Re: Bílatónlist!

EggertD wrote:
A state of trance og trance around the world med above and beyond (er ekki med utvarp tengt í bara ipod :oops: )

indeed

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/